Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.06.2015, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 22.06.2015, Qupperneq 54
22. júní 2015 MÁNUDAGUR| LÍFIÐ | 22 500 g kjúklingalundir frá Rose Poultry 1 dl Hunt’s Hickory & Brown Sugar BBQ Sauce 70 g furuhnetur 1 msk. tamarisósa spínat 1 rauð paprika, skorin í strimla 1 gul paprika, skorin í strimla ½ rauðlaukur, skorinn í fína strimla kokteiltómatar, skornir í tvennt avókadó, skorið í sneiðar jarðarber, skorin í tvennt gráðaostur (má sleppa) BBQ-salatsósa 1 dl Hunt’s Hickory & Brown Sugar BBQ Sauce 1 dl matreiðslurjómi Kjúklingalundum og BBQ-sósu blandað saman í skál og kjúklingurinn látinn marínerast í 30 mínútur. Að því loknu er hann grillaður þar til hann er eldaður í gegn. Furuhnetur eru þurrristaðar á pönnu við miðl- ungsháan hita þar til þær eru komnar með gylltan lit. Þá er tamarisósu hellt yfir og steikt áfram í 30 sekúndur en gætið að hræra stöðugt eftir að tamarisósan er komin á pönnuna. Hneturnar eru þá teknar af pönnunni og lagðar til hliðar. Til þess að gera BBQ-salatsósuna blandið þið BBQ-sósu og matreiðslurjóma saman í potti og hitið að suðu. Látið sjóða við vægan hita í 5 mín- útur. Blandið saman spínati, paprikum, rauðlauk, kokteiltómötum og avókadó í stórri skál eða á fat. Grillaðar kjúklingalundir eru lagðar yfir, þar næst er gráðaostur mulinn yfir og að lokum er ristuðum furuhnetum stráð yfir salatið. Salatið er skreytt með jarðarberjum og borið fram með BBQ-dress- ingunni. Uppskrift fengin af Ljufmeti.com Kjúklingasalat með einfaldri BBQ-salatsósu Það er gott að byrja vikuna á staðgóðu salati og þetta kjúklingasalat tekur enga stund að reiða fram. Svakalegt stuð á Secret Solstice LEYNIGESTUR Busta Rhymes var vel tekið af gestum hátíðarinnar en hann kom fram á laugardagskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ VAKTI LUKKU Söngkonan Kelis var í góðum gír þegar hún kom fram á föstudags- kvöld. Tónlistarhátíðin fór fram með pompi og prakt í Laugardalnum um helg- ina. Margt var um mann- inn og virtust gestir skemmta sér stórvel. Meðal atriða voru leyni- gesturinn Busta Rhymes, Wu-Tang Clan, Kelis, Hercules & Love Aff air, FKA Twigs auk fj ölda íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita. GÓÐ STEMNING Bent kom fram og virtust gestir Secret Solstice ánægðir með hann. KÍKT Í POTTINN Þessir herramenn svömluðu alsælir í fjögurra metra háu bjórglasi sem var á tónleikasvæðinu. FALLTURN Það voru þó nokkrir sem skelltu sér í fallturninn sem staðsettur var á tónleikasvæðinu. TRYLLT STEMNING FM Belfast sköpuðu góða stemningu á tónleikum sínum á laugardagskvöld. Á HÁHESTI Þessar dömur brugðu sér á háhest til þess að fá betri yfirsýn yfir tón- leika svæðið. Í GEGNUM SKÓG Hátíðarsvæðið var skemmtilegt og gestir gengu í gegnum stíga í skógi til að fara á milli sviða. MANNMERGÐ Það var talsverður fjöldi sem fylgdist með tónleikum Kelis. LÍFIÐ 1 5 -0 9 -2 0 1 5 0 9 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 5 -B 9 B 8 1 6 2 5 -B 8 7 C 1 6 2 5 -B 7 4 0 1 6 2 5 -B 6 0 4 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.