Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 9
9VesturbæjarblaðiðJANÚAR 2010
Enn betri Vesturbær
Kæri Vesturbæingur!
Okkar góða samfélag er að flestu leyti til
fyrirmyndar. Víða í hverfinu hef ég heyrt að fólk vill
gera enn betur.
Öruggar göngu- og hjólaleiðir innan hverfis fyrir
börn og fullorðna myndi draga úr skutli og annarri
umferð. Minni hraði í hverfinu mun auka öryggi
skólabarna og draga úr hávaða.
Þjónusta inni í hverfinu fjölgar fólki á ferli, býr
til hverfisstemningu og eykur lífsgæði. Borgin
getur ýtt undir slíka stemningu með markvissu
skipulagi.
Með Grænum skrefum í borginni höfum við bætt
útivistarsvæði, fjölgað þeim sem ganga og hjóla
og bætt þjónustu strætó, svo fátt eitt sé nefnt.
Fjöldi barna hættir íþróttaiðkun vegna fjarlægðar
frá íþróttasvæðum. Það getum við lagað með
betra skipulagi í hverfinu, öruggum samgöngum
og betri samþættingu skóla, frístunda og
tómstunda.
Ég bið um þinn stuðning.
Gísli Marteinn Baldursson
borgarfulltrúi
Björn Gíslason
í 5. sætið
Björn er slökkviliðsmaður og varaborgarfulltrúi fæddur 5. apríl 1955. Hann ólst upp í
Vogahverfinu og stundaði íþróttir af kappi á sínum yngri árum og spilaði með Fram í handbolta.
Björn er kvæntur Karólínu Gunnarsdóttur og eiga þau þrjú börn.
Með því að merkja við Björn Gíslason í 5. sæti tryggir þú honum brautargengi
í komandi kosningum.
Þitt atkvæði skiptir máli!
Nánari upplýsingar má nálgast á www.bjorngislason.is
í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar 23. janúar 2010
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Bjorn G 297x105.ai 1/5/10 5:19:46 PM
Í síð asta blaði birt ist mynd sem tek in var af
áhorf end um upp í stúku á gamla Mela vell in um
og feng um við ábend ingu frá les end um um nöfn
tveggja áhorf enda. Dreng ur inn í for grunni er Árni
Björn Björns son síð ar við skipta fræð ing ur (bú sett
ur í Kaup manna höfn). Við hlið hans sit ur Björn
Björg vins son lög gilt ur end ur skoð andi og fað ir
Árna.
Þekk ir ein hver þessa spari klæddu stúlku sem hér
stend ur á vað stíg vél um og bros ir fram an í heim inn?
Mynd ina tók Pét ur Thom sen á bak lóð á milli á Brá
valla götu og Ásvalla götu hér í bæ, fjöl býl is hús in í
bak grunni standa við Blóm valla götu.
Hina mynd ina tók Vest ur bæ ing ur inn og að al fé
hirð ir Bún að ar bank ans, Sveinn Þórð ar son af Litla
Skip holti á Bráð ræð is holti um það leyti þeg ar fjöl
býl is hús ið í bak grunni, Fram nes veg ur 65, var í bygg
ingu. Vinnu pall arn ir minna óneit an lega á sam tím ann
því ein ung is eru ör fá ir dag ar síð an vinnu pall ar voru
fjar lægð ir utan af hús inu á nýj an leik eft ir gagn ger ar
end ur bæt ur.
Þeir sem búa yfir gagn leg um upp lýs ing um um
þessa mynd, t.d. nöfn stúlkunn ar eða töku tíma
mynd anna eru hvatt ir til að hafa sam band við Ljós
mynda safn Reykja vík ur á net fang ið ljos mynda safn@
reykja vik.is eða í síma 4116390 og miðla þeim upp
lýs ing um. Á mynd vef Ljós mynda safns ins eru nú
ríf lega 15 þús und mynd ir, þar af ríf lega 600 mynd ir
sem tengj ast Vest ur bæn um. Þeir sem hafa áhuga á
að sjá fleiri ljós mynd ir geta far ið inn á slóð ina http://
www.ljos mynda safn reykja vik ur.is.
Vesturbærímyndum
Frjálslegognotalegsamveru
stundfyrirfólkmeðungbörn
Í Borg ar bóka safni Reykja vík ur er nú boð ið upp
á viku lega fjöl skyldumorgna í að al safni og Gerð u
bergs safni þar sem fjöl skyld um með ung börn er
boð ið að koma í safn ið og eiga þar nota lega sam
veru stund.
Á safn inu eru leik föng og alls kyns bæk ur fyr ir
börn in og þeir full orðnu geta nálg ast allt það spenn
andi efni sem safn ið hef ur upp á að bjóða, bæk ur,
tón list, kvik mynd ir, blöð og tíma rit, auk þess að
hitta aðra for eldra til að spjalla, njóta sam ver unn
ar og þiggja hress ingu. Í að al safni er auk þess les ið
fyr ir eldri börn in og sung ið með þeim yngri. All ir
sem eru með ung börn eru vel komn ir, hvort sem
fólk býr í við kom andi hverfi eða ann ars stað ar. Fjöl
skyldumorgn arn ir eru í Gerðu bergs safni á þriðju dög
um frá kl. 10:30 – 11:30 og í að al safni í Tryggva götu á
fimmtu dög um frá kl. 10:30 – 11:30.
Eitt af mark mið um fjöl skyldumorgn anna er að
veita fjöl skyld um ungra barna óform lega fræðslu um
ýmis mál efni sem varða börn og upp eldi. Nú í jan ú ar
mun Ingi björg Mar grét Gunn laugs dótt ir leik skóla ráð
gjafi vera í Gerðu bergi 19. jan ú ar og í að al safni þann
21. og spjalla um mál þroska barna frá fæð ingu til
56 ára ald urs. Hún mun ræða um hvern ig eðli leg ur
mál þroski barns geng ur fyr ir sig og á hvern hátt má
styðja við hann.
Fjöl skyldumorgn arn ir eru sam starfs verk efni Borg
ar bóka safns, Menn ing ar mið stöðv ar inn ar Gerðu bergs
og leik skóla sviðs Reykja vík ur borg ar. Hægt er að fylgj
ast með dag skránni á heima síðu Borg ar bóka safns,
www.borg ar boka safn.is og einnig á Face book síð unni
Fjöl skyldumorgn ar á bóka safn inu.
Gluggað í bækur og sp ja l lað saman á
fjölskyldumorgni í bókasafninu.
Fjölskyldumorgnarábókasafninu:
„Opiðhús“,jákvæð
sálfræðiogsaltfiskur
Hver n mið viku dag kl .
1516.30 er dag skrá í Safn að ar
heim ili Nes kirkju sem ber heit
ið „Opið hús“ og stend ur fram
á vor.
Eldri borg ur um (60 ára og
eldri) er boð ið í kaffi og með læti.
Gest ur kem ur í heim sókn hver
ju sinni og fræð ir um eitt hvert
áhuga vert efni svar ar spurn
ing um og spjall ar við hóp inn.
Sam ver unni lýk ur með stuttri
helgi stund í kirkj unni. Þriðju dag
inn 26. jan ú ar hefst 3ja kvölda
nám skeið um Já kvæða sál fræði
sem Anna Jóna Guð munds dótt ir
stýr ir, en 19. febr ú ar hefj ast hin ir
ár legu salt fisk dag ar.
Neskikja: