Fréttablaðið - 10.08.2015, Page 19

Fréttablaðið - 10.08.2015, Page 19
EINSTAKT ÚTSÝNI. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 - 17.45 131,9 fm. útsýniseign á 2. hæð. Eignin er afar björt, vel skipulögð og þó nokkuð endurnýjuð hið innra. Svalir til suðurs og gríðarlega fallegt útsýni að Snæfellsjökli, út á sjóinn, að Gróttu, Esjunni og víðar. Opið svæði er sunnan við húsið og stór sam- eiginleg lóð. Verið velkomin. FREYJUGATA. EFRI HÆÐ OG RIS. Frábærlega staðsett 9 herbergja efri hæð og ris, samtals 143,6 fm. að stærð, í virðulegu steinhúsi við Freyjugötu. Verulega aukin lofthæð er á aðalhæð íbúðarinnar og fallegar hurðir og dyraumbúnaður. Lóð hússins: er mjög stór, tyrfð og frágengin með steyptum veggjum allt í kring. Staðsetning eignarinnar er afar góð og með fallegu útsýni yfir Listasafn Einars Jónssonar. ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI. Vel skipulögð og björt 87,8 fm. íbúð að meðtalinni sér geymslu í góðu fjölbýli í Hafnarfirði. Rúmgott eldhús. Stofa með útgangi á skjólsælar svalir til suðurs. Húsið er nýlega klætt að utan og sameign er til fyrirmyndar. Staðsetning er mjög góð og stutt er í skóla, leikskóla og út á aðalbraut. Íbúðin er laus til afhendingar nú þegar. HÁTÚN 4. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 - 17.45 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Hátún í Reykjavík. Íbúðinni fylgir sér geymsla á 1. hæð. Íbúðinni fylgir allt innbú og innanstokksmunir. Svalir til suðurs út af stofu. Tvö svefnherbergi. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan sem og sameign. Íbúð. fylgir innbú – tilv. íbúð fyrir félagas. Íbúð merkt 0204. Verið velkomin. KRISTNIBRAUT 12- GRAFARHOLTI. ÚTSÝNISÍBÚÐ. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 - 17.45 Afar glæsileg 118,9 fm. íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi auk 25,2 fm. bílskúr á frábærum útsýnisstað í Grafarholtinu. Stórar og bjartar stofur með gluggum til norðurs og suðurs. Rúmgóðar og skjólsælar svalir og frábært útsýni. Tvö rúmgóð herbergi. Íbúð merkt 0302. Verið velkomin. SÓLHEIMAR Glæsileg og nær algjörlega endurnýjuð 105 fm. íbúð á 1. hæð. Búið er að endurnýja m.a. eldhús, baðherbergi, innihurðar og öll gólfefni. Glæsileg hvít háglansinnrétting í eldhúsi og fylgja ísskápur og uppþvottavél með í kaupunum. Tvö rúmgóð herbergi. Rúmgóð stofa með útgengi á stórar svalir til suðurs. Frábær staðsetning þar sem stutt er í skóla og ýmsa þjónustu. BÓLSTAÐARHLÍÐ 50. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 - 17.45 Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð 56,9 fm. íbúð á 3. hæð að meðt. sér geymslu í Hlíðunum. Búið er að endurnýja m.a. eldhúsinnréttingu og gólfefni. Svalir til austurs út af stofu. Stutt í alla þjónustu m.a. skóla og leikskóla ásamt því að Kringlan er í göngufæri. Snyrtileg og gróin afgirt lóð. VATNSSTÍGUR. GLÆSILEG ÚTSÝNISÍBÚÐ. Glæsileg 135,6 fm. útsýnisíbúð með suðursvölum á 6. hæð við Vatnsstíg auk sér bílastæðis í bílageymslu í kjallara hússins. Tvö herbergi, sjónvarpshol og rúmgóð stofa. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta og útsýni frá eigninni er óviðjafnanlegt, bæði til suðurs að Reykjanesi, út á sundin og að Snæfellsjökli. GARÐATORG - GARÐABÆ. Falleg, björt og vel skipulögð 101,5 fm. íbúð á 3. hæð að meðt. geymslu í kjallara. Íbúðin er með sérinngangi af svölum og skiptist m.a. í rúmgóða stofu, tvö rúmgóð herbergi og eldhús með fallegum innréttingum. Stórar flísalagðar yfirbyggðar svalir til suðurs með fallegu útsýni úr stofu. Virkilega falleg eign á góðum stað í miðbæ Garðabæjar þaðan sem mjög stutt er í alla þjónustu. 38,5 millj. 43,9 millj. 36,7 millj. 24,5 millj. 95,0 millj. 43,9 millj 45,0 millj. 63,9 millj. 24,9 millj. Sigluvogur „Sigvaldahús“. Afar fallegt 216,5 fm. einbýlishús „Sigvaldahús” sem er hæð og kjallari að meðtöldum 30,0 fm. bílskúr. Húsið var reist árið 1952 eftir teikningum Sigvalda Thordarson arkitekts í anda módernismans þar sem litir og efnisval undirstrika form hússins. Stofur með mikilli lofthæð og arni. 6 herbergi. Lóðin er mjög skjólsæl, umlukin trjám og með harðviðarverönd. Heitur pottur er á verönd. Hús og lóð hefur allt verið endurnýjað á síðustu 13 árum. Borgarstjórinn veitti eigendum hússins viðurkenn- ingu árið 2005 vegna vel gerðra endurbóta. Verð 74,9 millj. Heiðarhjalli 32 - Kóp. Parhús á einstökum útsýnisstað. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 Glæsilegt og einstaklega vel staðsett 214,6 fm. parhús að meðtöldum 27,2 fm. bílskúr á frábærum útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs. Útsýnis nýtur til Keilis, Bláfjalla og víðar. Húsið er hannað af ARKHD arkitektum og stendur á 736 fm. lóð innst í botnlanga. Rúmgóðar stofur. Sjónvarpshol. Þrjú herbergi. Stórar og breiðar svalir liggja meðfram húsinu á tvo vegu. Einstök staðsetning í suðurhlíðum Kópavogs með frábæru útsýni. Stutt er í skóla á öllum stigum og íþróttasvæði ásamt útivistarsvæði og hjólreiðastígum. Verið velkomin. Verð 72,5 millj. SIGLUVOGUR 5 HERBERGJA 3JA HERBERGJA 2JA HERBERGJA 4RA HERBERGJA 3JA – 4RA HERBERGJA 3JA – 4RA HERBERGJA 4RA HERBERGJAEFRI HÆÐ OG RIS 3JA HERBERGJA OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S Í D AGOP IÐ HÚ S Í D AG HEIÐARHJALLI 32 - KÓP Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna á söluskrá. Skoðum og metum samdægurs. Sanngjörn söluþóknun. 0 9 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :1 3 F B 0 4 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A F -3 A F 4 1 5 A F -3 9 B 8 1 5 A F -3 8 7 C 1 5 A F -3 7 4 0 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.