Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.06.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 25.06.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Síðasti bæjarstjórnarfundur fyrir langt sumarfrí var haldinn í gær en hvorki forseti bæjar­ stjórnar né varaforsetar mættu og stjórnaði Rósa Guðbjartsdóttir fundi en hvergi eru ákvæði í samþykktum bæjarstjórnar hvað gera skuli mæti enginn þriggja forsetanna. Var kosið um fundar­ stjóra á fundinum. Bæjarstjóri kynnti úttekt sem hann sjálfur hefur gert á rekstri Hafnarfjarðarbæ en hart var deilt á að það fyrirkomulag sem boðað var að bæjarstjóri væri með 45 mínútna glærukynningu sem ekki væri fordæmi fyrir. Fjarðar póst­ urinn var farinn í prentun þegar hann lauk sinni kynningu. Bæjar­ stjóri sagði m.a. að hægt væri að reka bæjarfélagið með hagkvæm­ ari rekstri í stað þess að hækka álögur. Lagði hann áherslu á ábyrgð sveitar stjórn armanna að fara með ábyrg u m hætti með fjár­ muni sveit ar félags ins og sagði að bæta þyrfti fjár hags stöðuna um 500 millj. kr. Ekki hefur verið upplýst hvort þessi úttekt bæjar­ stjóra komi í staðinn fyrir óháða úttekt sem boðuð var. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 25. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 25. júní 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Bæjarstjórinn vann úttekt á rekstrinum Hvorki forseti eða varaforsetar bæjarstjórnar mættu á bæjarstjórnarfund Firði • sími 555 6655 SMÁRÉTTAVEISLUR www.kökulist.is - Sælkeraverslun - Helluhrauni16-18 Opið: mán.-föstud. 11-18:30 Laugardaga 12-15 Stofnuð 1983 HERJÓLFSGATA 36SUÐURGATA 82LÆKJARGATA 26 60 ára og eldriFallegt parhús60 ára og eldri 2ja herb. 96 m² Verð 32,5 millj. 162 m² Verð 45,9 millj. 2ja herb. 96 m² Verð 32,5 millj. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Ungir veiðimenn í dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar í gær.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.