Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.07.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 09.07.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Hamraneslínur 1 og 2 verða teknar niður fyrir árslok 2018 skv. samkomulagi sem skrifa á undir í dag hafi bæjarráð sam­ þykkt það á fundi sínum síðdegis í gær. Þá verða Ísallínurnar færðar og háu möstrin sem þær eru á fjarlægð. Er samkomulagið í takt við það sem kynnt var á íbúafundi í maí að sögn bæjar­ stjóra. Þó er gengið lengra í að gerðum gegn hljóðmengun frá Hamranesvirkinu og á fram­ kvæmdum þar að ljúka á þessu ári. Segir Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri að málið hafi verið unnið í góðu samstarfi við stjórn íbúasamtakanna á Völlum. Tvær leiðir eru í skoðun skv. upplýsingum Nils Gústavssonar hjá Landsneti og gengur önnur út á það að ný Sandskeiðslína tengist beint inn í Ísal í stað þess að tengjast Hamranesi. Þá verði aðeins ein loftlína frá Hamranesi tengd beint til Ísal og liggur hún vestur að aðal línustæðinu og þaðan inn til álversins. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 27. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 9. júlí 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Línurnar fara fyrir árslok 2018 Skrifa á undir samkomulag við Landsnet í dag Sóleyjarkriki Lambafell Skógarnef Taglhæð Hólbrunnshæð Þver hjall i Kolhóll B úrfellsgjá Búrfell Garðaflatir Smyrlabúð V í f i l s s t a ð a h l í ð Urriðakotshraun Grjóthóll Flatahraun Mosar Mávahlíðahnúkur Eldborg Markhelluhóll Hrú tagj á Hrúthólmi Sa uð ab rek ku gjá Fja llg já Stóri-Skógarhvammur Stakur Fjallið eina Hraunhóll M arkrakagil Breiðdalur Breiðdalshnúkur Vatnsskarð Leirdalshöfði Dauðadalir Hellur Bl es af lö t Fagridalur Sa nd fel lsk lof i Rauðimelur Mið-Krossstapi Hraun-Krossstapi Skógarhóll Skyggnir Virkishólar Kapelluhraun H e i ð m ö r k Tvíbollahraun Br un dto rfu r Þv er hlí ð S léttuh líð Hlíðarþúfur Húshöfði Fremstihöfði Kjóadalur Selhöfði La ng ho lt Seldalur Hamranes Mygludalir Músarhellir Kaplatór He lg ad al ur Kýrskarð Ker Vat nse nda bor g Selgjá Riddari Kerlingarskarð Gul lkis tug já Hú sfe llsg já Kjóadalsháls Bleik istein sháls Kapella Ei ni hl íð ar Dyngnahraun Flár A l m e n n i n g u r Skúlatúnshraun Rjúpnadalahraun Hrútagjárdyngja Eystra-Lambafell Óbr i n n i sh ó la b run i Leirdalur Syðstubollar Dr au ga hlí ða r Selhraun L ö n g u b r e k k u r Tu ng u r Smyrlabúðarhraun Gráhelluhraun Selhraun H j a l l a r Þrí hnú kah rau n Bru n i H á ib ru n i Brenna H r a u n Geldingahraun Eldborgarhraun Sandfell Fagradalsmúli Svínholt Læ kjarbotnar Hr os sa bre kk ur Víkurholt Tjarnholt Kershellir Klifsholt S e tbe rgsh l í ð Gráhella Snókalönd Valahnúkar Brunnhólar Lang ahlíð Langahlíð Straumsvík Blá be rja hry gg ur HELLNAHRAUN Laufhöfðahraun G ve nd ar se lsh æ ð Þórðarvík Kolanef Hja llaf lat ir Hnífhóll Stekkjarhraun Norðlingam ói Nónk lettar MOSAHLÍÐ Ástjörn ÁSFJALL Grísanes Vatnshlíð Ásflatir