24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 43

24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 43
Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn 11.-13. desember. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember. Sveinspróf í húsasmíði verða haldin 14., 15. og 16. desember og í pípulögnum 12., 13. og 14. desember. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember. Í bifvélavirkjun í janúar 2008, umsóknarfrestur til 1. desember, dagsetning ákveðin síðar. Í snyrtigreinum í janúar 2008, umsóknarfrestur er til 1. desember, nánari upplýsingar á www.uns.is. Í málmiðngreinum í janúar – mars 2008, ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur er til 1. desember fyrir aðrar greinar en vélvirkjun. Umsóknarfrestur fyrir sveinspróf í vélvirkjun er til 1. janúar 2008. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2007. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.uns.is og á skrifstofunni. IÐAN - fræðslusetur, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401, netfang: idan@idan.is Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka fæst: NÁMSKEIÐ Í GERÐ ÁHÆTTUMATS Samkvæmt nýrri reglugerð skal gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á öllum vinnustöðum. Áhættumat er hluti af slíkri áætlun. Á námskeiðinu er kennd aðferð til að gera áhættu- mat. Heimavinna felst í að þátttakendur geri áhættumat fyrir vinnustaði sína. Námskeiðið er ætlað atvinnurekendum, öryggis- nefndum, ráðgjöfum og öðrum sem áhuga hafa á að fræðast um gerð áhættumats. Námskeiðið skiptist á tvo daga, þrjár klst. í senn, með viku millibili og eru haldin að Bíldshöfða 16 í Reykjavík (húsnæði Vinnueftirlitsins). Næstu námskeið verða 13. nóv. og 27. nóv. 2007, kl. 15:30–18:30 (sjá nánar á heimasíðunni: www.vinnueftirlit.is Skráning í síma 550 4600 (skiptiborð Vinnueftirlit- sins). ER EINELTI Á VINNUSTAÐNUM? Námskeið í gerð viðbragðsáætlunar og um forvarnir vegna eineltis á vinnustað. Á námskeiðinu er fjallað um ábyrgð og skyldur ólíkra aðila í eineltismálum. Einnig er fjallað um hvað vinnustaðir geti gert til að fyrirbyggja einelti og kynferðislega áreitni. Ennfremur hvernig hægt er að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp og hvernig koma megi í veg fyrir að þau endurtaki sig. Byggt er á virkri þátttöku þeirra sem námskeiðið sækja. Námskeiðið er 3 tímar. Næstu námskeið verða haldin 7. nóv. og 21.nóv. nk. kl. 9 – 12 í húsnæði Ökuskólans í Mjódd, Þarabakk 3, Reykjavík. Skráning í síma 550 4600 (skiptiborð Vinnu- eftirlitsins). Vinna fyrir alla HRAFNISTA Hlutastörf HRAFNISTA hringdu og pantaðu í síma 510-37 28 eða atvi nna@24stu ndir.isATVINNUBL AÐIÐ fylgir blaði nu alla laug ardaga Fjölbreytt og sjálfstætt starf! Hvernig væri að prófa. Sjúkraliðar starfa sem hópstjórar, það býður upp á mikið sjálfstæði og góða reynslu. Starfshlutfall og vinnutími sam- komulagsatriði. Starfsfólk í aðhlynningu Starfsfólk óskast í aðhlynningu, bæði heilsdags og hlutastörf. Bjóðum upp á styttri vaktir og sveigjanlegan vinnutíma. Einnig vantar okkur á helgarvaktir sem gæti hentað námsmönnum.. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki. Nánari upplýsingar veitir Helga J. Karlsdóttir starfsmannastjóri virka daga milli 8 - 15 í síma 530-6165 eða netfang helga@grund.is Grund, dvalar-og hjúkrunarheimili Hringbraut 50 s:530-6100 Starfsfólk í aðhlynningu Sjúkraliðar www.grund.is Tilkynningar LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 43ATVINNAstundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.