24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 58

24 stundir - 03.11.2007, Blaðsíða 58
LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 200758 stundir LIGGUR Á HJARTA Eggert Pétursson listmálari Send ið fyr ir spurn ir á net fang ið: fem in@fem in.is – Merkt: Fyr ir spurn til ráð gjafa vegna 24 stunda Málverk er mótmælaspjald YFIRLÝSINGIN 24stundir/Frikki Sæl Svava. Þeg ar ég var  ára lenti ég ásamt vin konu minni í kyn ferð is legri mis notk un. Ég man ekki allt ná kvæm lega eins og er víst al- gengt. For eldr ar okk ar fóru með okk ur til Stíga móta og við fór um viku lega til konu sem ég býst við að hafi ver ið sál fræð ing ur eða eitt- hvað í þá átt ina. Mér hef ur aldr ei fund ist þetta há mér mik ið en fæ oft á til finn ing- una að ég sé skít ug og oft líð ur mér illa ná lægt eldri mönn um (eldri mað ur var ger and inn). Ég hef sagt kær asta mín um þetta og góð um vin kon um. En und an- far ið hef ur þetta sótt á mig; ekki samt minn ing ar held ur bara van líð an og óþægi leg ar til finn- ing ar. Gæti kannski tengst því að kær asti minn braut gegn trausti mínu og ég á ekki auð velt með að treysta fólki. Ég sagði kær asta mín um um dag inn að ég héldi að ég þyrfti að fara að tak ast á við þetta. Hann vildi gera það með mér. En nú veit ég ekki hvert ég á að fara. Hvern ig er þetta hjá Stíga- mót um, eru ein hverj ir hóp ar eða álíka fyr ir að stand end ur, eins og fyr ir kær asta minn? Og hvað geri ég? Sæl og takk fyr ir póst inn. Mér finnst leið in legt að heyra að brot ið hafi ver ið á þér svona ungri. Þess ar til finn ing ar eiga það til að koma upp aft ur og aft ur. Sér stak- lega ef ein hverj ar breyt ing ar eiga sér stað í lífi þínu en þær geta líka kom ið upp þeg ar allt geng ur vel. Þetta er eins og lauk ur, eitt lag og svo ann að og ann að. Ég mæli með því að þú haf ir sam- band við Stíga mót og far ir í við töl þar. Þær bjóða líka upp á hópa. Stíga mót taka einn ig á móti að- stand end um þeirra sem hafa ver ið beitt ir of beldi. Það myndi hjálpa ykk ur báð um að ræða um það sem gerð ist og af leið ing arn ar ef kær ast- inn þinn er til bú inn að fara í við töl og heyra hvern ig hann get ur best stutt við þig. Ég skil þetta vel með traust ið, en við verð um að muna að flest ir ein stak ling ar eru trausts ins verð ir. En þú mátt líka al veg fara fram á það að fólk ávinni sér traust þitt. Við er um gjörn á að treysta í blindni vegna þess að fólk ið sem við treyst um sem börn, fólk ið sem átti að vaka yf ir okk ur og passa okk ur, stóð sig ekki. Mesta vinn an er að læra að treysta á sjálf an sig! Það væri líka gott fyr ir þig að fara til ráð gjafa eða sál fræð ings. Mundu bara að þú stjórn ar ferð inni Ef þér líð ur ekki vel og finnst að þú get ur ekki treyst ráð gjaf an um, haltu þá áfram að leita að þeim sem hent ar þér. Hjá Blátt áfram er um við með nöfn og síma núm er hjá nokkr um ráð- gjöf um sem hafa reynst vel og ef þú vilt get ur þú sent okk ur línu og við svör um því. Net fang ið er blatta fram@blatta fram.is. Ég vil taka það fram að ég svara þess um pósti af eig in reynslu en ekki af fag legri þekk ingu. Ég er ekki með fag legt sál fræði- eða ráð gjafa próf en hef  ára reynslu í að tak ast á við of beldi sem ég varð fyr ir og hef les ið mér mik ið til um af leið ing ar of beld is í æsku og heil un. Gangi þér vel! Svava Björns dótt ir - Blátt áfram Slæm líðan Sæl Est her Helga. Ég er ein af þeim sem eiga í erf ið- leik um með að hemja sig gagn vart mat eða frek ar gagn vart ei lífu narti. Ég er allt af að hugsa um mat og hvað ég á að borða næst og ef ég veit um eitt hvað gott í skáp- un um þá er ég frið laus og enda yf- ir leitt með því að borða það. Ég er mjög með vit uð um þetta og hugsa um leið og ég sting upp í mig að þetta sé nú ekki það sem ég þurfi á að halda ak kúr at núna en það halda mér eng in bönd hvað þetta varð ar. Eina sem ég get gert er að kaupa aldr ei neitt sem ég veit að gæti seinna freist að mín og und an því kvarta hin ir með lim ir fjöl skyld- unn ar því þeir geta al veg lát ið þetta í friði ef þeim sýn ist. Er eitt hvað sem þú get ur ráð lagt mér í þessu sam bandi? Með góðri kveðju Sæl og takk fyr ir að senda fyr ir- spurn þína á fem in.is. Ef þú ert að borða ákveð in mat væli og þau kalla stöð ugt á að þú borð ir meira, er lík legt að þú haf ir eða sért að þróa með þér mat ar fíkn. Mat ar fíkn er sjúk dóm ur sem er lík- am