Breiðholtsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 6

Breiðholtsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 6
Sam ráðs hóp ur inn um Reykja­ vík 111 hélt al menn an kynn ing­ ar fund í Gerðu bergi 25. sept em­ ber sl. Mark mið ið með hópn um er hluti af und ir bún ingi að heil­ stæðu hverfa skipu lagi í Reykja­ vík auk þess að fara bet ur yfir þjón ustu borg ar inn ar. Fyrsta verk efn ið í þessu veru er far ið af stað í Breið holt inu und ir merkj­ um 111 Reykja vík. Í starfs hópn um eiga sæti: Elsa Hafn hild ur Yoem an, borg ar full­ trúi, Hjálm ar Sveins son, vara borg­ ar full trúi, Páll Hjalta son, arki tekt og for mað ur skipu lags ráðs, Gísli Mart einn Bald urs son, borg ar full­ trúi og Birna Magn ús dótt ir. Með stýri hópn um starfa Ólöf Örv ars­ dótt ir, skipu lags stjóri, Helgi Ei ríks­ son, for stöðu mað ur Mið bergs og Þrosteinn Hjart ar son, fram­ kvæmda stjóri Þjón ustu mið stöðv ar Breið holts. Skjól­sælt­og­sjálf­bært­ hverfi­­ Elsa Hrafn hild ur Yeoman, for­ mað ur hóps ins bauð fund ar gesti vel komna og gaf Ólöfu Örv ars dótt­ ur, skipu lags stjóra Reyja vík ur borg­ ar síð an orð ið. Ólöf rakti nokk uð til drög Breið holts ins og Fell anna á sín um tíma og sagði að ódýr ar íbúð ir hafi vant að í Reykja vík því orð ið eins kon ar bygg inga sprengja. Hún vék að spurn ing unni um hvað vant aði í hverf um Breið holts ins og nefndi í því sam bandi þjón ustu sem marg ir sökn uðu. Af þess um sök um væri fólk mjög háð einka­ bíl um með alla að drætti. Ólöf varp aði fram spurn ingu um hvað væri gott hverfi og hvers vegna það væri gott. Hún sagði að þótt margt hafi ver ið gert vel væri því ekki að neita að ýmis þjón usta hafa horf ið úr hverf un um, eink um hefði versl un ar starf semi dreg ist sam an með til komu lág vöru versl­ anna og væri 111 Reykja vík eða Fella hverf ið eng in unt an tekn ing að því leyti. Hún benti á að Breið holt­ ið væri raun ar allskson ar byggð sem erfitt væri að setja und ir einn og sama hatti. Ólöf sagði að ver ið væri að búa til skipu lags á ætl un og um tals verð um tíma hafi ver ið var­ ið til sam tala við fólk í Fella hverf­ inu. Í þeim sam töl um hafi marg ar hug mynd ir kom ið fram bæði raun­ hæf ar og líka óraun hæf ar þar sem hug ar flug ið hafi feng ið að njóta sín og nefndi hún hug mynd ina um Tívolí sem dæmi um mik ið hug ar­ flug. Ólöf sagði að kom ið hafi fram mik ill áhugi á að hverf ið yrði sem sjálf bær ast og einnig hafi ver ið tal­ að um skjól sæld og hvern ig gera mætti um hverf ið betra til úti vist­ ar. Til að vinna að úr bót um væri nauð syn legt að horfa til sög unn ar og gera sér síð an grein fyr ir hvert skuli stefna með til lit til for tíð ar og fram tíð ar. Hvert eigi að vera verk­ efni morg un dags ins og það væri einmitt við fangs efni stýri hóps ins. Byrja­á­Löngu­vit­leys­unni Elsa Hafn hild ur Yeoman sagð­ ist vera alin upp í Fell un um. Hún þekkti því vel til hverf is ins eins og það var og ánægju legt að að kynn ast því eins og það væri núna þótt margt væri líkt því sem var á upp vaxt ar ár um henn ar. Hún sagði að betra væri að gera fátt og gera það vel en ráð ast í fram kvæmd ir sem ekki væri unnt að ljúka með al menn legu móti. Ætl un in væri að byrja á um hverf is þætt in um. Að huga að at rið um eins og göngu stíg­ um, leik völl um, úti vist ar svæð um og strætó skýl um. Eng ar spurn ing ar væru um að þar væri þörf á til tekt og fram kvæmdum. Um þjón ustu­ kjarn anna væri það að segja að þar þyrfti meiri út tekt að fara fram til að gera sé grein fyr ir með hvaða hætti megi efla þá og hvaða starf­ semi gæti kom ið þang að til þess að vera. Eitt fyrsta verk efn ið sem stýri hóp ur inn kem ur að er end­ ur lífg un löngu vit leysunn ar og fer hug mynda vinn an um það verk efni að hluta fram í Fella skóla þar sem nem end ur fá að kom fram með hug mynd ir og taka þátt í hönn un­ ar vinn unni. Þeg ar hef ur ver ið haft sam band við hönn uði sem vilja koma inn í skól ann og halda utan um þetta verk efni. Löngu vit leysu ­ verk efni snýst eink um um um hverf­ ið en ekki er ætl un in að fara að breyta blokk inni sem þýddi bæði breyt ingu á deiliskipu lagi og ým is­ kon ar rask. Fal­legt­van­nýtt­ úti­vist­ar­svæði Í máli Ólafar Örv ars dótt ur, skipu­ lags stjóra kom fram að enn væru óbyggð svæði í út jöðr um Efra Breið­ holts en þátt tak end ur á kynn ing ar­ fund in um vildu greini lega frem ur horfa til hins græna lit ar og op inna