Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 90

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 90
Tímarit Máls og menningar fræðimaður, og hafði hann það fram- yfir Huberman sem aldrei starfaði að neinu marki innan háskóla. Um langt skeið, eða allt fram að endurlífgun marxískrar umræðu á Vesturlöndum á áramgnum sem leið, var tímarit þeirra Hubermans og Sweezy talið vandaðasta fræðilegt mál- gagn marxista í heimi. Ritstjórarnir voru lítt bundnir af sovéskri kreddutrú en þekktu vel þau grundvallarrit marx- ismans sem voru komin í umferð fyrir 1930. Lengi voru þeir þó tregir til að stinga á kýlum stalínismans og töldu þeir þó í vinahópi sínum tvo af snjöll- ustu gagnrýnendum sovétskipulagsins í Evrópu, þá Isaac Deutscher og K. S. Karol. Þegar marxistar Vesturlanda voru almennt nokkuð teknir að endur- nýja hugmyndaforða sinn, fylgdu þeir H og S í kjölfarið, en forgöngumenn voru þeir ekki. A 50 ára afmæli rúss- nesku byltingarinnar færðu þeir það í orð, hve sovéskt þjóðfélag er órafjarri hugsjónum Marx um framtíðina. Um leið snerust þeir gegn sjónarmiðum um að „aðeins ein leið væri fær“, bylting- arþjóðfélagið getur valið og hlýtur að gera það; valið hefur örlagaríkar af- leiðingar til margra áratuga. Haustið 1968 snerust H og S öndverðir við sovésku innrásinni í Tékkóslóvakíu, 1-Iuberman kvaðst fordæma hana á „siðferðilegum, pólitískum og hug- myndalegum forsendum", en Sweezy tók að gera greiningu á eðli „umbreyt- ingaþjóðfélagsins". Nokkrum dögum fyrir dauða sinn í nóvember 1968 flutti Leo Huberman fyrirlestur hjá róttækum stúdentum í Hollandi. Athyglisvert er að hann forð- aðist að fjalla um þá kreppu í hug- myndalegum og pólitískum efnum sem sækir að svokölluðum sósíalískum löndum. Ekki virðist honum heldur hugleikið að reka áróður fyrir ritum Marx sjálfs, en segja má að þau hafi þá verið að ljúkast upp á ný eftir að hafa rykfallið helsti lengi. Fyrirlest- urinn opnaði því enga nýja útsýn; hann var aðeins tilfinningaheit áróðurs- ræða og að vísu allmörgum árum á eftir tímanum. Það var meinið. Huber- man var nefnilega ekki hinn íhuguli fræðimaður af tagi Sweezy heldur boð- andinn, predikarinn. Hann hafði lært lexíu sína vel í upphafi en þurfti alla tíð á varðturnum að halda tilað taka mið af, „átorítetum" til að styðjast við. Um leið var hugur hans alltaf býsna móttækilegur fyrir áhrifum, andstæð- urnar voru slíkar að hann sveiflaðist á milli frjálslyndis og kreddutrúar. A 4ða áratug aldarinnar hallaðist hann að Sovétríkjunum og Stalín, 30 árurn síð- ar að Kúbu og Castro; Sweezy og Deutscher voru minniháttar baujur Af sjálfu leiðir að pólitík slíks manns er reikul; sem betur fer var enginn flokk- ur til að siða hann og aga. Ritið Jarðneskar eigur ber einkenni síns tíma, og það var sannarlega engin sáningartíð í sögu marxismans. Sjaldan hefur Marx verið skilinn þrengri skiln- ingi en á þeim árum þegar Stalín var að festa sig í sessi í Sovétríkjunum og fasisminn að æða yfir Vestur-Evrópu, kreppan í algleymingi, stríðið á næsra leiti. Slitur af kenningum Marx og þó frekar epígona hans voru í afskræmdri mynd gerðar að ríkisrétttrúnaði hjá al- ræðisstýrðu stórveldi, sem beitti síðan verkalýðsflokkum allra landa tilað út- bieiða heimsmynd sína. í henni vat ekki rúm fyrir frjálsa hugsun, gagnrýni á hugmyndafræði var villutrú, fólki var bannað að draga ályktanir af umhverfi sínu. Marxisminn var sagður altækur 292
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.