Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2012, Síða 17

Ægir - 01.04.2012, Síða 17
17 S K O Ð U N skattfrjálsir, nema þegar fiski- menn eiga í hlut. Ljóst er að ekki er neins að vænta varð- andi aðkomu ríkisins að rétt- indum sjómanna. Þetta dap- urlega viðhorf stjórnvalda hefur m.a. leitt til þess að um þessar mundir er til skoðunar að höfða mál gegn ríkinu vegna meints brots á jafnræð- isreglu stjórnarskrárinnar þar sem ákveðnar starfsstéttir s.s. opinberir starfsmenn og ýms- ar aðrar stéttir njóta dagpen- ingagreiðslna vegna starfa sem óumdeilanlega eru sam- anburðarhæf við störf sjó- manna. Eins og lesa má úr þessu greinarkorni þá er und- irritaður ekki nema svona rétt „hæfilega bjartsýnn“ á að hilli í sáttina sem allir þykjast vera að leita að. Ég vil nota tækifærið og óska sjómönnum og fjöl- skyldum þeirra gleðilegs sjó- mannadags og velfarnaðar í starfi og leik. „Nú þegar við bætast frumvörp sem nánast allir, nema reiknimeistarar ríkisstjórnarinnar telja að valdi sjávarútveginum mikl- um og alvarlegum búsifjum, þá blasir við að þær kjarasamningsviðræður sem framundan eru koma til með að verða mun erf- iðari en við höfum þekkt til þessa.“

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.