Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.03.2015, Síða 12

Fjarðarpósturinn - 19.03.2015, Síða 12
12 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 19. MARS 2015 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Hundagerði á Hörðu ­ völlum Umhverfis­ og framkvæmda­ ráð hefur óskað eftir fram­ kvæmdaleyfi skipulags­ og bygg ingaráðs fyrir uppsetningu á lok uðu hundagerði á Hörðu­ völlum. Endurbætt Thorsplan Umhverfis­ og fram­ kvæmda ráð hefur samþykkt að skoðað verði sérstaklega bekkir, gróður og stiklur í tjörnina. Jafnframt verði endur skoðuð lýsing á Thors­ plani. Hugmyndir af endur­ bótum á Thorsplani hafa ekki verið sýndar almenningi og ekki birtar í fundargerðum þótt ljóst sé að íbúar hafi sterk ar og skiptar skoðanir á planinu. Sumir vilja tyrfa planið á meðan aðrir viljar upphitaðar sléttar flísar. Thorsplan hefur ekki nýst eins og til var ætlast og hefur verið kvartað undan vara söm­ um tröppum, sóðalegum tjörn um, varasamri „brú“ auk þess sem svæðið hefur ekki þótt nægilega „grænt“. Þá hefur líka verið bent á að viðhald og þrif á Thorsplani sé ekki í samræmi við það að þetta sé aðaltorg bæjarins Óskað hefur verið eftir tillögum og kostnaðarmati. Bókasafnið Loka fyrr á föstudögum Forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðarfjarðar hefur óskað eftir því að fá að breyta þjónustutíma og vaktafyrir­ komulagi á bókasafninu á föstudögum. Felst breytingin í sér að lokað verður kl. fimm á föstudögum í stað þess að opið sé til kl. sjö eins og verið hefur. Málinu var vísað til afgreiðslu í bæjarráði. al l ir velkomnir NÝTT KORTATÍMABIL Blár = c90/m59/y0/k0 Gulur = c0/m20/y100/k0 – í miðbæ Hafnarfjarðar Föstudaginn 20. mars kl. 15:45 10. bekkjar árgangur Víðistaðaskóla syngur lög úr söngleiknum Mamma mía Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Dagskrá: • Börn og unglingar sýna atriði úr Æskan og Hesturinn • Unglingar og ungmenni sýna töltslaufur • Kynning á knapamerkjum • Börn sýna hesta sína í grímubúningum • Jónína og Skuggi sýna listir sínar • Gunni og smalahundarnir sýna listir sínar • Teymt undir börnum í boði Íshesta Í veitingasal verður boðið uppá íslenska kjötsúpu að hætti Stebbu. Blöðrur, litabækur og fleira skemtilegt fyrir börnin. Félagsmenn bjóða gestum upp á opið hús í hesthúsum. Húsin verða merkt með blöðrum. Opið hús á Sörlastöðum í tengslum við hestadaga 20. mars kl. 17-19

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.