Fréttablaðið - 22.06.2015, Síða 59
MÁNUDAGUR 22. júní 2015 | SPORT | 27
365.is Sími 1817
20:25MÁNUDAGANÝTT
Frábærir þættir þar sem feðgarnir Magnús Hlynur og Fannar Freyr ferðast um landið sunnanvert og taka hús á
skemmtilegu fólki sem á það sameiginlegt að hafa einstaklega jákvæða sýn á lífið. Eins og þeim einum er lagt ná
feðgarnir alltaf að líta á björtu hliðarnar og hafa sérstaka hæfileika til þess að draga það besta úr hversdagsleikanum.
HEFST Í KVÖLD KL. 20:25
FEÐGAR Á FERÐ
Mörkin: 0-1 Jonathan Glenn, víti (39.), 1-1 Krist-
inn Freyr Sigurðsson (70.).
VALUR (4-3-3): Ingvar Þór Kale 5 - Andri Fannar
Stefánsson 5, Thomas Guldborg Christensen 6,
Orri Sigurður Ómarsson 6, Bjarni Ólafur Eiríksson
6 - Iain James Williamson 6 (81. Baldvin Sturluson
-), Haukur Páll Sigurðsson 6, *Kristinn Freyr
Sigurðsson 7 - Daði Bergsson 4 (61. Tómas Óli
Garðarsson 5), Patrick Pedersen 6, Sigurður Egill
Lárusson 5 (61. Haukur Ásberg Hilmarsson 5).
ÍBV (x-x-x): Guðjón Orri Sigurjónsson 6 - Jonathan
Patrick Barden 5, Hafsteinn Briem 5, Avni Pepa 5
(70. Jón Ingason 5), Tom Even Skogsrud 6 - Mees
Junior Siers 5, Gunnar Þorsteinsson 5, Jonathan
Glenn 6 - Víðir Þorvarðarsson 6, Bjarni Gunn-
arsson 5 (89. Dominic Adams), Aron Bjarnason 6
(74. Ian David Jeffs -).
Skot (á mark): 10-8 (4-4) Horn: 2-2
Varin skot: Ingvar Þór 2 - Guðjón Orri 2.
1-1
Vodafonevöllur
Áhorf: Óuppgefið.
Valdimar
Pálsson (7)
Mörkin: 0-1 Arnþór Ari Atlason (69.), 1-1 Kassim
Doumbia (90.+3). Bjarni Þór Viðarsson fékk rautt
spjald í uppbótartíma (90.+1).
FH (4-4-2): Róbert Örn Óskarsson 5 - Jón Ragnar
Jónsson 5, Pétur Viðarsson 6, Kassim Doumbia
6, Böðvar Böðvarsson 5 - Jeremy Serwy 4 (60.
Brynjar Ásgeir Guðmundsson 5), Bjarni Þór
Viðarsson 4, Davíð Þór Viðarsson 5, Þórarinn
Ingi Valdimarsson 3 (80. Atli Viðar Björnsson -)
- Steven Lennon 4, Kristján Flóki Finnbogason 4
(60. Atli Guðnason 5).
BREIÐABLIK (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson
7 - Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6, Elfar Freyr
Helgason 7, Damir Muminovic 7, Kristinn Jónsson
6 - Oliver Sigurjónsson 6, Andri Rafn Yeoman 6,
*Arnþór Ari Atlason 7 - Guðjón Pétur Lýðsson 7,
Atli Sigurjónsson 6 (87. Ellert Hreinsson -), Ellert
Hreinsson 5 (82. Sólon Breki Leifsson -).
Skot (á mark): 6-10 (3-3) Horn: 4-6
Varin skot: Róbert Örn 2 - Gunnleifur 2
1-1
Kaplakrikavöll.
Áhorf: 2.843.
