Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 2

Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 2
Opin fund ur um skipu lag mið borg ar inn ar Opin fund ur verð ur hald inn 26. jan ú ar nk. í fund ar sal á mennta­ sviði Reykja vík ur borg ar að Frí­ kirkju vegi 1 með íbú um mið borg­ ar inn ar um fram kvæmd ir og skipu­ lag í mið borg inni, en Hverf is ráð Mið borg ar stend ur fyr ir fund in um. Á fund inn mæt ir skipu lags stjóri borg ar inn ar, Ólöf Örv ars dótt ir, en óvíst mun vera um þátt töku sviðs­ stjóra um hverf is­ og sam göngu­ sviðs og fram kvæmda­ og eigna­ sviðs, þó öll um megi ljóst vera að þátt taka þeirra sé mjög æski leg, og einnig kurt eisi við íbúa mið borg ar Reykja vík ur. Mál ekki af greidd hjá svið um borg ar inn ar Á fundi Hverf is ráðs Mið borg ar skömmu fyr ir jól var rætt um kvart­ an ir sem full trú ar í Hverf is ráði hafa hafa heyrt frá íbú um um að mál þeirra séu ekki af greidd hjá svið­ um borg ar inn ar, held ur liggi þar án af greiðslu. Ráðs menn telja sig ít rek að fá er indi um, heyra orðróm um og verða vara við að er ind um íbúa sé ekki svar að af emb ætt is­ mönn um borg ar inn ar. Hverf is ráð­ inu finnst mik il vægt að emb ætt is­ menn borg ar inn ar sýni þjón ustu­ lund og svari fyr ir spurn um. Bolta gerði við Sól valla götu Íþrótta­ og tóm stunda ráð tók ný lega fyr ir bréf Skipu lags­ og bygg inga sviðs vegna breyt ingu á deiliskipu lagi við Sól valla götu 67 vegna bolta gerð is, en eng in nið­ ur staða fékkst. Einnig var rætt um hvatn inga verð laun frí stunda heim­ il anna og var skrif stofu stjóra tóm­ stunda mála far ið að móta regl ur um hvatn inga verð laun in. Forn leif ar á Al þing is reit og gæslu skýli á leik velli Guð ný Gerð ur Gunn ars dótt­ ir borg arminja vörð ur kom ný lega á fund menn ing ar og ferða mála­ ráðs borg ar inn ar og kynnti til lögu vinnu hóps mennta­ og menn ing ar­ mála ráð herra að stefnu um fram­ hald rann sókna, varð veislu og sýn ingu á forn leif um á Al þing is reit og ná grenni. Menn ing ar­ og ferða­ mála ráð lagði fram eft ir far andi bók un: ,,Forn minj ar á lóð Al þing­ is eru ein stak ar fyr ir sögu þjóð ar­ inn ar. Menn ing ar­ og ferða mála ráð tel ur því mik il vægt að gert verði átak í kynn ingu og miðl un þeirra rann sókna og forn minja sem þeg ar hafa fund ist. Mik il vægt er að halda upp lýs ing um um verk efn ið til haga til dæm is á vef en jafn framt að á svæð inu sem er í hjarta borg ar inn­ ar geti gest ir og íbú ar haft að gang að helstu upp lýs ing um um verk­ efn ið. Á fund in um var einnig lögð fram til laga Húsa frið un ar nefnd ar að frið un gæslu skýl is á leik vell in­ um við Hring braut, og voru nefnd­ ar menn sam mála því. Skipu lags mál í Kvos inni Skipu lags ráð hef ur fjall að um upp drætti Björns vegna breyt inga á deiliskipu lagi Kvosar inn ar vegna lóð anna að Thor vald sens stræti 2, Vall ar stræti 4 og Að al stræti 7. Í fyr ir spurn inni er að al lega gert ráð fyr ir að nú ver andi hús standi áfram á sín um stað og að byggð verði hót el bygg ing á bak við og á milli nú ver andi húsa. Skipu lags­ ráð ger ir ekki at huga semd ir við að fyr ir spyrj andi láti vinna til lögu að breyt ingu á deiliskipu lagi, í sam­ ræmi við fyr ir spurn ina sem síð ar verð ur end ur aug lýst og kynnt fyr ir þeim hags muna að il um sem kom ið hafa at huga