Breiðholtsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 12

Breiðholtsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 12
Víða í þess ari ver öld eru fram in al var leg mann rétt­inda brot á hverj um ein­asta degi. Það er löngu þekkt ar og jafn framt sár ar stað­ reynd ir að gríð ar leg ur fjöldi barna er bund inn í þræla vinnu, að vest­ ræn ir við skipt ar isar snuði bænd­ ur og fram leið end ur í fá tæk ari ríkj um og að víða eru fólk hneppt í varð hald segi það skoð an ir sín ar sem yf ir völd um eru ekki þókn an­ leg ar. Hér á landi eru einnig fram­ in mjög al var leg mann rétt inda­ brot. Til dæm is man sal og vændi sem er því mið ur eitt hvað sem ekki er hægt að horfa fram hjá. Það á að vera eitt af for gangs verk­ efn un um í sam fé lag inu að takast á við þessi brot af fullri hörku og af al vöru. Sem bet ur fer hef ur vit und stjórn valda og þjóð ar inn ar allr­ ar um þessi mál auk ist til mik illa muna og hafa ýmis fé lög og ráð ver ið stofn uð til þess að stuðla að því að mann rétt indi séu virt í hví vetna. Mál stað ur inn er góð ur og víða hef ur tek ist að ná mik illi bót á sviði mann úð ar og mann­ rétt inda. Á veg um Reykja vík ur borg ar er starf andi mann réttinda ráð sem er ætl að að móta stefnu og taka ákvarð an ir í mann rétt inda mál um borg ar inn ar. Í síð ustu viku bár ust þær frétt ir að meiri hluti ráðs ins vilji banna, á for send um mann­ rétt inda, for eldr um ferm ing ar­ barna sé óheim ilt að fá frí fyr ir börn in sín í einn eða tvo daga á allri sinni skóla göngu til að fara í ferða lag á veg um kirkj unn ar. Þó er leyfi legt að gefa stutt skóla frí af flest um öðr um ástæð um, rétt eins og for eldr ar kjósa hverju sinni. Meiri hluti mann réttinda ráðs vill jafn framt banna að prest ar eða aðr ir full trú ar kirkj unn ar fari í skól ana til þess að segja frá því að æsku lýðs fé lag kirkj unn ar eða ann að kirkju starf sé að hefja starf­ semi sína, jafn vel þó öll um öðr um fé lög um og stofn un um sem stan­ da að barna­ og æsku lýðs starfi sé leyft að kynna sína starf semi. Að auki vill meiri hluti ráðs ins setja þær skýru regl ur að ekki skuli kalla til prest ef and lát eða slys ber að hönd um í skóla starf inu. Mér er ekki kunn ugt um að í þau fjöl mörgu skipti þar sem prest ur hef ur kom ið að því að styðja við nem end ur vegna and láts inn an skól ans hafi um leið ver ið brot ið á mann rétt ind um eða að það hafi skemmt nokkurn eða meitt. Hins veg ar hafa marg ir syrgj end ur not­ ið mik ill ar hugg un ar og leið sagn­ ar prests ins sem hef ur hjálp að þeim til að takast á við sorg ina og þann dimma dal sem dauðs fall inu fylg ir. Sam kvæmt hug mynd um meiri hluta ráðs ins eru boð in og bönn in enn fleiri. Held ur ein hver í al vör unni að prest arn ir séu með þessu að fram kvæma svo al var­ leg mann rétt inda brot að brýnt sé að stöðva sem allra fyrst? Kirkj an er elsta stofn un ís lensks sam fé lags. Boð skap ur henn ar hef­ ur mót að siði og venj ur þjóð ar­ inn ar. Allt starf henn ar mið ar að því að miðla kær leiks boð skap krist inn ar trú ar. Barna­ og æsku­ lýðs starf ið er for varn ar starf þar sem lögð er áhersla á að all ir þátt­ tak end ur séu mik il væg ir, fram lag hvers og eins met ið og ekki eru greidd þátt töku gjöld. Mað ur spyr sig hvað það er sem fær meiri­ hluta mann réttinda ráðs borg­ ar inn ar til að álykta á þann veg sem áður grein ir. Má vera að það hafi áhrif að í téð um meiri hluta sitji vara for mað ur Sið mennt ar, fé lags skap ar sem legg ur gríð­ ar lega áherslu á að vinna gegn út breiðslu kirkju og kristni í sam­ fé lag inu? Ætti mann rétt inda nefnd borg ar inn ar ekki frek ar að taka sér stöðu gegn raun veru leg um mann rétt inda brot um? Ís lenskt sam fé lag þarf á því að halda nú sem áður fyrr að öllu góðu starfi sem stuðl ar að já kvæðni og kær­ leika sé hald ið á lofti. Það skul um við gera hér eft ir sem hing að til! 12 Breiðholtsblaðið OKTÓBER 2010 Eft ir mjög gott sum ar hjá Skáta­ fé lag inu Segli í Breið holti þá fer vet ur inn mjög vel af stað. Ef laust spyrja sig marg ir hvað skát arn ir hafa fyr ir stafni en því er ekki auðsvar að þar sem fjöl breytn in er mik il. Baden Powell, stofn andi skáta­ hreyf ing ar inn ar, sagði nefni lega eitt sinn: ,,Skáti er aldrei óvið bú­ inn; hann veit ná kvæm lega hvað á að gera ef eitt hvað óvænt ger­ ist’’. Í skát un um reyn um við ein­ mitt að und ir búa okk ur und ir það óvænta. Það sem af er hausti hafa skát arn ir ver ið í úti eld un þar sem eld að ar voru súkkulaði kök ur á kol um og sigið nið ur kletta veggi í Öskju hlíð inni ásamt fjölda all­ an leikj um. Það reynd ist mörg um erfitt að stíga fram af kletta brún­ inni í fyrsta skipt ið en und ir hand­ leiðslu reyndra skáta for ingja tekst flest um að sigr ast á hræðsl unni. Marg ir krakk ar eru að takast á við skáta æv in týr ið í fyrsta sinn og eru all ar sveit ir í óða önn að geri sig klára fyr ir fyrstu úti legu vetr­ ar inns á Úlf ljóts vatn í lok októ ber. Skáta­starf­ið­í­Segli­ kom­ið­af­stað ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Klif­ur­ er­ hluti­ af­ þjálf­un­ skáta.­ Hér­ er­ skáta­stúlka­ að­ klifra­ í­ Öskju­ hlíð­inni Skáta­stúlk­ur­á­ferða­lagi. Mann­réttinda­ráð­á­villi­göt­um Til um hugs un ar Eft­ir­Ólaf­Jó­hann­Borg­þórs­son kl. 14 alla sunnudaga dagskrá í nóvember Gerðubergi Sunnudagar eru barnadagar í Borgarbókasafni Vala þórsdóttir og Agnieszka Nowak kynna barnabók á íslensku og pólsku um pólsk – íslenska stelpu Afríkuföndur í umsjá Kristínar Arngrímsdóttur myndlistarkonu Krakkabíó Jólaorigami í umsjá Björns Finnsonar 7 nóvember 14 nóvember 21 nóvember 28 nóvember www.borgarbokasafn.is

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.