Fjarðarpósturinn - 16.04.2015, Side 6
6 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2015
Hafnarfjörður tekur þátt
Evrópska lýðræðisvikan (The
European Local Democracy
Week) er samevrópskur viðburð
ur sem haldinn er árlega að
frumkvæði Evrópuráðsins.
Fjöldi sveitarfélaga og héraða
innan 47 aðildarríkja
ráðsins tekur þátt í
verk efninu en megintil
gangur þess er að stuðla
að og efla lýðræðislega
þátttöku borgaranna í
ákvörðunum sem varða
sameiginleg málefni
þeirra. Sérstök áhersla
er lögð á þátttöku barna
og ungmenna, meðal
annars í gegnum verk
efni og viðburði tengdum skóla
starfi.
Í desember sl. lögðu bæjar
fulltrúar Samfylkingar og VG til
við bæjarstjórn að samþykkja 2
milljóna króna fjárveitingu til að
standa undir kostnaði við þátt
töku Hafnarfjarðarbæjar í verk
efninu. Var jafnframt lagt til að
sérstök áhersla yrði lögð á
fræðslu um lýðræðismál í leik
og grunnskólum og áhugasömum
starfsmönnum leik og grunn
skóla gert kleift að kynna sér
sam bærileg verkefni og fyrir
myndir í öðrum löndum. Mark
miðið er að hvetja til lýðræðis
legrar umræðu á öllum skóla
stigum og virkja ungt fólk til
þátt töku í mótun bæjarins. Meiri
hluti bæjarstjórnar vísaði tillög
unni til bæjarráðs sem samþykkti
hana þann 15. janúar sl.
Virðing, samtal og samskipti
Á hverju ári sam þykkir sveit
ar stjórn ar þing Evrópuráðsins
þema viðkomandi árs, sem um
leið einkennir þær fyrirmyndir
og hug myndir að verkefn um og
viðburðum sem þátttakendur
skipu leggja. Í ár er þemað tengt
fjöl menningu og ber lýð
ræðisvikan yfirskriftina
„Að búa saman í fjöl
menningarsamfélagi:
Virð ing, samtal og
samskipti“. Ákvörð un
ráðsins um þema ársins
má túlka sem viðbrögð
við þeirri þróun og
þeim atburðum sem
hafa átt sér stað að und
an förnu, m.a. í Evrópu
og þeim krefj andi
áskor unum sem evrópsk sam
félög standa frammi fyrir í lýð
ræðis og mann réttindamálum.
Næstu skref
Ef vel gengur að undirbúa
þátttöku bæjarins í verkefninu
má gera ráð fyrir að Hafnarfjörður
geti tekið fullan þátt með
fjölbreyttum viðburðum og
verk efnum tengdum lýð ræðis
málum haustið 2016.
Ég hvet alla áhugasama, ekki
sísta kennara, tómstundafræðinga
og annað áhugasamt starfsfólk
sem vinnur með börnum og
ungl ingum, að kynna sér verk
efnið, hugmyndirnar og þau
tækifæri sem þátttaka í Evrópsku
lýðræðisvikunni býður upp á.
Upplýsingar má meðal annars
nálgast á heimasíðu verkefnisins:
www.congresseldw.eu
Höfundur er bæjarfulltrúi og
fulltrúi Íslands á sveitar
stjórn arþingi Evrópuráðsins.
Gunnar Axel
Axelsson
Eftir jafnan fyrri hálfleik sem
endaði 1616 komu Haukar
grimmir til leiks í þeim síðari og
náðu mest 6 marka forystu.
Leiknum lauk svo með sigri
Hauka 2824 og FHingar komn
ir í sumarfrí.
Haukar því komnir í 4 liða
úrslit og leika fyrsta leikinn við
Val á Hlíðar enda í kvöld kl.
19.30. Sigra þarf í þremur leikj
um til að komast í úrslit.
Haukakonur úr leik
ÍBV konur reyndust Haukum
ofjarlar og unnu báða leiki
liðanna 3024 og 3229. Haukar
eru því úr leik eftir mjög góðan
seinni hluta Íslandsmótsins.
Karlalið Hauka eru því eina
von Hafnfirðinga í handboltan
um núna í vor og munu Hafn
firðingar örugglega hvetja
Hauka til sigurs. Næsti heima
leikur er á laugardaginn kl. 16 á
Ásvöllum.
Árni Steinn Steinþórsson skoraði 8 mörk gegn FH á Ásvöllum.
Haukar slógu FH út í
úrslitakeppni í handboltanum
Keppa við Val í 4 liða úrslitum – ÍBV sló Haukakonur út
..bæjarblað Hafnfirðinga
NÆSTA BLAÐ
kemur út
síðasta vetrardag
MIÐVIKUDAGINN
22. apríl.
Jarðáburður fyrir
áhugafólk um ræktun
Hestaskítur í pokum fæst gef
ins utan við hesthús við Sörla
skeið. Áhugasamir mega taka
poka meðan birgðir endast.