semd um á fram færi við fyrri aug lýs ingu máls ins. Strætó þjón ar Há skól an um í Reykja vík „Mark mið Reykja vík ur borg ar er að auð velda öll um nem end um Há skól ans í Reykja vík og starfs­ fólki að kom ast til og frá skól an um á þann hátt sem það kýs,“ seg ir Gísli Mart einn Bald urs son for mað­ ur um hverf is­ og sam göngu ráðs eft ir að ráð ið sam þykkti ein róma nýja strætó leið sem þjón ar HR. Á fót verð ur sett sér stök leið þar sem einn vagn mun aka á milli ný bygg ing ar Há skól ans í Reykja vík í Naut hóls vík og Hlemms. Ætl un­ in er að tryggja nem end um góða teng ingu við aðr ar helstu leið­ ir Strætó bs. sem fara um Hring­ braut og Hlemm. Leið 16 mun aka þessa leið og kem ur hún til við bót­ ar við nú ver andi leið 19 sem ekur á hálf tíma tíðni í Vatns mýr ina að Naut hól. Með þessu móti verða í boði ferð ir á 15 mín útna fresti fyr ir nem end ur og kenn ara. „Um þess ar mund ir er ver ið að leggja nýj ar um ferða æð ar fyr ir þá sem koma ak andi í skól ann, sem verð ur meiri hluti nem enda, en skól inn er líka sér lega vel í sveit sett ur fyr ir þá sem vilja ganga eða hjóla. Leið 16 fer frá Naut hóls vík að Hlemmi með stoppi hjá Land spít al an um og mun verða ekin alla virka daga frá morgni til kvölds. Ánægja með nið ur­ stöð ur íbúa kosn inga Meiri hluti borg ar ráðs Reykja­ vík ur, full trú ar Fram sókn ar flokks og Sjálf stæð is flokks ins, lýstu á fundi borg ar ráðs yfir ánægju með nið ur stöðu og fram kvæmd íbúa­ kosn ing ar um smærri við halds­ verk efni og fram kvæmd ir í hverf­ um borg ar inn ar sem fram fór 2. til 14. des em ber sl. Alls kusu 5.876 Reyk vík ing ar í net kosn ing unni eða 6,2% kosn inga bærra sem voru all­ ir Reyk vík ing ar á 16. ald ursári og eldri. Kos ið var um for gangs röð un fram kvæmda og voru verk efni í flokkn um um hverfi og úti vist sett efst í for gangs röð af íbú um í átta hverf um af tíu. Aðr ir verk efna flokk­ ar sem val ið stóð um voru leik ur og af þrey ing og sam göng ur. Mark­ mið kosn ing ar inn ar var öðr um þræði að glæða áhuga íbú anna á mál efn um hverf anna og hins veg­ ar að gera til raun til að gefa þeim tæki færi til áhrifa. Bæði mark mið­ in tók ust vel. Verk efn is stjórn, sem stýrði fram kvæmd kosn ing ar inn ar og hélt utan um und ir bún ing verk­ efn is ins er þakk að og einnig full trú­ um íbúa sam taka og hverf is ráða. Borg ar ráð vís ar nið ur stöð un um til fram kvæmda­ og eigna ráðs sem mun halda utan um fram kvæmd verk efn anna. 2 Vesturbæjarblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík Sími: 511 1188 • 561 1594 Fax: 561 1594 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 561 1594 • 895 8298 Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Morgunblaðið 1. tbl. 13. árgangur Vesturbæjarblaðinu er dreift í hvert hús í póstnúmerum 107 og 101. S T U T T A R b o r g a r f r é t t i r S kipu lags ráð Reykja vík ur boð aði í lok síð asta árs til funda þar sem íbú ar gátu sett fram hug mynd ir sín ar um hvað bet ur megi fara í skipu lags mál um í hverf inu. Það er ákaf­ lega vel til fund ið að kalla eft ir hug mynd um íbúa í upp hafi deiliskipu lags vinnu eða vinnu við að al skipu lag. Á fundi með Vest ur bæ ing um í Haga skóla komu fram hug mynd ir eins og að mjókka ak braut Hofs valla göt unn ar um 4 metra og nota land­ rým ið fyr ir gang andi, hjólandi