Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.09.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 17.09.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 33. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 17. september 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 – B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R – FR U M www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.. o .. Sími 564 0400 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is ÁSVALLALAUG www.asmegin.netÁsmegin Einstaklingstímar Hópatímar Vatnsleikfimi Sími: 555 6644 Í samstarfi við -stöðin Hafnfirska leigubílastöðin 520 1212 T A X I Firði • sími 555 6655 SMÁRÉTTAVEISLUR www.kökulist.is Áfram verður hafnarstjórn og hafnarstjóri eftir að ábendingar bárust frá Innanríkisráðuneytinu sem bentu á ákvæði laga. Ráðu­ neytið fékk þó ekki nægan tíma til að vinna leiðbeiningar. Í núverandi reglu gerð er Hafnar fjarðarhöfn rekin sem „höfn með hafnarstjórn í eigu Hafnar fjarðar bæjar“, í sam­ ræmi við V. kafla hafnalaga nr. 61/2003. Var ætlunin að breyta því en af því verður ekki. Hins vegar er áréttað að bæjarstjórn fari með yfirstjórn hafnarmála en feli hafnarstjórn og hafnarstjóra fram­ kvæmda stjórn ina. Tekið er út ákvæði um að kjörtíma bil hafnar­ stjórn ar sé sama og bæjarstjórnar og verður því kjörið í stjórnina árlega. Felld er út ákvæði um fundi hafnar stjórnar þrátt fyrir ákvæði um slíkt í lögum. Megin markmið með breyting um á hafnarreglu­ gerðinni virðist vera að færa meira vald til bæj arstjóra en sem dæmi skal hafnarstjóri nú skipaður af hafnar stjórn en að fenginni tillögu frá bæjarstjóra. Bent hefur verið á að með nýju reglunum verði meiri samræmi í stjórnsýslu bæjarins en ekki hefur verið bent á hvar það eigi að endurspeglast annað en að hafnar stjóri muni framvegis sitja fundi sviðsstjóra hjá Hafnar­ fjarðarbæ. Mikill flýtir er nú á málinu en skv. samþykkt bæjar­ stjórnar átti hafnar þjónusta að vera komin undir verk svið bæj ar stjóra 15. september sl. Vegna síðustu forsíðufréttar vildi Guðlaug Kristjánsdóttir taka fram að höfnin hafi alltaf átt að vera B­hluta fyrirtæki áfram. Asi við breytingu á skipan hafnarmála Ráðuneyti ekki gefinn nægur tími til veita leiðbeiningu Málefni hafnarinnar hafa verið í brennidepli af ýmsum ástæðum. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Byggt í miðbæinum Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.