Fréttablaðið - 10.08.2015, Síða 1

Fréttablaðið - 10.08.2015, Síða 1
FRÉTTIR G uðmundur Helgason, skólastjóri Listdansskóla Íslands og fyrr-verandi dansari við Íslenska dansflokkinn, hefur alltaf haft mikinn áhuga á ýmiss konar hönnun, listum og menningu. Þótt dansinn hafi orðið ofan á þegar hann var yngri segi hað vel h fi k NOTAGILDIÐ SKIPTIR MÁLI HANDLAGINN Guðmundur Helgason, skólastjóri Listdansskóla Íslands, gerir íbúð sína reglulega upp og breytir til. Hann eltist ekki við ákveðin merki eða stíl því notagildi skiptir hann mestu máli og að húsgögn þjóni tilgangi sínum. FYRIRLESTUR UM FORNAR PLÖNTUR Sérstök sýning á tegundum og ættum plantna sem fundist hafa við fornleifarannsóknir á klausturjörðum hér á landi verður opnuð í Urtagarðinum við Nesstofu á Seltjarnarnesi á fimmtudag. Per Arvid Åsen, grasafræðingur frá Noregi, heldur fyrirlestur kl. 19.30. Fyrirlesturinn er öllum opinn. FASTEIGNIR.IS 10. ÁGÚST 2015 31. TBL. Opið hús verður í dag, KL. 17 30 - Landmark leiðir þig heim! Nadia Katrín sölufulltrúi Sími 692 5002 Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Eggert Maríuso Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð Sími 512 4900 • landmark.is MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 12 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 10. ágúst 2015 185. tölublað 15. árgangur Engir peningar Lögreglumenn verja frítíma sínum í að fræða fólk um mansal. Ekkert fjármagn fylgir aðgerðaáætlun gegn mansali. 6 SKOÐUN Guðmundur Andri Thorsson skrifar um menn- ingu. 13 TÍMAMÓT Unnur Guðjóns- dóttir heiðrar föður sinn á afmælisdaginn sinn. 14 SPORT Hrafnhildur Lúth- ersdóttir setti fimm Íslands- met á HM í sundi. 22 Gerir heimildarmynd Argentínskur maður gerir heimildarmynd um íslenska tónlist eftir að hafa heyrt í Sigur Rós í kvikmynd með Tom Cruise. 2 Átak gegn ólæsi Menntamálaráð- herra vill að níutíu prósent grunn- skólabarna geti lesið sér til gagns árið 2018. 2 Skæruliðaárásir Fjörutíu féllu í árásum skæruliða á Kabúl, höfuðborg Afganistans. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð sinni á einni árásinni. 8 Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt ENDALAUST TAL OG 10 GB Á 3.990 KR.* Færðu farsímann yfir til 365 og fáðu frábært sjónvarpsefni á fáránlega góðu verði. 1817 365.is *Gildir fyrir áskrifendur í tilboðspökkum 365 LÍFIÐ Kings of Leon kemur til landsins á miðvikudaginn í einkaþotu. 46 LEITIN SKIPULÖGÐ Yfir 200 björgunarsveitarmenn af stórum hluta landsins tóku þátt í leitinni, sem fór fram við erfiðar aðstæður. Á þessari mynd má sjá félaga úr Björg- unarsveitinni Súlum skipuleggja leit sína. FRÉTTABLAÐIÐ/SVEINN ARNARSSON SLYS Einn lést þegar eins hreyfils sjóflugvél með tvo um borð hrap- aði í Barkárdal inn af Hörgárdal á Tröllaskaga í gær. Þyrla Landhelg- isgæslunnar fann flugvélina um klukkan hálf níu í gærkvöldi. Viða- mikil leit að flugvélinni hafði stað- ið yfir frá klukkan rúmlega fimm í gær. Hinn maðurinn var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Flugvélin sem hrapaði tók á loft frá Akureyri klukkan 14.01 í gær. Fljúga átti sjónflug til Keflavík- urflugvallar en áætluð lending var klukkan 16.20. Samhæfingar- stöð ríkislögreglustjóra í Skógar- hlíð var