Fjarðarpósturinn - 19.03.2015, Page 12
12 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 19. MARS 2015
styrkir barna- og unglingastarf SH
Sundstund
gefur gull í mund
Hundagerði
á Hörðu
völlum
Umhverfis og framkvæmda
ráð hefur óskað eftir fram
kvæmdaleyfi skipulags og
bygg ingaráðs fyrir uppsetningu
á lok uðu hundagerði á Hörðu
völlum.
Endurbætt
Thorsplan
Umhverfis og fram
kvæmda ráð hefur samþykkt
að skoðað verði sérstaklega
bekkir, gróður og stiklur í
tjörnina. Jafnframt verði
endur skoðuð lýsing á Thors
plani. Hugmyndir af endur
bótum á Thorsplani hafa ekki
verið sýndar almenningi og
ekki birtar í fundargerðum
þótt ljóst sé að íbúar hafi
sterk ar og skiptar skoðanir á
planinu. Sumir vilja tyrfa
planið á meðan aðrir viljar
upphitaðar sléttar flísar.
Thorsplan hefur ekki nýst
eins og til var ætlast og hefur
verið kvartað undan vara söm
um tröppum, sóðalegum
tjörn um, varasamri „brú“ auk
þess sem svæðið hefur ekki
þótt nægilega „grænt“. Þá
hefur líka verið bent á að
viðhald og þrif á Thorsplani
sé ekki í samræmi við það að
þetta sé aðaltorg bæjarins
Óskað hefur verið eftir
tillögum og kostnaðarmati.
Bókasafnið
Loka fyrr á
föstudögum
Forstöðumaður Bókasafns
Hafnarfjarðarfjarðar hefur
óskað eftir því að fá að breyta
þjónustutíma og vaktafyrir
komulagi á bókasafninu á
föstudögum. Felst breytingin í
sér að lokað verður kl. fimm á
föstudögum í stað þess að
opið sé til kl. sjö eins og verið
hefur. Málinu var vísað til
afgreiðslu í bæjarráði.
al l ir velkomnir
NÝTT KORTATÍMABIL
Blár = c90/m59/y0/k0
Gulur = c0/m20/y100/k0
– í miðbæ Hafnarfjarðar
Föstudaginn 20. mars kl. 15:45
10. bekkjar árgangur Víðistaðaskóla
syngur lög úr söngleiknum
Mamma mía
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Dagskrá:
• Börn og unglingar sýna atriði úr Æskan og Hesturinn
• Unglingar og ungmenni sýna töltslaufur
• Kynning á knapamerkjum
• Börn sýna hesta sína í grímubúningum
• Jónína og Skuggi sýna listir sínar
• Gunni og smalahundarnir sýna listir sínar
• Teymt undir börnum í boði Íshesta
Í veitingasal verður boðið uppá íslenska
kjötsúpu að hætti Stebbu.
Blöðrur, litabækur og fleira skemtilegt
fyrir börnin.
Félagsmenn bjóða gestum upp á opið hús í
hesthúsum. Húsin verða merkt með blöðrum.
Opið hús á Sörlastöðum
í tengslum við hestadaga 20. mars kl. 17-19