Breiðholtsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 9

Breiðholtsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 9
9BreiðholtsblaðiðOKTÓBER 2010 Eins og Breið hylt ing ar vita þá eru í Hóla garði margs kon­ ar versl un og þjón usta og með­ al ann ars að il ar sem hafa ver ið með rekst ur í Breið holti í marga ára tugi eins og Bragi í Leik sport, Svea á hár greiðslu stof unni Ýr og Bryn dís í snyrti vöru versl un­ inni Nönu. Einnig eru í hús inu Bón usversl un, ap ó tek, veit inga­ stað ur og margs kon ar önn ur þjón usta. Eðli leg þró un í versl un ar mið­ stöðv um er að rekstr ar að il ar hætta starf semi og nýir koma í þeirra stað og nú er fyr ir séð ar breyt ing ar í Hóla garði. Blóma­ búð in er að hætta starf semi en hins veg ar eru nýir að il ar að hefja rekst ur í Lóu hól um 6, við hlið Dom in os. Þess ir að il ar eru bak arí, sem nán ar verð ur fjall að um í næsta tölu blaði Breið holts­ blaðs ins, Hlölla bát ar sem eru með starf semi víðs veg ar á höf uð­ borg ar svæð inu og veit inga stað­ ur inn Suk hot hai sem einnig er starf rækt ur í Kópa vogi. Að koma þess ara nýju að ila mun án efa efla Hóla garð enn frek ar. Nýir þjónustu að il ar í Hóla garði Hóla garð ur er dæmi um hverf is versl un ar stöð sem lif að hef ur góðu lífi til dags ins í dag og fyr ir séð er að rekst ur í hús inu mun efl ast á næstu mán uð um. Gott verð á lopa í Garnbúðinni Gauju í Mjódd Dæmi: 100 gr. af plötulopa 295 kr. fyrir utan afslátt sem afsláttakortið okkar veitir. Garnbúðin Gauja leggur áherslu á þjónustu við viðskiptavininn. Álfabakki 14a - Sími: 571-2288 Rekstrartækifæri – blómaverslun Blómabúðin í Hólagarði er til sölu eða leigu með öllum innréttingum og lager. Blómabúðin er í leiguhúsnæði sem er um 90 fm. en möguleiki er að breyta stærð verslunarinnar. Einnig er möguleiki að stunda ýmsan annan rekstur í húsnæðinu. Allar frekari upplýsingar hjá Atvinnueignum í síma 534-1020, atvinnueignir@atvinnueignir.is 20% afsláttur af permanenti til 1. desember Verð frá 5.980 kr. per m2 ákomið. Vönduð og slitsterk, þé�ofin teppi sem auðvelt er að þrífa Bjóðum heildarlausnir, þegar endurnýja á gól�eppi í stigagöngum í �ölbýlis- og sambýlishúsum. Við mætum og gerum tilboð í efni og vinnu. Aðeins ei� símtal og málið er komið í gang. Teppalagt tækifæri fyrir stigaganga. Nýtið ykkur virðisauka- skattinn! Á rmú l a 32 · 108 Reyk j a v í k · S ím i 533 5060 · F a x 533 5061 · www . s t epp . i s erð frá 5.980 kr. per 2 ákomið. Vönduð og slitsterk, þé�ofin teppi sem auðvelt er að þrífa. www.gauja.is

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.