og gróð ur og taka fram hjá hlaup við gatna mót Hofs valla götu og Ægi síðu af. Þetta tvennt átti m.a. að stuðla að því að menn not uðu ekki Hofs valla götu sem tengi­ braut á leið sinni út á Sel tjarn ar nes. Fram kom hug mynd um að gera Suð ur göt una að vist götu á kafla til þess að tengja há skóla­ svæð ið bet ur sam an og auka ör yggi stúd enta. Vilji var til að færa versl un utan úr Örfiris ey inn í íbúða hverf in, mat vöru versl­ un kæmi í versl un ar hús næði við Dun haga ásamt áfeng is versl­ un, bens ín stöðv arn ar við Æg is síðu og Birki mel hyrfu þar sem bens ín stöðv ar ættu ekki að vera í íbúð ar hverfi og sam eina ætti lóð ir Haga skóla, Nes kirkju og Mela skóla í eina lóð. Það muni auka sveigj an leika og ör yggi. Margt fleira var nefnt en nú er að sjá hvort borg ar yrf ir völd fara í ein hverju eft ir hug mynd um Vest ur bæ inga. ,,Nýja Ís land” R úmt ár er lið ið frá hruni ís lenska fjár mála kerf is ins. Tíma­mót in eru til efni ár tíð ar, en það er minn ing ar dag ur sem er hald inn þeg ar ár er lið ið frá and láti. Það sem dó var sam fé lags gerð byggð á falskri hug mynda fræði. Árið hef ur reynst sam fé lag inu erfitt, hvert áfall ið hef ur rek ið ann að og skelfi leg ný mál hafa ít rek að kom ið í ljós. End ur reisn hef ur geng ið hægt. Hér skal þó ekki lagst á sveif með þeim sem telja að ekk ert hafi ver ið gert. Vand inn sem við er að glíma er slík ur að ís lensk stjórn mála stétt hef ur aldrei stað ið frammi fyr ir neinu við líka. Stjórn mála­ og emb ætt is menn voru ekki und ir bún ir og gátu ekki brugð ist fum laust við. Fleira hef ur þó ver ið gert en við mun um frá degi til dags. Það eitt að fé lags leg upp lausn í kjöl far hruns ins risti ekki dýpra en raun ber vitni sýn ir það glöggt. Í bylt ing unni síð ast lið inn vet ur fædd ist draum ur um „nýtt Ís land“, gagn sætt og rétt látt sam fé lag sem reist yrði úr rúst um hins gamla. Hug mynd in var að segja skil ið við kunn ingja sam fé­ lag ið, sam fé lag einka vina væð ing ar, helm inga skipta reglu, þögg­ un ar og kross eigna tengsla. Ári eft ir hrun er það áleit in spurn ing hvað líði þeirri gagn geru upp stokk un sem bús á halda bylt ing in krafð ist. Er „nýtt Ís land“ í vænd um eða erum við á leið í gamla far ið? „Hið nýja Ís land“ verð ur ekki til án upp gjörs og raun veru­ legra sinna skipta. Það verð ur sum um sárt. Við skul um þá hafa hug fast að sárs auki í ís lensku sam fé lagi er ekki öll um ókunn ur – til dæm is ekki þeim sem að ósekju urðu fyr ir höggi hruns ins. Krafa um upp gjör verð ur þó að miða að rétt læti en ekki hefnd. Á ár tíð hruns ins er þess kraf ist af stjórn mála mönn um að þeir slíðri sverð og vinni sem sam stillt ur hóp ur að lausn þeirra mála sem á okk ur hvíla. Þeir láti stjórn ast af ein læg um vilja til upp bygg ing ar, virð ingu fyr ir pólít isk um and stæð ing um, gagn­ kvæmu trausti og rödd sam visk unn ar. Þeg ar við merkj um að þeir vinni með þetta að leið ar ljósi mun um við fylgja þeim, jafn­ vel um grýtta slóð. Það er eina leið in í átt til „nýja Ís lands.“ Vest ur bæj ar blað ið ósk ar les end um gleði legs árs. Geir A. Guð steins son Skipu lag að vilja Vest ur bæ inga Vesturbæingar Hvernig væri að skella sér í framboð! JANÚAR 2010 Gómsæti í göngufæri Geirsgata 1 • Sími 511 1888

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.