ræst út klukkan 17.06. Þá hafði ekkert heyrst frá flugvélinni frá þriðja tímanum í gær. Yfir tvö hundruð björgunar- sveitarmenn frá Norður-, Suður- og Vesturlandi stóðu að leitinni auk beggja þyrla Landhelgisgæsl- unnar. Mest áhersla var lögð á leit á Tröllaskaga þar sem flugvélin fannst. Auðunn Kristinsson, starf- andi framkvæmdastjóri aðgerða- sviðs Landhelgisgæslunnar, sagði skyggni á svæðinu hafa verið tak- markað. Þá hafi ekkert neyðarkall borist frá flugvélinni þótt neyðar- sendir hafi verið um borð. „Flugvél- in er með neyðarsendi sem ætti að fara í gang ef eitthvað kemur fyrir,“ sagði Auðunn. Hjálmar Björgvinsson, aðstoðar- yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, sagði leitar- aðstæður á svæðinu hafa verið erf- iðar. Ekki var hægt að lenda á slys- stað og því var sigmaður þyrlunnar látinn síga niður og hífa mennina um borð. Rannsóknarnefnd samgöngu- slysa og lögreglan á Norðurlandi eystra fara með rannsókn málsins. - ih Einn lést þegar sjóflugvél brotlenti á Tröllaskaga Einn lést þegar flugvél með tveimur mönnum um borð hrapaði í gær. Vélin tók á loft frá Akureyri og var á leið til Keflavíkur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan á Norðurlandi eystra rannsaka tildrög slyssins. SLYS „Fall úr hæð á ekki að gerast ef menn grípa til allra aðgerða,“ segir Kristinn Tómasson, yfir- læknir hjá Vinnueftirlitinu, um fjölda vinnuslysa þar sem fallið er úr hæð. „Við erum ekki að ná þeim árangri sem við viljum sjá í falls- lysum,“ segir Kristinn. Á síðasta ári slösuðust 209 manns eftir fall úr hæð og þar af voru 85 einstaklingar ekki komn- ir til vinnu tveimur vikum eftir slys. „Ef þú kemur ekki til vinnu innan fjórtán daga er slysið ansi alvarlegt,“ segir Kristinn. Fallslysum hefur þó fækkað nokkuð frá því þegar þenslan í byggingargeiranum var hvað mest. „Árið 2008 vorum við svo hátt uppi að það var hægt að falla víða,“ segir Kristinn. Hann segir að of algengt sé að ekki sé gripið til fyrirbyggjandi aðgerða þegar unnið er í mik- illi hæð. „Þegar verið er að príla uppi á þökum eru menn ekki með girðingar, fall- varnir eða til þrautavara línur til þess að bjarga sér,“ segir Krist- inn. Kristinn segir nær öll fallslys vera fyrirbyggjanleg. „Það er það sorglega í þessu,“ segir hann. Kristinn segir að skerpa þurfi á þessum þáttum í byggingargeir- anum. „Við höfum stöðugar áhyggjur af þessu,“ segir Friðrik Á. Ólafs- son, forstöðumaður bygginga- sviðs Samtaka iðnaðarins. Friðrik grunar að stærstur hluti slysanna verði í styttri og minni verkum þar sem iðnaðar- menn ætli að stytta sér leið. „En upp til hópa held ég að í stærri verkum og stærri fyrir- tækjum sé þetta í lagi,“ segir Friðrik. Engu að síður sé miður að ekki hafi tekist að fækka slíkum slysum. „Eitt slys er einu slysi of mikið. Það eru brotalamir í þessu, við vitum það alveg,“ segir Friðrik. - ih Of algengt er að ekki sé gripið til fyrirbyggjandi aðgerðir til að hindra fallslys: Yfir 200 slösuðust eftir fall úr hæð KRISTINN TÓMASSON 0 9 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :1 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A F -0 4 A 4 1 5 A F -0 3 6 8 1 5 A F -0 2 2 C 1 5 A F -0 0 F 0 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.