leg ur, hug læg ur og and leg ur. Lík am lega get um við orð ið háð ákveðn um mat ar teg und um, því að borða mat í of miklu magni og/eða átt við aðr ar át rask an ir að stríða. Þá get um við ein mitt ver ið eins og þú lýs ir þér, sí fellt með hug ann við mat. Við er um frið laus gagn vart því að fá okk ur það sem er til í skápn um og jafn vel til bú in að fara út í kuld ann og keyra lang ar leið ir til að kaupa það sem okk ur lang ar í! Marg ir eru einn ig með þrá hyggju- hugs an ir (með mat á heil an um og/eða mikla út lits þrá hyggju) og í and legu ójafn vægi (þung lyndi, kvíði, ótti). Ég mæli með að þú kík ir inn á www.mat arfikn.is, www.oa.is eða www.gsa.is og kann ir bet ur grein- ing arn ar sem þar er að finna og les ir þér til um mat ar fíkn. Ef þú finn ur þig í því sem þar er, þá mæli ég með að þú leit ir þér hjálp ar. Bestu kveðj ur og gangi þér vel Est her Helga - www.mat arfikn.is Matarfíkn Sæl. Ég er í vand ræð um með til finn- ing ar mín ar. Ég kann ekki að finna í hjarta mínu ást eða sökn uð. Mér hef ur ver ið hafn að nán ast alla ævi af for eldr um og systk in um og því er eins og ég hafi á ein hverj um tíma hætt að geta leyft mér að hafa þess ar til finn ing ar. Ég hef orð ið vör við að ég syrgi ekki það fólk sem ég hef misst. Ég finn að ég hef aldr ei haft mikl ar og sterk ar til finn- ing ar til manns ins míns. Þetta hrjá ir mig og mér líð ur illa yf ir þessu og ég get ekki tjáð mig um þetta við nokk urn. Mér þyk ir erf itt að fá að heyra orð eins og „ég elska þig“ og orð sem ég á að geta tek ið til mín því þá hugsa ég frek ar um hvort hann elski mig í al vöru, ætli ég líti vel út eða segja þau það bara. Stund um brotna ég bara nið ur og fer að gráta þeg ar eitt hvað fal legt er sagt. Get urðu gef ið mér ráð hvern ig ég get opn að til finn ing ar mín ar aft ur? Ég veit ekki hvað skal gera og ég vil ekki vera svona. Með fyr ir fram þökk og von um að stoð sem allra fyrst. Komdu sæl. Það er mik il vægt fyr ir hverja mann- eskju að finna fyr ir ást, hlýju og ör yggi á upp vaxt ar ár um sín um og í raun lyk ill inn að eðli leg um þroska og góðri sjálfs mynd. Þar sem þér hef ur oft ver ið hafn að, eins og þú orð ar það, álykta ég á þann veg að þú haf ir ekki fund ið fyr ir ást frá þín um nán ustu og ekki upp lif að þig sem mik il væg an hluta af fjöl skyld- unni, held ur hef ur þú lík lega með tím an um far ið að bæla til finn ing ar þín ar nið ur í varn ar skyni. Þú leyf ir þér ekki að elska og gefa af þér, því hing að til hef ur það ekki gagn ast þér held ur fært þér van líð an. Þar sem þú ótt ast að upp lifa höfn un og óham ingju aft ur er eðli legt að þú tjá ir þig ekki á op inn hátt við fólk, þar sem þú hef ur í raun lært með tím an um að slíkt er ekki far sælt. Það sem þú þarft að gera er að læra að tjá til finn ing ar þín ar á ný. Þú þarft að læra að það sé óhætt og mik il vægt að tjá þær og þú þarft að upp lifa að í flest um til fell um leið ir það gott af sér. Þú þarft að læra að treysta fólki á ný og læra að treysta því að já kvæð ir hlut ir sem það seg ir um þig séu sann ir og þú sért verð ug ur ein stak ling ur. Þeg ar fólk upp lif ir sí end ur tekna höfn un fer það auð vit að með tím an um að trúa því að það hljóti að vera eitt hvað að því, það sé ómik il vægt, öðru vísi og þess hátt ar þó svo að það eigi ekki við rök að styðj ast. Í raun þarftu að vinna með sjálfs mynd þína og byggja hana upp. Allt er þetta ger legt, en það tek ur tíma og krefst vinnu og ég tel ráð legt að þú leit ir þér að stoð ar fag að ila til að byrja með að minnsta kosti. Sum um finnst hjálp legt að tjá sig skrif lega á op inn hátt um til finn- ing ar sín ar og hugs an ir. Það gæti ver ið gott fyrsta skref til að opna fyr ir tján ing ar leið ina á ný. Þeg ar mað ur skrif ar nið ur til finn ing ar sín ar og hugs an ir fær mað ur oft betri yf ir sýn og kem ur reiðu á til- finn ing arn ar. Það gæti einn ig ver ið gott að skrifa mann in um þín um bréf og ræða svo við hann eft ir á. Það get ur ver ið erf itt að tjá fólki til finn ing ar sín ar og hug, sér stak- lega þeg ar mað ur er hrædd ur um að af leið ing arn ar verði slæm ar á ein hvern hátt. Gangi þér sem allra best. Kveðja, Sig rún Ása Þórð ar dótt ir sál fræð ing ur - www.sal ar lif.is Frosnar tilfinningar 107.000 eintök á dag - ókeypis Auglýsingasíminn er 510 3744 - kemur þér við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.