24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 62

24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 62
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 200762 krakkagaman@24stundir.is KRAKKAGAMAN 1 2 5 6 3 4 7 8 stundir VERÐLAUNAÞRAUT DÝRAGLENS K R A K K A K R O SS G Á TA Edda: „Ég hefði sko vilj að vera uppi í gamla daga.“ Sögu kenn ar inn: „Nú, hvers vegna?“ Edda: „Þá var mann kyns sag an svo miklu styttri.“ Úr Bestu barna brand ar arn ir: Því líkt dúnd ur- Bóka út gáf an Hól ar HREKKJAVÖKUÞRAUT Getur þú hjálpað Gunnhildi að  nna gotteríið? Send ið lausn ir á Krakka gam an- 24 stund ir, Há deg is mó um 2, 110 Reykja vík. Inga Margrét Jónsdóttir Víðigrund ,  Sauðárkróki Einn hepp inn þátt tak andi fær nýja bók, MEÐ HETJ UR Á HEIL AN UM, eft ir Guð jón R. Jón as son sem Salka gef ur út. Bók in fjall ar um Sigga, 13 ára bretta gaur. Nafn vinn ings hafa síð ustu verð launa þraut ar er: Ég heiti Krist ín Helga og er í Mela skóla, bekk c. Það er gam an að vera  ára. Ég hlakka samt til að verða stór. Ég er ekki al veg bú in að ákveða hvað ég ætla að verða þeg ar ég er orð in stór. c fékk nýj an kenn ara nú í haust. Hún heit ir Þóra og mér finnst fínt að breyta til. Í skól an um finnst mér skemmti- legt í text íl, mynd mennt, heim il is- fræði og frí mín út um. Bráð um læri ég að prjóna í text íl og í heim il is- fræði bök uð um við smá kök ur sem við sett um í bréf poka og fór um með heim. Þær voru bragð góð ar. Í frí mín út um finnst mér sér- stak lega gam an. Katla vin kona mín á bróð ur sem er bara sex ára og í fyrstu frí mín út um vilj um við leika við hann og vin hans. Hon um finnst gott að syst ir hans sér um hann. Ég er að æfa á þver f lautu, bú in að æfa á hana í eitt ár og eft ir ára- mót ætla ég í djass ball ett. Mér finnst gam an að leika mér úti við vin kon ur mín ar. Við ger um al- veg fullt. För um í alls kyns leiki, stund um verp um við til dæm is eggj um. Ég hef líka gam an af dýr um. Mig lang ar í dýr en ég og fjöl skylda mín bú um í blokk svo ég get ekki feng ið dýr strax. Ef ég fengi dýr þá myndi ég helst vilja hund. Og ég myndi láta hann heita Perlu. Mér finnst ann ars mjög leið in- legt að mega ekki vera með dýr í blokk. Því ég gæti bara kennt hund- in um mín um að hlýða mér og þá myndi vera allt í lagi að vera með hann þar. Finnst mjög leiðinlegt að það megi ekki vera með hund í blokk Myndi láta hundinn heita Perlu Ég hef líka gam an af dýr um. Mig lang ar í dýr en ég og fjöl skylda mín bú um í blokk svo ég get ekki feng ið dýr strax. KRAKKAGAMAN Kristín Helga Þrastardóttir 9 ára Melaskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.