Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2012, Page 49

Ægir - 01.04.2012, Page 49
49 N Ý T T F I S K I S K I P kjölfarið setti hins vegar strik í reikninginn á smíðatíman- um. Tafðist verkefnið af þess- um sökum um tvö ár en upp- haflega var miðað við af- hendingu um mitt ár 2010. Kostnaður við smíði skips- ins er um fjórir milljarðar króna. Hönnun frá Rolls Royce Marine Heimaey VE er hönnun frá Rolls Royce Marine í Noregi og frá því fyrirtæki kemur jafnframt allur aðal vélbúnað- ur skipsins. Hönnunin hefur að markmiði að hámarka rekstrarhagkvæmni og með siglingarhraða og afkastamik- illi kælingu í tönkum skipsins er því ætlað að skila hráefni í hæsta gæðaflokki að landi. Skipið er með klefum fyrir 20 manns í áhöfn, þar af fjór- um eins manns klefum og 8 tveggja manna. WC er í öllum klefum. Auk þess er í skipinu Öflugu sjókælikerfi skipsins er ætlað að hámarka gæði aflans. FAJ Friðrik A. Jónsson ehf Fagleg ráðgjöf, sala og þjónusta Bjóðum aðeins viðurkenndan búnað Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýtt og glæsilegt skip, Heimaey VE-1. Friðrik A. Jónsson ehf Akralind 2 - 201 Kópavogur S: +354 552 2111 - F: + 354 552 2115 www.faj.is

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.