Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.06.2015, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 22.06.2015, Qupperneq 59
MÁNUDAGUR 22. júní 2015 | SPORT | 27 365.is Sími 1817 20:25MÁNUDAGANÝTT Frábærir þættir þar sem feðgarnir Magnús Hlynur og Fannar Freyr ferðast um landið sunnanvert og taka hús á skemmtilegu fólki sem á það sameiginlegt að hafa einstaklega jákvæða sýn á lífið. Eins og þeim einum er lagt ná feðgarnir alltaf að líta á björtu hliðarnar og hafa sérstaka hæfileika til þess að draga það besta úr hversdagsleikanum. HEFST Í KVÖLD KL. 20:25 FEÐGAR Á FERÐ Mörkin: 0-1 Jonathan Glenn, víti (39.), 1-1 Krist- inn Freyr Sigurðsson (70.). VALUR (4-3-3): Ingvar Þór Kale 5 - Andri Fannar Stefánsson 5, Thomas Guldborg Christensen 6, Orri Sigurður Ómarsson 6, Bjarni Ólafur Eiríksson 6 - Iain James Williamson 6 (81. Baldvin Sturluson -), Haukur Páll Sigurðsson 6, *Kristinn Freyr Sigurðsson 7 - Daði Bergsson 4 (61. Tómas Óli Garðarsson 5), Patrick Pedersen 6, Sigurður Egill Lárusson 5 (61. Haukur Ásberg Hilmarsson 5). ÍBV (x-x-x): Guðjón Orri Sigurjónsson 6 - Jonathan Patrick Barden 5, Hafsteinn Briem 5, Avni Pepa 5 (70. Jón Ingason 5), Tom Even Skogsrud 6 - Mees Junior Siers 5, Gunnar Þorsteinsson 5, Jonathan Glenn 6 - Víðir Þorvarðarsson 6, Bjarni Gunn- arsson 5 (89. Dominic Adams), Aron Bjarnason 6 (74. Ian David Jeffs -). Skot (á mark): 10-8 (4-4) Horn: 2-2 Varin skot: Ingvar Þór 2 - Guðjón Orri 2. 1-1 Vodafonevöllur Áhorf: Óuppgefið. Valdimar Pálsson (7) Mörkin: 0-1 Arnþór Ari Atlason (69.), 1-1 Kassim Doumbia (90.+3). Bjarni Þór Viðarsson fékk rautt spjald í uppbótartíma (90.+1). FH (4-4-2): Róbert Örn Óskarsson 5 - Jón Ragnar Jónsson 5, Pétur Viðarsson 6, Kassim Doumbia 6, Böðvar Böðvarsson 5 - Jeremy Serwy 4 (60. Brynjar Ásgeir Guðmundsson 5), Bjarni Þór Viðarsson 4, Davíð Þór Viðarsson 5, Þórarinn Ingi Valdimarsson 3 (80. Atli Viðar Björnsson -) - Steven Lennon 4, Kristján Flóki Finnbogason 4 (60. Atli Guðnason 5). BREIÐABLIK (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 7 - Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6, Elfar Freyr Helgason 7, Damir Muminovic 7, Kristinn Jónsson 6 - Oliver Sigurjónsson 6, Andri Rafn Yeoman 6, *Arnþór Ari Atlason 7 - Guðjón Pétur Lýðsson 7, Atli Sigurjónsson 6 (87. Ellert Hreinsson -), Ellert Hreinsson 5 (82. Sólon Breki Leifsson -). Skot (á mark): 6-10 (3-3) Horn: 4-6 Varin skot: Róbert Örn 2 - Gunnleifur 2 1-1 Kaplakrikavöll. Áhorf: 2.843. Gunnar Jarl Jónsson (8) visir.is Meira um leiki gærkvöldsins PEPSI DEILDIN 2015 FH 9 6 2 1 20- 9 20 Breiðablik 9 5 4 0 16-6 19 Fjölnir 8 5 2 1 14-7 17 Valur 9 4 3 2 16-11 15 KR 8 4 2 2 14-10 14 Stjarnan 8 3 3 2 10-10 12 Fylkir 8 2 3 3 9-11 9 Leiknir R. 8 2 2 4 10-13 8 Víkingur R. 8 1 3 4 11-16 6 ÍA 8 1 3 4 4-10 6 ÍBV 9 1 2 6 8-19 5 Keflavík 8 1 1 6 7-17 4 NÆSTU LEIKIR Í kvöld: 19.15 Leiknir R.