Vatnshlíðar- hnúkur HÁ LS Hvaleyrarvatn LA N G HO LT M ið hö fð i Stórhöfði Stórhöfðahraun Kaldársel Kaldárbotnar HELGAFELL Hvaleyri Þurramýri Urriðakotsháls Flóðahjallatá Valahnúkaskarð (VALABÓL) Ka ldá rhr a un Ka ldá rhn úk ar GJÁR Borgarstandur LAM BA GJÁ ÞV ER HL ÍÐ SM YR LA BÚ Ð M O SA R HR AF NA GJ Á Ví gh óll Hú sf el lsb ug ar Húsfellsbruni HÚSFELL Kúadalur Kú ad als hæ ð Straumur Lambhagaeyri Sm al as ká la hæ ði r Bugar Markraki Í VATNSSKARÐI Vatnaskers- klöpp Br en n is he l sh e l la r Brunnatjörn Hvaleyrarhraun Þvottaklettar Fjárborg Katlar Óbrinnishólar HVALEYRARHOLT (Þýskubúð) (Jónsbúð)(Lónakot) (Óttarsstaðir) Réttarklettar Dulak lettar Lónakotsnef Stóri Grænhóll Sigurðarhæð Jakobshæð Nónhóll (Þorbjarnarstaðir) (Gerði) Gvendarbrunnur Drau adalir Löngubrekkur Sveinshellir (Óttarstaðasel)Tóhólar Rauðhóll (Lónkotssel) SkorásHálfnaðarhæð Hvassahraunssel Grændalir Snjódalur B r i n g u r Einirhóll Draughólshraun Fjallgrenisbalar U n d i r h l í ð a r Háuhnúkar Bakhlíðar Múli Skúlatún Dauðadalahellar Óttarsstaðaborg Rauðamelsrétt Gráhelluhraun (Straumssel) Straumsselshellir syðri Gamla þúfa SUÐURBÆR ÁSLAND VELLIR Litlu-borgir VELLIR HELLNAHRAUN Urðarás Gjásel Fornasel "r "r "I "I "ï " !i !i "È "È !i !i !i !i " "k! !i " " "È !i !i "È!i !i !i !i "" " " "k! " !i " !i " " ! " "k! " " !i "k! " " " _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ _̂ Hvaleyrarvöllur Urriðavöllur Dalaleið Ásfjall Bú rfe lls gjá Da lal eið Gjáselsstígur Ás tjö rn Va lab ól Helgafell Selstígur Búrfellsgjá Straum selsstígur-vestari Ó ttarsstadaselstígur Húsafell Gerðisstígur Mill iSe lja Straumselsstígur Ra uð am els stí gu r St or hö fð as tíg ur Re ykj ave gur H ra un tu ng us tíg ur Lónakotsselsstígur Selvogsgata 126 338 126 288 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 Kópavogur G arðabæ r Kó pav ogu r Re ykj aví k Sv eit arf éla gið Vo ga r Gr ind av ík Sveitarfélagið Vogar Hafnarfjörður G arðabæ r Kópavogur G arðabæ r R eykjavík G ar ða bæ r Be ss as ta ða hr . og G ar ða bæ r G arðabæ r H afnarfjörður Kóp avo gur Rey kjav ík Kópavogur Bessastaðahr. og Garðabær Bessastaðahr. og Garðabær Grindavík Bessastað ahr. og Garðab ær Hafnarfjör ður 21°48'W 21°48'W 21°50'W 21°50'W 21°52'W 21°52'W 21°54'W 21°54'W 21°56'W 21°56'W 21°58'W 21°58'W 22°0'W 22°0'W 22°2'W 22°2'W 22°4'W 22°4'W 22°6'W 22°6'W 21°46'W 64°4'N 64°3'N 64°3'N 64°2'N 64°2'N 64°1'N 64°1'N 64°0'N 64°0'N 63°59'N 63°59'N 63°58'N 63°58'N 63°57'N 0 1.000 2.000500 metrar Firði • sími 555 6655 SMÁRÉTTAVEISLUR www.kökulist.is Café Deluxe Strandgötu 29 Verið velkomin Stofnuð 1983 VANTAR EIGNIR! LÍFLEG SALA K or t: R at le ik ur H af na rfj ör ðu r/F ja rð ar pó st ur in n NÆSTI FJARÐARPÓSTUR KEMUR ÚT 13. ÁGÚST Jarðstrengur SN2 Tengivirki Eldra línustæði Búrfellslína 3 Krýsuvíkurvegur Suðu rnesja lína 1 Hnoð rahol tslína Sandskeiðslína Nýjar Ísallínur Tillögur að legu raflína við lok framkvæmda í árslok 2018.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.