24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 49

24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 49
Edda Andr és dótt ir frétta-þul ur hef ur sent frá sér bók ina Í öðru landi en þar fjall ar hún með al ann-ars um bar áttu föð ur síns við alz heim er. Edda seg ir bók ina þó ekki vera veik inda sögu. „Þetta er saga úr líf inu, saga dæmi gerðr ar ís lenskr ar al þýðu fjöl skyldu. Lýs ir sorg og gleði, skini og skúr um, eins og líf ið er. Þetta er líka sam fé- lags saga af því að hún geym ir minn- ing ar brot og lýs ir tíð ar and an um hverju sinni,“ seg ir hún. Af hverju skrif að irðu bók ina? „Það má segja að þessi bók hafi sí- ast inn smátt og smátt. Kveikj an er sjúk dóm ur föð ur míns sem virt ist skella mjög skyndi lega á. Fyrstu ein- kenn in bentu til þess að pabbi væri að verða gam all en svo reynd ist ekki vera. Hann var langt leidd ur þeg ar hann lagð ist inn á spít ala; hafði tek ist að leyna sjúk dómn um lengi. Hann var orð inn kvíð inn og ótta sleg inn. Þeg ar hann kom inn á spít al ann sagði hann: Nú er allt bú ið hjá mér. Hann vissi að hverju stefndi. Hann var næm ur mað ur. Hann kom inn á spít al ann í mars- mán uði og lést í byrj un nóv emb er. Ég hef aldr ei skynj að tím ann jafn sterkt og á þess um mán uð um. Hann kom og þjapp aði sér að mér. Mér fannst ég skynja, eft ir því sem á leið, að tími pabba væri að fjara út og ég vissi að kafla í lífi mínu myndi ljúka um leið. Þann ig kom þessi bók og sagði: Skrif aðu mig.“ Ég veit að þú ert mik il prí vat- mann eskja en í þess ari bók ertu að op in bera sjálfa þig að vissu leyti. Ertu ekk ert smeyk við það? „Það er skrýt ið hvern ig ég upp lifi þetta. Ég tók þá ákvörð un að ef ég ætl aði að skrifa um föð ur minn að hon um for spurð um þá þyrfti ég að fara með hon um í þessa ferð. Ef ég ætl aði að gefa af hon um þá yrði ég um leið að gefa af sjálfri mér. Ég spurði mig líka hvort það gæti ver ið að ég væri að skrifa bók ina í óþökk hans. Á ein hvern hátt fannst mér ég fá það svar að svo væri ekki. Nei, ég er sátt við að gera þetta svona. Þetta er á viss an hátt opn un á mín um ka rakt er og upp runa mín um en ég á líka margt ósagt.“ Þú seg ist hafa feng ið svar. Hvað an kom það svar? „Svar ið kom inn an frá. Mað ur veit í hjarta sínu þeg ar mað ur er að gera rétt. Þetta er eins kon ar kveðju bók og ég gerði hana eins fal lega og mér var unnt. Bet ur gat ég ekki gert.“ Heims mað ur úr sjáv ar þorpi Það hlýt ur að hafa ver ið erf itt að horfa á föð ur sinn verða alz heim er að bráð. „Það eina sem ég vissi um alz- heim er var að tengda móð ir vin- konu minn ar veikt ist af þess um sjúk dómi. Hún stóð einn dag í húsi sínu í Breið holti og horfði út um glugg ann þar sem Reykja vík breiddi úr sér og sagði: „Mik ið hef ur Blöndu ós stækk að.“ Ég held að all ir sem fylgj ast með for eldr um sín um eða að stand- end um verða alz heim er að bráð finni fyr ir létti þeg ar hægt er að hlæja og bless un ar lega gerð ist oft eitt hvað fynd ið í veik ind um pabba. Mamma var hjá pabba á spít al an um á dag inn og stund um komu til þeirra gest ir og þá lét mamma móð an mása og pabbi sat hjá. Stund um horfði hann stíft á hana þar sem hún tal aði og sagði: „Hverju ertu að ljúga núna, Svava?“ Þá gát um við ekki ann að en hleg ið. Það var mjög sorg legt að sjá hann fara svona, mann sem bar allt af með sér að hann bygg ist við ein hverju af líf inu. Hann var heims- mað ur þótt hann kæmi frá fá tæku sjáv ar þorpi, Vík í Mýr dal. Hann var verka mað ur og sjó mað ur, vann við brú ar gerð og vega gerð og í hval- stöð inni í Hval firði lengst af. Ná vist hans var sterk. Hann hafði milda og fal lega fram komu. Í hon um var þung und ir alda til finn inga en hann var ekki allt af að tjá þær. Hann hafði mikla þörf fyr ir að ferð ast og skoða söfn og lista verk. Hann las mik ið og mál aði mynd ir. Al veg frá því hann var strák ur keypti hann bæk ur og las þær. Hann var leið bein andi minn í þeim efn um og leiddi mig á þögl an hátt gegn um helstu bók mennta verk in. Mér fannst ég fá há skóla mennt un hjá hon um. Í veik ind un um var dap ur legt að sjá hvern ig allt það fín lega sax að ist af hon um og hann varð gróf ari í hreyf ing um og tali. Stund um hvarf l aði að mér sú und ar lega hugs un að það væri að brjót ast út ann ar mað ur sem hefði bú ið í hon um en við ekki þekkt. Þetta var auð vit að rang- hug mynd mín.“ Í bók inni kem ur fram að fað ir þinn var barn þeg ar hann horfði á yngri bróð ur sinn drukkna, ann ar bróð ir drukkn aði síð ar í sjó. Þess ir at burð ir hljóta að hafa mót að hann mjög. „Ég er viss um að þess ir at burð ir mót uðu hann. Hann impr aði á þeim ann að slag ið og á ein hvern hátt sí uð ust þeir inn í huga minn. Ég skoð aði stund um mynd af eldri bróð ur hans sem hann átti í al búmi heima. Eng in mynd var til af yngri bróð ur hans sem hann horfði á drukkna. Pabbi var allt af að teikna og sagði sjálf ur að yngri bróð ir hans hefði ver ið mik ill teikn- ari. Kannski var pabbi að mála í gegn um bræð ur sína tvo.“ Bæk ur kenna um burð ar lyndi Þetta er ein stak lega fal lega skrif uð bók. Við lest ur inn hugs ar mað ur með sér að höf und ur sem hafi svo góða stíl gáfu hljóti að hafa skrif að skáld skap. Áttu efni í skúff um? „Ég hef skrif að nokkr ar smá sög ur en er ekki einu sinni viss um að ég eigi þær í skúff um. Ég dund aði mér við að skrifa þær og sax aði þær nið ur þar til ekk ert varð eft ir nema skeyti. Ætli þær hafi ekki bara ver ið stíl æf ing ar? Ég var blaða- mað ur í mörg ár og skrif aði við töl og fleira og hef un un af að skrifa og vildi helst loka mig af inni í her- bergi og skrifa.“ Bók in þín fjall ar um svo margt, þar á með al um bæk ur. Þarna kem ur fram að uppá halds bók Mér fannst ég skynja, eft ir því sem á leið, að tími pabba væri að fjara út og ég vissi að kafla í lífi mínu myndi ljúka um leið. Þann ig kom þessi bók og sagði: Skrif- aðu mig. LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 49stundir Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is HELGARVIÐTALIÐ Mað ur veit í hjarta sínu þeg ar mað ur er að gera rétt. Þetta er eins kon ar kveðju bók og ég gerði hana eins fal lega og mér var unnt. Bet ur gat ég ekki gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.