-Fylkir, Víkingur R.- Fjölnir, ÍA-Keflavík. 20. 00 Stjarnan-KR. Föstudagur 26. júní: 19.15 Fylkir-Víkingur R. GOLF Það voru skrifuð ný nöfn á bik- arinn hjá báðum kynjum þegar Axel Bóasson úr Keili og Heiða Guðna- dóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar tryggðu sér sigur á Íslandsmótinu í holukeppni sem fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina. Axel Bóasson hafði nokkra yfir- burði í úrslitaleiknum gegn Bene- dikt Sveinssyni úr Keili og sigraði Axel 6/5. Þetta er í fyrsta sinn sem Axel sigrar á Íslandsmótinu í holu- keppni en hann hefur einu sinni sigr- að á sjálfu Íslandsmótinu (2011). Axel sigraði Stefán Má Stefánsson úr GR í undanúrslitum 4/3 en Theodór Emil Karlsson úr GM hafði síðan betur gegn Stefáni í leik um þriðja sætið. „Þetta var öðruvísi tilfinning enda var ég að spila við félaga minn til margra ára úr Keili. Við erum búnir að vera saman í bústað frá því á mið- vikudaginn. Ég er búinn að leggja mikið á mig undanfarin tvö ár og frá- bært að fá stóran titil eftir allt saman. Þessi sigur er góður fyrir sjálfstraust- ið og framhaldið,“ sagði Axel Bóasson við fréttaritara GSÍ eftir sigurinn. Heiða Guðnadóttir vann Ólafíu Þór- unni Kristinsdóttur úr GR í úrslitum 4/3. Signý Arnórsdóttir úr Keili varð þriðja eftir 2/0 sigur gegn Önnu Sól- veigu Snorradóttur úr GK. „Ég kom sjálfri mér á óvart á þessu móti og núna þorði ég að vinna,“ sagði Heiða við fréttaritara GSÍ eftir sig- urinn en hún tapaði í fyrra í undan- úrslitum fyrir systur sinni, Karen Guðnadóttur úr GS. „Það var gott að fá smá hvíld eftir undanúrslitaleikinn sem ég nýtti til þess að hlusta á tónlist og íþróttasálfræði úti í bíl. Ég ákvað eftir lesturinn á íþróttasálfræðingn- um Bob Rotella að pútta eins og barn,“ sagði Heiða. - óój Heiða: Núna þorði ég að vinna Axel Bóasson og Heiða Guðnadóttir urðu Íslandsmeistarar í holukeppni um helgina. STELPURNAR KLÁRAR EM sautján ára landsliða kvenna fer fram á Íslandi og hefst í dag. Ísland mætir Þýskalandi klukkan 19.00 í Grindavík en það verður spilað klukkan 13 og 19 í bæði Grinda- vík og í Kópavogi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FYRSTI LEIKUR Í DAG ÍSLANDSMEISTARAR Axel Bóas- son úr Keili og Heiða Guðnadóttir úr GM með Íslandsmeistarabikarana á Akureyri í gær. MYND/GOLFSAMBAND ÍSLANDS 1 5 -0 9 -2 0 1 5 0 9 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 2 5 -B 9 B 8 1 6 2 5 -B 8 7 C 1 6 2 5 -B 7 4 0 1 6 2 5 -B 6 0 4 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.