Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2015, Blaðsíða 11

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2015, Blaðsíða 11
11SIGLFIRÐINGABLAÐIÐ - október 2015 Heldrafólksfélag Siglfirðingafélagsins Rakel F. Björnsdóttir formaður og Heiðar Ástvaldsson danskennari bjóða heldri borgurum Siglfirðingafélagsins, 50 ára og eldri, til kaffisamsætis á Café Catalinu Kópavogi 12. janúar 2016 kl. 17:00-1900. Ljósmyndasýning; Myndir Jóns Steinars Ragnarssonar og Siglfirðingarabb. Heiðar lætur alla hreyfa sig í ca. 10 - 15 mínútur. Cha-cha! Upplestrar- og MYNDAKVÖLD Siglfirðingafélagsins verður haldið í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 12. nóvember kl. 20:00 Nóvember 12 Janúa r 12 Ljósmyndir: Kristján L. Möller. Fjölskyldu- dagur 2014

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.