Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.06.2015, Page 3

Fjarðarpósturinn - 11.06.2015, Page 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2015 Komdu í bragðgóða skemmtun! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 -0 6 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Borðað í sal eða sótt í lúgu Alvöru NAUTA - hambo rgarar! ! Hvaleyrarskóli fagnaði 25 ára afmæli sínu sl. föstudag þegar 25. skólaárinu lauk þó afmælið sé ekki fyrr en í ágúst. Mikið var um dýrðir í skólanum, skemmtiatriði á sviði, grillaðar pylsur, ræðuhöld og fleira. Helgi Arnarson skólastjóri er að hverfa á braut og Kristinn Guðlaugsson er að taka við sem nýr skólastjóri. Kátir skreyttir nemendur. Gömlu góðu leikirnir voru kynntir. Skákáhuginn í skólanum er mikill. 25 ára afmæli Hvaleyrarskóla Fékk 500 þús. kr. til viðhalds á skólalóðinni frá bæjarstjórn Hjólin voru stillt og eigendurnir fengu góða ráðgjöf. Innrammað starfsfólk. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Tæplega þriðjungur af starfs­ fólki starfsstöðvar Ríkisskatt­ stjóra í Hafnarfirði verður fluttur til Reykjavíkur í næstu viku. Starfsemi virðisauka skatts deild­ arinnar verður flutt á Laugaveg 66 með 11 starfsmönnum. Skúli Eggert Þórðarson ríkis­ skattstjóri sagði í samtali við Fjarðarpóstinn í lok október sl. að engar ákvarðanir hafi verið teknar um að loka starfsstöð RSK í Hafnarfirði. Í lok maí 2013 svaraði Skúli fyrirspurn Fjarðarpóstsins: „Samkvæmt 84. gr. tekjuskattslaga nr. 90/2003 með áorðnum breytingum er Ísland eitt skattumdæmi og skal starfsstöðvum skipað niður samkvæmt ákvörðun fjármála­ ráðherra samkvæmt tillögum ríkis skattstjóra. Engar slíkar tillögur hafa verið lagðar fram.“ Viðmælandi Fjarðarpóstsins sem ekki vildi láta nafns síns getið sagðist hafa fyrir því áreiðanlegar heimildir að öll starfsemin eigi að flytjast til Reykjavíkur. Það sé gert í áföngum svo minna beri á því. Ekki náðist í ríkisskattstjóra skv. öruggum heimildum Fjarð­ ar póstsins var starfsmönnum tilkynnt um flutninginn í lok maí. Flutningurinn hafi þó legið í loftinu í nokkurn tíma. Öll neðsta hæðin á skatt­ stofunni við Suðurgötu verður því tóm en húsnæðið er í eigu Fasteigna ríkissjóðs. Engin ákvörðun hefur verið tekin um flutning á þeirri starf­ semi sem eftir er, sem er álagning tekju skatts lögaðila og virðis­ auka skyldra rekstraraðila. Þó liggur það í loftinu því stefnan er að sameina alla starfsemi á SV­horninu undir eitt þak. VSK-deildin flytur úr Hafnarfirði Enn fækkar ríkisstarfsmönnum í bænum Ratleikurinn hefst í dag Fjölskylduleikur sem stendur til 21. september Ratleikur Hafnarfjarðar hefst í dag en hann felst í því að þátt­ takendur leita að 27 ratleiks­ merkjum sem eru vítt og breitt í upplandi Hafnarfjarðar. Megin áhersla í ár er lögð á hraun­ og aðrar jarðmyndanir og leiðir leikurinn þátttakendur að mörg­ um fallegum stöðum. Fyrstu rat­ leikskortin verða afhent í Ráð­ húsinu kl. 16 í dag en þau má nálg ast frítt víða, m.a. í Fjarðar­ kaupum, á Bókasafninu og í íþrótta­ og útivistarverslunum.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.