Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.03.2015, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 12.03.2015, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 12. MARS 2015 Handbolti: 12. mars kl. 18, Vesm.eyjar ÍBV - Haukar úrvalsdeild karla 12. mars kl. 19.30, Kaplakr. FH - Afturelding úrvalsdeild karla Körfubolti: 12. mars kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Keflavík úrvalsdeild karla 14. mars kl. 15, Stykkishólmur Snæfell - Haukar úrvalsdeild kvenna Körfubolti úrslit: Grindavík - Haukar: (miðv.d) Haukar - Keflavík: 85-75 Karlar: Tindastóll - Haukar: 89-86 Haukar - ÍR: 89-65 Handbolti úrslit: Konur: Stjarnan - Haukar: 20-21 Grótta - FH: 19-13 Valur - FH: 30-21 ÍR - Haukar: 23-32 Karlar: Haukar - Stjarnan: 28-16 HK - FH: 25-28 FH - Haukar: 20-33 Íþróttir húsnæði í boði Til leigu 2ja herb. Íbúð í Hafnarfirði. Langímaleiga, laus strax. Uppl.í síma 840-0580. 20 - 40 m² skrifstofur – vinnu- stofur til leigu í góðu húsnæði í Hafnarfirði. Nánar á www.leiga. webs.com. Sími 898 7820 Til leigu 2 - 3 herb. Íbúð í Vallahverfinu frá og með 1 des. Nánari upplýsingar: karlsdottir777@gmail.com tapað - fundið Hvítur iPhone í bleiku hulstri tapaðist, sennilega í kringum IKEA, á öskudaginn. Finnandi vinsam- legast hafi samband í s.869 7090. Fundarlaun. þjónusta Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hagstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn fyrir veturinn. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Húsgagnahreinsun. Djúphreinsun hægindastóla, sófasett, rúmdýnur og teppi. Mjög vönduð hreinsun á leðuráklæði ásamt viðhaldsmeðferð. Komum heim til fólks og hreinsum. Sími 780 8319. Tek að mér að færa vídeó, slide,ljósmyndir á DVD diska,eða flakkara. Sýnishorn á http://siggileifa.123.is sími 863 7265. Sigurður Þorleifsson. Til sölu Mjög vandað þýzkt SCHIMMEL píanó til sölu. Um 30 ára úr eik, aðeins einn eigandi, tónlistarmaður. Hljóðfærið hefur verið metið af fagmönnum. Áhugasamir sendi fyrirspurn til lucinda@itn.is eða í síma 898 0027. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 www.facebook.com/ fjardarposturinn LÍKAR VIÐ slagverk.is Fermingartilboð! Námskeið í hljóðfæraleik Kennt er á trommur, gítar, bassa og mandolín 15% afsláttur af gjafabréfum Nánari upplýsingar hjá nonnitromma@gmail.com Tryggið ykkur miða 565 5900 midi.is Það er alltaf gaman í Gaaraleikhúsinu “Ég er enn með svo miklar harðsperrur í kjálkanum eftir hlátrasköllin að ég get ekki talað með góðu móti” Silja Aðalsteinsdóttir gagnrýnandi hjá TMM “Litli kallinn minn var orðinn máttlaus af hlátri og það sem undarlegra var, amman ég líka. Við hlógum þarna eins og vitleysingar bæði af uppátækjunum þeirra, svipbrigðum og háttsemi.” Helga Völundardóttir gagnrýnandi hjá Kvennablaðinu Fimmtudagur 12 mars kl.20.00 örfáir miðar Föstudagur 13. mars kl 21.30 UPPSELT Laugardagur 14 mars kl 21.30 UPPSELT Föstudagur 27 mars kl 20.00 örfáir miðar Sunnudagur 15 mars kl 13.00 og kl 16.00 Sunnudagur 22 mars kl 13.00 og kl 16.00 Sunnudagur 29 mars kl 13.00 Frosti Harmageddon Gabríel tvöfaldur Íslandsmeistari Níu BH-ingar unnu til verðlauna á Íslandsmóti unglinga í badminton Íslandsmót unglinga í bad- minton fór fram í TBR húsinu um helgina. Keppendur frá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar (BH) voru 31 talsins og næst fjölmennastir á mótinu. Níu BH-ingar unnu til verðlauna. Gabríel Ingi Helgason var sigursælastur BH-inga en hann varð tvöfaldur Íslandsmeistari, sigraði bæði í einliða- og tvíliðaleik í U11 flokknum. Kristián Óskar Sveinbjörnsson varð í öðru sæti í einliðaleik í U11 og Íslandsmeistari í tvíliðaleik ásamt Gabríel. Katrín Vala Einarsdóttir varð Íslandsmeistari í tvíliðaleik ásamt Lív Karlsdóttur úr TBR í U13 flokknum. Í U17 flokknum urðu þær Eyrún Björg Guðjóns- dóttir og Ingibjörg Sóley Einarsdóttir í öðru sæti í tví- liðaleik. Einnig var keppt í B-flokkum í einliðaleik þar sem BH átti fimm verðlaunahafa. Kristrún Ríkey Ólafsdóttir sigraði í einliðaleik í U11B. Í U13B sigraði Rakel Rut Kristjánsdóttir og í öðru sæti var Lilja Berglind Harðardóttir. Ingibjörg Sóley Einarsdóttir sigraði í U17B og Sigurður Eðvarð Ólafsson U19B. Þess má auk þess geta að níu BH-ingar til viðbótar komust í Gabríel Ingi Helgason og Kristian Óskar Sveinbjörnsson, Íslandsmeistarar í badminton U11. undanúrslit á mótinu og eru því á meðal fjögurra bestu í sínum aldursflokki. Hafnfirðingar geta því sannarlega verið stoltir af sínu badmintonfólki. Leiklistarnámskeið fyrir 10-12 ára heast miðvikudaginn 18. mars í Gaaraleikhúsinu Upplýsingar og pantanir í síma 565 5900 og namskeid@gaaraleikhusid.is Kennari Ágústa Skúladóttir leikstjóri Dýrin í Hálsaskógi, Lína Langsokkur Katrín Vala Einarsdóttir, Íslands meistari í tvíliðaleik U13 Sýning á Sólvangi Matreiðslumeistari Á Sólvangi er nú í gangi myndlistarsýning. Sýndar eru myndir eftir Guðmund Hjör- leifsson, matreiðslumeistara Sólvangs. Sýningin fer fram á gangi fyrstu hæðar. Allir eru velkomnir að koma og skoða. Húsnæðið er opið til kl. 16 virka daga.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.