svæða en að byggð in yrði auk in. Bent var á van nýtt svæði sem væri afar fal legt, stærra en Öskju hlíð in, og gæti ver ið vel fall ið til úti vist ar. Merkja mætti hlaupa braut ir, koma fyr ir bekkj um og mynda rými. Þá mætti gera íbú um kleyft að „ætt­ leiða“ opin rými, svo sem stóra garða og skoða ætti leið ir til þess að koma upp kart öflu­ og græn met­ is görð um í hverf inu. „Það ýtir und­ ir þorps brag ­ sjálf bært þorp“ var skrif að á blað eins um ræðu hóps­ ins. Fund ar menn lögðu áherslu á að nýta bet ur svæð ið milli Efra og Neðra Breið holts, sem er lít ið nýtt í dag. Fjölga bekkj um og hugs an­ lega að nýta það fyr ir græn met­ is garða. Hug mynd kom fram um að setja hól á stóra opna svæð ið á bak við Æsu fell og Asp ar fell og at huga með að nýta svæð ið bet­ ur sem leik svæði, hugs an lega með sparkvelli, þrauta braut, sem og fyr­ ir skíði og sleða þeg ar er snjór, auk þess að nýta skíða svæð ið við Jafn­ a sel bet ur. Huga mætti mögu leika á að koma þar upp snjó fram leiðslu í ljósi þess hversu lít ið hef ur snjó að und an farna vet ur. Bíla­stæð­in­eru­ásýnd­ hverf­is­ins Hvað ásýnd og út lit Efra Breið­ holts ins varð ar var bent á að bíla­ stæði væru gjarn an það fyrsta sem fólk kæmi að og væri að koma að bygg ing um oft leið in leg. Að kom­ an þurfi að vera hlý leg og bjóða fólk vel kom ið til að tryggja að drátt­ ar aflið. Ábend ing ar komu um að betrumbæta þurfi út lit margra húsa og taka nær all ar að kom ur í gegn. Á sama hátt þyrfti að taka á veggjakroti sem lengi hefði skemmt út lit margra bygg inga í hverf inu. Þá þyrfti að ræða við eig end ur versl­ un ar hús næð is um að lækka leigu­ verð frem ur en að láta hús næði standa autt eins og brögð eru að. Borg in verði að snúa sér að því að gera um hverfi að lað andi og vekja at hygli á 111 Reykja vík sem góð um upp bygg ing ar kosti Tengja­Gerðu­berg­ hverf­inu Gerðu berg var til um ræðu á kyn ning ar fund in um og rætt um að nýta hús ið bet ur í þágu hverf is­ ins. Tengja verði starf semi menn­ ing ar mið stöðv ar inn ar meira við nærum hverf ið þannig að fólk hafa meira fyr ir sig og finni sig vel kom­ ið í hús ið. Einnig verði að skoða hvern ig nýta megi torg ið fyr ir fram an hús ið. Bent var á að eldri borg ar ar geta leið beint og sinnt eft ir liti í Gerðu bergi auk þess sem bæta verði að gengi að hús inu sem sé illa merkt og bíla stæð ið sig ið og þar mynd ist hættu leg ur poll­ ur og hálku blett ur á vetr um. Ýms­ ar fleiri ábend ing ar komu fram á kynn ing ar fund in um sem vert væri að geta og snúa flest ar að bættu um hverfi og auk inni þjón ustu fyr ir íbúa 111 Reykja vík. 6 Breiðholtsblaðið OKTÓBER 2010 Bréf­til­íbúa­Fella­hverf­is Á haust mán uð um verð ur fleytt af stað verk efni sem snýr að al menn ings rým um í Breið­ holti. Stýri hóp ur 111 Reykja­ vík mun vinna að verk efn inu í sam starfi við Skyggni Frá bært arki tekta og nem end ur í Fella­ skóla. Nem end ur í Fella skóla vinna hug mynda vinnu að fram tíð ar­ sýn fyr ir göngu stíg inn á bak við blokk irn ar við Iðu fell, Gyðu fell, Fann ar fell og Eddu fell, sem oft er köll uð “Langa vit leysa”. Nem end­ urn ir vinna í sam starfi við Skygg­ ni Frá bært arki tekta. Hug mynda­ vinn an geng ur út á að kanna stíg­ inn gaum gæfi lega, at huga hvaða mögu leika hann býð ur upp á, fram kvæma ýms ar rann sókn­ ir, vinna að mis mun andi til lög­ um og út færsl um og loks verð­ ur ákveð ið hvaða til laga hent ar best fyr ir Fella hverf ið. Vinn an mun ganga mik ið út frá um ræðu og sam vinnu. Í lok hug mynda­ vinn unn ar mun Skyggni Frá bært arkitektar vinna teikn ing ar út frá til lög um nem enda. Fram kvæmd­ ir hefj ast í vor. Þá mun Fella­ hverf ið hafa áhuga verð ug an stíg hann að an af snjöll um krökk um í Fella skóla. Reykja vík ur borg hef ur mikl ar vænt ing ar til þessa verk efn is og stefn ir að gera þetta að fyr ir mynd ar verk efni. Það­þarf­að­taka­hverf­ið­í­gegn Elsa Hrafn hild ur Yeoman flyt ur tölu á kynn ing ar fund in um. Nokkr ir fund ar manna. Á fremsta borð inu má sjá kort af 111 Reykja vík. Það sem hægt er að gera strax • Ein falda göngu stíga kerf ið • Hreinsa til í strætó skýl um - það vant ar t.d. ösku bakka • Það þarf að sam ræma út lit strætó skýla í Breið holti • At huga þörf á að byggja upp bið svæði • Fjölga bekkj um og merk ing- um sem kost ar ekki mik ið • Vinna að vit und ar vakn ingu • Fjölga skilt um

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.