Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 2015, Page 11

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 2015, Page 11
11SIGLFIRÐINGABLAÐIÐ - október 2015 Heldrafólksfélag Siglfirðingafélagsins Rakel F. Björnsdóttir formaður og Heiðar Ástvaldsson danskennari bjóða heldri borgurum Siglfirðingafélagsins, 50 ára og eldri, til kaffisamsætis á Café Catalinu Kópavogi 12. janúar 2016 kl. 17:00-1900. Ljósmyndasýning; Myndir Jóns Steinars Ragnarssonar og Siglfirðingarabb. Heiðar lætur alla hreyfa sig í ca. 10 - 15 mínútur. Cha-cha! Upplestrar- og MYNDAKVÖLD Siglfirðingafélagsins verður haldið í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 12. nóvember kl. 20:00 Nóvember 12 Janúa r 12 Ljósmyndir: Kristján L. Möller. Fjölskyldu- dagur 2014

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.