Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.2012, Side 50

Ægir - 01.04.2012, Side 50
50 sjúkraklefi, líkamsræktarað- staða og öll þau þægindi sem prýða nútíma fiskiskip. Heimsigling skipsins tók röskan mánuð en í reynslu- ferð mældist ganghraði skips- ins 16,7 mílur á klukkustund. Vélbúnaður Eins og áður segir er aðal vélbúnaður skipsins frá Rolls Royce Marine. Aðalvél er RRM Engine B32:40 L9P4500 kW/750 rpm. Niðurfærslugír og skrúfu- búnaður eru RRM 1500AGHC-KP2S560. Skrúfu- þvermál 3,60 m og snúnings- hraðinn 153/110 rpm, tveggja þrepa gír. Hjálparvél er Cummins KATA38-D 900 kW / 1080 kVA. Ásrafall er AVK DSG 114K1-6W / 2400/2000 kW-3000kVA – 1200/1000 rpm, fljótandi tíðni milli 60 og 50 Hz. Hafnar- og neyðarhjálpar- vél Cummins 190 kW, 238 kVA. Olíukyntur ketill er Pyro E1131 581 kW-3,0 bar – 85°C. Afgasketill er um 500 kW við 85% vélarálag. Skilvindur eru frá West- falia, boxkælar eru Bloksma, sjódælur eru frá ITUR. Tvær hliðarskrúfur eru í skipinu frá RRM og er hvor um sig um 736 kW/skrúfu þvermál um 1650 mm/374 rpm. Stýrið er frá RRM, 2,33x3,80 m flapsa stýri og stýrisvélin frá RRM 170 kNm. Vindubúnaður Aðalvindum er stjórnað frá brú og togvindur eru tengdar Auto-Trowl kerfi frá RRM. Tvær lágþrýstar togvökva- vindur eru frá Brattvaag með togaátak á tromlu 72/27 m/ mín. Víramagn er 2300 m af 36 mm vír. Tvær flottrollstromlur eru í skipinu, 26 rúmmetrar hvor. Átak á hvora tromlu tóma er 74 tonn/29m/mín. Snurpu- vindur eru tvær með 30 tonna átaki á tóma tromlu / Vítt til veggja og mikill tækjabúnaður í brúnni. Helstu mál og stærðir Mesta lengd 71,10 m Lóðlínulengd 63,00 m Breidd 14,40 m Dýpt að aðalþilfari 6,80 m Dýpt að efra þilfari 9,50 m Tonnatala (BT) 2263Smiðjuvegi 66 • 200 Kópavogi Sími 580 5800 • www.landvelar.is Poclain þjónusta Sérhæft verkstæði fyrir vökvadælur og mótora Sala, varahlutir og viðgerðir N Ý T T F I S K I S K I P

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.