Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 27

Ægir - 01.04.2012, Blaðsíða 27
27 F R É T T I R Sjálflýsandi efni og ljós Stofnað hefur verið nýtt fyrir- tæki að baki framleiðslu á Björgvinsbeltinu og er Björg- vin Sigurjónsson einn af hlut- höfum þess. Hugmyndin er að koma upp framleiðslu á beltinu hér á landi en eins og áður segir er nýlokið breyt- ingum á beltinu sem allar miða að því að gera það að enn betra björgunartæki. „Í grunninn er hugmyndin og útfærslan algjörlega sú sama,“ segir Björgvin. „Það eru komin ný efni í beltið og líkt og áður er miðað við þol sem er langt umfram tvo menn. Efnin eru líka með sjálflýsandi endurskyni, bæði í beltinu sjálfu og línunni, flauta er komin á hólkinn og þurrpoki til að gera öðrum viðvart í neyðartilvikum, auk þess sem nú er komið á belt- ið ljós sem sjálfvirkt kviknar á ef beltið fer í vatn,“ segir Björgvin. Belti Björgvins hefur bjarg- að mannslífum frá því hann kom með það fram á sínum tíma en Björgvin segir að beltið ætti að vera um borð í öllum skipum og bátum og 3-4 slík í öllum stærri skipum. „Á stóru skipunum þurfa að vera til belti sem notuð eru til æfinga og önnur sem eru óhreyfð og tilbúin þegar á þarf að halda á ögurstundu. Einnig ættu beltin að vera á öllum höfnum og bryggjum landsins og í bílum lögregl- unnar sem eru yfirleitt fyrstir á slysstað. Við mælum einnig eindregið með að þeir sem hafa elstu beltin endurnýi þau og ég vona sannarlega að þessu átaki í samstarfi við Landsbjörgu verði vel tekið,“ segir Björgvin. Öll beita á einum stað Kyrrahafssári Falklandseyjasmokkfiskur Atlantshafsmakríll Sandsíli Bjóðum nú allan línubúnað frá Fiskevegn í Noregi Tobis ehf. Lónsbraut 2 - 220 Hafnarfjörður Sími 527 5599 - GSM 698 5789 Fax 421 5989 - thor@tobis.is Afgreiðsla Ísafirði. Afgreiðsla Dalvík. Afgreiðsla Eskifjörður. Afgreiðsla Höfn í Hornafirði. Afgreiðsla Þorlákshöfn. Tóbis ehf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.