Breiðholtsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 7

Breiðholtsblaðið - 01.10.2010, Blaðsíða 7
Lista smiðj an Lit róf í Fella­ og Hóla kirkju hef ur í haust sitt fjórða starfs ár. Stjórn andi lista smiðj unn ar er Ragn hild­ ur Ás geirs dótt ir djákni, en auk henn ar taka Guð ný Ein ars dótt­ ir org anisti og Heiðrún Guð­ varð ar dótt ir þátt í starf inu. Lista smiðj an Lit róf býð ur upp á skemmti legt starf. Stúlk urn­ ar sem taka þátt í starfnu eru ein stak lega hæfi leik a rík ar og ár ang ur inn hef ur ver ið mik ill. Starf ið hef ur vax ið gríð ar lega og lista smiðj an er orð in öfl­ ug starfsein ing inn an Fella­ og Hóla kirkju. Fyr ir síð ustu jól var gef inn út geisla disk ur inn “Syng ur af hjarta engla hjörð” þar sem ný ís lensk jóla lög voru flutt. Mik il vinna var lögð í þenn an geisla disk og fjöldi lista fólks kom að þeirri vinnu. Stúlk urn ar kynntu diskinn vel og sungu víða um borg ina. Stúlk urn­ ar í Lit róf inu hafa ver ið dug leg­ ar að koma fram op in ber lega og fylg ir þeim líf leiki og fjör. Þær settu upp og sýndu söng leik inn Litlu Ljót, héldu gospel­tón leika, Afr íku­tón leika og þær taka virk­ an þátt í helgi haldi kirkj unn ar. Í haust verð ur æfð ABBA sýn­ ing sem sýnd verð ur í nóv em ber. Lista smiðj an Lit róf fékk styrk frá Barna menn ing ar sjóði til verk efn­ is ins ,,Sam an í söng” og munu syngja með og fyr ir eldri borg ara á haust miss er inu. Æf inga ferð ir eru haldn ar tvisvar á ári. Þá fara þátt tak end urn ir út fyr ir bæ inn og æfa. Síð ast lið ið vor fóru stúlk­ urn ar á Nor rænt kór a mót sem hald ið var í Málm ey í Sví þjóð. Þar voru sam an komn ir um 700 ung ling ar. Hópn um var skipt upp í litla hópa og fengu all ir kór arn ir að velja sér við fangs efni. Lit rófs­ stelp urn ar völdu sér gospel hóp þar sem sung in voru gospel lög af mik illi inn lif un. All ur hóp ur inn söng síð an sam an á lokatón leik­ um sem haldn ir voru í stór um tón leika sal. For eldr ar hafa tek ið virk an þátt í starfi stúlkn anna og starf andi er for eldra fé lag í lista­ smiðj unni. For mað ur for eldra fé­ lags ins er Krist ín Trausta dótt ir. Æf ing ar lista smiðj unn ar eru á mið viku dög um. Hópn um er ald urs skipt, yngri hóp ur inn, frá 4. – 6. bekk æfir frá klukk an 16 til 17, en eldri hóp ur inn, frá 7. bekk æfir kl. 17. Stúlk urn ar úr hópn um eru flest ar úr Breið holt­ inu en nokkr ar stúlk ur úr öðr um hverf um hafa bæst í hóp inn. All ir nýir þátt tak end ur eru inni lega vel komn ir í þetta skemmti lega starf. Það er ekk ert þátt töku gjald en greiða þarf fyr ir æf inga ferð ir tvisvar á ári. 7BreiðholtsblaðiðOKTÓBER 2010 Lista­smiðj­an­Lit­róf­-­öfl­ugt­ starf­í­Fella-­og­Hóla­kirkju Svíð þjóð ar far arn ir á góðri stund. LANDSBANKINN | landsbankinn.is | 410 4000 Gangi ykkur vel í vetur! Landsbankinn er bakhjarl íþróttafélagsins ÍR Landsbankinn hefur afsalað sér auglýsingum á búningum ÍR og bauð liðinu þessi í stað að velja sér gott málefni til liðveislu. ÍR valdi samtökin Hjartaheill, landssamtök hjarta- sjúklinga, og merki samtakanna mun því prýða búninga félagsins í vetur. Í tilefni af þessu færði Landsbankinn Hjartaheillum 500.000 kr. styrk á dögunum. Stofnaður hefur verið áheitasjóður fyrir Hjartaheill og greiðir bankinn ákveðna upphæð fyrir hvern sigur meistaraflokka karla og kvenna á Íslandsmótum. Öðrum fyrirtækjum og einstaklingum er frjálst að heita á liðið sitt og leggja þannig góðu málefni lið. Íþróttir geta sannarlega verið gefandi. Sigur ÍR er ávinningur fyrir Hjartaheill. SAMFÉLAG Í NÝJAN BÚNING E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 9 4 7 N B I h f. ( L a n d s b a n k in n ), k t . 4 7 1 0 0 8 - 0 2 8 0 . Landsbankinn er stoltur bakhjarl íþróttafélagsins ÍR. Bankinn er bakhjarl allra deilda félagsins sem stendur fyrir öflugu íþróttastarfi í Breiðholti. Landsbankans óskar ÍR-ingum velgengni í vetur.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.