Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2015, Blaðsíða 7

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2015, Blaðsíða 7
7 Myndir frá upplestrar- og myndakvöldi sl. haust Mikið fjölmenni var í Breiðfirðingabúð fimmtudagskvöldið 13. nóvember sl. Gunnar Trausti stjórnaði myndasýningu með stórmennskubrag. Jónas Ragnarsson las upp úr bók Ragnars Jónassonar, Náttblindu. Þórarinn Hannesson lék einþáttunginn „Í landlegu“. Aðalbakaríið á Siglufirði sendi gómsætar sírópskökur. Allt var þetta til að gleðja viðstadda. Bylgja Hauksdóttir, Halldóra Hermannsdóttir, Rakel Björnsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir. Tóti fór á kostum. Jónas Ragnarsson las upp úr bók Ragnars Jónassonar, Náttblindu. Það komu sírópskökur frá Aðalbakaríinu á Siglufirði. Gunnar Trausti stjórnaði myndasýningunni af mikilli röggsemi. Þorsteinn Pétursson og Birgir Steingrímsson. Endurskoðun | Skattur | Ráðgjöf Ernst & Young ehf. Borgartúni 30, 105 Reykjavík ey.is Anna Jóna Ingólfsdóttir.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.