Fréttablaðið - 12.10.2015, Blaðsíða 37
Fríðindakerfi fyrir áskrifendur 365
Allir áskrifendur sjónvarps- eða fjarskiptaþjónustu 365 fá nú sjálfvirkan afslátt hjá
fjölda fyrirtækja og verslana án þess að þurfa að biðja um hann. Það eina sem þarf að
gera er að skrá greiðslukort fjölskyldunnar í VILD á 365.is.
SKRÁÐU ÞIG Í VILD!
Sjálvirka fríðindakerfið
50%
AFSLÁTTUR
50%
AFSLÁTTUR
40%
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
40%
AFSLÁTTUR
25%
AFSLÁTTUR
20%
AFSLÁTTUR
gluggatjaldahreinsun
20%
AFSLÁTTUR
FERÐIR Á
BETRA VERÐI
GISTING Á
BETRA VERÐIAFSLÁTTUR
YFIR
10%
AFSLÁTTUR
10%
AFSLÁTTUR
10%
AFSLÁTTUR
10%
AFSLÁTTUR
7 KR.
AFSLÁTTUR
7 KR.
AFSLÁTTUR
50.000 KR.
20%
AFSLÁTTUR
15%
AFSLÁTTUR
40%
AFSLÁTTUR
15%
AFSLÁTTUR
15%
AFSLÁTTUR
15%
AFSLÁTTUR
15%
AFSLÁTTUR
12%
AFSLÁTTUR
15%
AFSLÁTTUR
skráðu þig á365.is
10% á SmurstöðinniAFSLÁTTUR 15% á Lebowski barAFSLÁTTUR
Engir punktar, engin aukakort og ekkert vesen!
Sagnakaffi er nýleg viðburðaröð
í Gerðubergi á miðvikudags-
kvöldum. Þar eru sagðar sögur í
tali, tónum, takti, ljóðum og leik.
Annað kvöld er yfirskrift sagna-
kaffis Sambönd … í gegnum súrt
og sætt. Þar ætlar Ólafía Hrönn
Jónsdóttir leikkona að mæta
í hlutverki Fjólu sem varð til í
áramótaskaupinu 1989 og Fjóla
mun segja frá sambandi sínu við
eiginmanninn Friðrik og ráða
gestum hollráð.
Gestir kvöldsins fá einnig að
spreyta sig og allir eru velkomnir,
endurgjaldslaust á meðan húsrúm
leyfir. – gun
Fjóla mætir í
Sagnakaffi
Fjóla ætlar að segja frá sambandi sínu
við eiginmanninn.
Hópur íslenskra myndlistarmanna
á verk á sýningu sem nýlega var
opnuð í KUM; Samtímalistasafn-
inu í Tallinn í Eistlandi.
Sýningin nefnist SAGA – Þegar
myndir tala. Þau sem eiga þar verk
eru Björk, Dieter Roth, Erró, Gabrí-
ela Friðriksdóttir, Helgi Þorgils
Friðjónsson, Hrafnkell Sigurðs-
son, Hulda Hákon, Jóhannes S.
Kjarval, Kristleifur Björnsson,
Ólafur Elíasson, Ólöf Nordal, Ósk
Vilhjálmsdóttir & Anna Hallin,
Ragnar Kjartansson, Sigurður Guð-
mundsson, Steingrímur Eyfjörð og
Þórður Ben Sveinsson.
Verkin á sýningunni eru valin af
safnstjóra Listasafns Íslands, Hall-
dóri Birni Runólfssyni, og þýskum
sýningarstjóra, Norbert Weber,
og á valið að endurspegla þá sýn á
íslenska menningu sem hið glögga
gestsauga getur veitt.
Sýna í Tallinn
Verk Helga Þorgils Friðjónssonar, Blue
Music frá 2005.
Kvartettinn Q56 kemur fram á
djasskvöldi á Kexi Hosteli á Skúla-
götu 28 í kvöld, þriðjudaginn 13.
október. Þar ætlar hann að vera
með áleitinn og kraftmikinn en líka
jafnvel lágstemmdan djass, að sögn
Kára Ibsen trommuleikara. „Þannig
að allir ættu að fá eitthvað við sitt
hæfi, sem á annað borð fíla djass,“
segir hann og lofar að sígræn amer-
ísk sönglög og spánýtt efni, ættað
frá löndum beggja vegna Atlants-
hafsins, verði á boðstólum.
Auk Kára skipa kvartettinn þeir
Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar,
Áleitinn, kraftmikill og jafnvel lágstemmdur djass
Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 og aðgangur er ókeypis.
Mynd/ Unnar ÞorsTeinsson
Það er ekki Þannig
að djassarar hitt-
ist Þegar Þeir eru orðnir
blankir og ákveði að taka
svosem eitt gigg til að bæta
fjárhaginn.
Steinar Sigurðarson á saxófón og
Þorgrímur Jónsson á kontrabassa.
Kári segir kvartettinn hafa verið
til allt frá aldamótum. „Við Steinar
höfum verið með allan tímann,
aðrir hafa aðeins verið rokkandi,
Þorgrímur fór til dæmis í nám
erlendis á tímabili og aðrir hlupu
í skarðið. En það verður enginn
ríkur á að spila djass. Við gerum
þetta mest ánægjunnar vegna. Það
er ekki þannig að djassarar hittist
þegar þeir eru orðnir blankir og
ákveði að taka svosem eitt gigg til
að bæta fjárhaginn.“ – gun
M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 25Þ R i ð J U D A g U R 1 3 . o k T ó B e R 2 0 1 5
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
B
F
-7
9
0
0
1
6
B
F
-7
7
C
4
1
6
B
F
-7
6
8
8
1
6
B
F
-7
5
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
1
1
0
2
0
1
5
C
M
Y
K