Gunnar Jarl
Jónsson (8)
visir.is
Meira um leiki
gærkvöldsins
PEPSI DEILDIN 2015
FH 9 6 2 1 20- 9 20
Breiðablik 9 5 4 0 16-6 19
Fjölnir 8 5 2 1 14-7 17
Valur 9 4 3 2 16-11 15
KR 8 4 2 2 14-10 14
Stjarnan 8 3 3 2 10-10 12
Fylkir 8 2 3 3 9-11 9
Leiknir R. 8 2 2 4 10-13 8
Víkingur R. 8 1 3 4 11-16 6
ÍA 8 1 3 4 4-10 6
ÍBV 9 1 2 6 8-19 5
Keflavík 8 1 1 6 7-17 4
NÆSTU LEIKIR
Í kvöld: 19.15 Leiknir R.-Fylkir, Víkingur R.-
Fjölnir, ÍA-Keflavík. 20. 00 Stjarnan-KR.
Föstudagur 26. júní: 19.15 Fylkir-Víkingur R.
GOLF Það voru skrifuð ný nöfn á bik-
arinn hjá báðum kynjum þegar Axel
Bóasson úr Keili og Heiða Guðna-
dóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar
tryggðu sér sigur á Íslandsmótinu í
holukeppni sem fór fram á Jaðarsvelli
á Akureyri um helgina.
Axel Bóasson hafði nokkra yfir-
burði í úrslitaleiknum gegn Bene-
dikt Sveinssyni úr Keili og sigraði
Axel 6/5. Þetta er í fyrsta sinn sem
Axel sigrar á Íslandsmótinu í holu-
keppni en hann hefur einu sinni sigr-
að á sjálfu Íslandsmótinu (2011). Axel
sigraði Stefán Má Stefánsson úr GR í
undanúrslitum 4/3 en Theodór Emil
Karlsson úr GM hafði síðan betur
gegn Stefáni í leik um þriðja sætið.
„Þetta var öðruvísi tilfinning enda
var ég að spila við félaga minn til
margra ára úr Keili. Við erum búnir
að vera saman í bústað frá því á mið-
vikudaginn. Ég er búinn að leggja
mikið á mig undanfarin tvö ár og frá-
bært að fá stóran titil eftir allt saman.
Þessi sigur er góður fyrir sjálfstraust-
ið og framhaldið,“ sagði Axel Bóasson
við fréttaritara GSÍ eftir sigurinn.
Heiða Guðnadóttir vann Ólafíu Þór-
unni Kristinsdóttur úr GR í úrslitum
4/3. Signý Arnórsdóttir úr Keili varð
þriðja eftir 2/0 sigur gegn Önnu Sól-
veigu Snorradóttur úr GK.
„Ég kom sjálfri mér á óvart á þessu
móti og núna þorði ég að vinna,“ sagði
Heiða við fréttaritara GSÍ eftir sig-
urinn en hún tapaði í fyrra í undan-
úrslitum fyrir systur sinni, Karen
Guðnadóttur úr GS. „Það var gott að
fá smá hvíld eftir undanúrslitaleikinn
sem ég nýtti til þess að hlusta á tónlist
og íþróttasálfræði úti í bíl. Ég ákvað
eftir lesturinn á íþróttasálfræðingn-
um Bob Rotella að pútta eins og barn,“
sagði Heiða. - óój
Heiða: Núna þorði ég að vinna
Axel Bóasson og Heiða Guðnadóttir urðu Íslandsmeistarar í holukeppni um helgina.
STELPURNAR KLÁRAR EM sautján ára
landsliða kvenna fer fram á Íslandi og
hefst í dag. Ísland mætir Þýskalandi
klukkan 19.00 í Grindavík en það verður
spilað klukkan 13 og 19 í bæði Grinda-
vík og í Kópavogi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
FYRSTI LEIKUR Í DAG
ÍSLANDSMEISTARAR Axel Bóas-
son úr Keili og Heiða Guðnadóttir úr
GM með Íslandsmeistarabikarana á
Akureyri í gær. MYND/GOLFSAMBAND ÍSLANDS
1
5
-0
9
-2
0
1
5
0
9
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
2
5
-B
9
B
8
1
6
2
5
-B
8
7
C
1
6
2
5
-B
7
4
0
1
6
2
5
-B
6
0
4
2
8
0
X
4
0
0
5
B
F
B
0
6
4
s
_
2
1
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K