Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.03.2015, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 12.03.2015, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 12. MARS 2015 Stofnað 1982 Dalshrauni 24 • Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is Reikningar • Nafnspjöld Umslög • Bæklingar Fréttabréf Bréfsefni Og fleira styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Stofnuð 1983 EIGN VIKUNNAR Daggarvellir 3. Sérlega falleg neðri sérhæð á besta stað á völlunum. V. 35,9 millj Hönnun í Hafnarfirði 12.-15. mars verður lögð áhersla á hönnun í Hafnarfirði. Hafnarborg, Íshús Hafnarfjarðar og Litla Hönnunar Búðin taka þátt í Hönnunarmars og vill Hafnarfjarðarbær vekja athygli á gróskumikilli hönnun í bænum. Aðgangur ókeypis. HAFNARBORG, STRANDGÖTU 34 Opið fimmtudag kl. 12-21, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 12-17. Á gráu svæði / Gray Area. Sýning á nýjum verkum skoska hönnuðarins David Taylor. Leiðsögn á föstudag kl. 14 og sunnudag kl. 15. ÍSHÚS HAFNARFJARÐAR, STRANDGÖTU 90 Opið fimmtudag kl. 12-21, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 12-17 Skapandi klasi / Creative Cluster. Kynning á starfsemi Íshúss Hafnarfjarðar sem er klasi vinnustofa og verkstæða úr ólíkum geirum hönnunar, iðnaðar og myndlistar. Opnunarteiti á fimmtudag kl. 18-21 og kynning og spjall á sunnudag kl. 13. LITLA HÖNNUNAR BÚÐIN, STRANDGÖTU 17 Margrét Leópoldsdóttir. Sértu velkomin heim / Blow The Wind Westerly Opið fimmtudag kl. 12-21, föstudag kl. 12-18, laugardag og sunnudag kl. 12-17. Samtal við hönnuð á sunnudag kl. 14. HÖNNUN Í BÆJARBÍÓI Hönnunardeild Iðnskólans. Opið föstudag-sunnudags kl. 13-17. Sisters Design. Opið laugardag og sunnudag kl.13-17. HÖNNUN OG LIST Í FIRÐI Hulda H. Sig. „Allt í bland“. Sýningin er á annarri hæð í Firði. Opið kl. 16-18 á föstudag og kl. 11-16 á laugardag. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR – ÞRÓUNARGANGA Laugardaginn 14. mars kl. 14. Húsaganga með arkitektinum Páli V. Bjarnasyni um sérkenni hafnfirsks byggingararfs. Gangan hefst við Sívertsens-hús að Vesturgötu 6 og tekur um klukkustund. BAUGAR&BEIN STRANDGÖTU 32. Kynning á nýrri línu, Aska frá Skulls&Halos á föstudag kl. 13. BÓKASAFN HAFNARFJARÐAR. Kynning á hönnunarbókum. Komdu og skoðaðu úrvalið. HAFNARFJARÐARBÆR © H ön nu na rh ús ið e hf . Sjá nánar á www.hafnarfjordur.is Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt Snjóbrettamótið Slark Rail Session var haldið á Thorsplani á laugardaginn þar sem brettakappar sýndu listir sínar við góðar undirtektir viðstaddra. Tónlistin ómaði og skapaði þetta mjög góða stemmningu í miðbænum. Lj ós m .: Á rn i I ng i Á rn as on Snjóbrettamót

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.