Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 10

Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 10
10 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2010 borgarblod.is ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Kosn ing arn ar í vor snú ast um grund vall ar at riði. Á næstu miss er um skipt ir miklu að verja þá grunn þjón­ ustu sem snýr að skóla­ og vel ferð ar­ mál um. Skil grein ing grunn þjón ustu er þar mik il væg asta verk efn ið og það verk efni krefst út sjón ar semi og áræð­ ni. Við bú ið er að skóla­ og vel ferð­ ar mál verði „harði“ mála flokk ur inn á næsta kjör tíma bili þar sem tek ist verð ur á um æski lega for gangs röð un. Verk efn in framund an eru mik il væg og erf ið og þá skipta þau vinnu brögð sem beitt er miklu máli. Ég vil sjá þau nýju vinnu brögð sem Hanna Birna Krist jáns dótt ir borg ar stjóri hef ur inn­ leitt fest ast í sessi. Þau vinnu brögð snú ast ekki síst um að geng ið sé til verks með sam vinnu að leið ar ljósi. Fel ur þetta í sér mun eðli legri sam­ skipti borg ar full trúa og gagn leg ar um ræð ur um hug mynd ir við borg­ ar búa áður en þeim er hrint í fram­ kvæmd. Hug mynda þing íbúa í Reykja vík, sem hald ið var í októ ber síð ast liðn­ um, er gott dæmi um vel heppn að sam ráð við íbúa. Þar var borg ar bú­ um boð ið að koma til skrafs og ráða­ gerða með borg ar full trú um og starfs­ mönn um borg ar inn ar og ræða um fram tíð borg ar inn ar og mögu leika til sókn ar. Ann að lít ið dæmi, nær tækara Vest ur bæn um, var þeg ar Reykja vík­ ur borg fékk skemmti lega af mæl is gjöf frá Vest ur bæ ing um síð ast lið ið sum ar. Um er að ræða þró un ar verk efni íbúa og um hverf is­ og sam göngu sviðs sem fel ur í sér að Grím ur, ný stofn að vin áttu fé lag leik vall ar ins við Lyng­ haga, tók leik völl inn í fóst ur. Sam­ starf ið fel ur í sér að íbú ar, hverfa­ ráð og um hverf is­ og sam göngu svið borg ar inn ar skipta með sér verk um og vinna sam eig in lega að því að leik­ völl ur inn nýt ist sem best. Verk efni eins og þessi eiga von­ andi eft ir að verða fleiri og stuðla þau að því að borg ar bú ar verði virk ir þátt tak end ur í mót un borg ar inn ar. Kost irn ir eru ótal marg ir; íbú ar tengj­ ast í gegn um sam eig in leg verk efni og skoð an ir þeirra kom ast til skila á skil virk an hátt. Að auki hafa verk­ efn in bein áhrif á íbúa lýð ræði og upp lýst ari um ræðu um í hvað og hvern­ ig dýr mætu skatt fé borg ar­ búa er var ið. Ég vi l s já s t j ó r n m á l i n breyt ast áfram í átt að auknu sam starfi við íbúa, til að tryg­ gja sem besta nið ur stöðu. Ágrein ing­ ur er og verð ur á milli stjórn mála­ flokka, en ef öll sjón ar mið eru virt er lík legt að verk efn in og ákvarð an­ irn ar verði betri, öll um borg ar bú um til heilla. Þor björg Helga er borg ar full trúi og hef ur starf að sem for mað ur leik skóla­ ráðs, menn ing ar­ og ferða mála ráðs og um hverf is­ og sam göngu ráðs á kjör­ tíma bil inu. Vinn­um­bet­ur­sam­an Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir. Við sem búum hér í höf uð borg­ inni vit um hvern ig það er að kom ast á milli staða í þungri um ferð inni á morgn ana og seinni part inn. Oft sitj­ um við í bíl um okk ar og hugs um um hvað þess um tíma er illa var ið. En hvers vegna velj um við að ferð ast með bíl borg ar end anna á milli, með öll um þeim til kostn aði bæði tíma og pen inga sem raun ber vitni? Mörg um hrein lega dett ur ekki í hug að hægt sé að kom ast til og frá vinnu eða til og frá skóla með öðr um hætti en einmitt í bíln um. En það er öðru nær, við höf um val í Reykja vík um að ferð ast milli staða með öðr um hætti. Við get um val ið að hjóla eða ganga og við get um tek­ ið strætó. Nú kunna marg ir að hugsa að það sé allt of langt að ganga og það sé svo mik ið af brekk um að það sé ómögu legt að hjóla og enn aðr­ ir hugsa að þetta strætó kerfi sé nú svona og svona og það gangi aldrei að taka strætó. En ein hverj ir, og von­ andi marg ir, eru opn ir fyr ir því að skoða aðr ar leið ir en einka bíl inn. Al menn ings sam göng ur Ný lega gerðu nem ar í Lista há skóla Ís lands verk efni um strætó. Þess­ ir nem ar unnu verk efn ið með þeim hætti að þau próf uðu að nota strætó, ferð uð ust hin ar ýmsu vega lengd ir með vögn un um og fóru yfir kosti og galla kerf is ins. Þau báru kerf ið líka sam an við það sem ger ist ann­ ars stað ar, hér lend is og er lend is og lögðu loks mat sitt á það eft ir að hafa öðl ast reynslu við notk un þess. Það er skemmst frá því að segja að nið ur stað an kom skemmti lega á óvart. Þau töldu leiða kerf ið gott og þjón ust una yfir höf uð góða. Stærsti hnjóð ur kerf is ins að þeirra mati var sá að það vant ar sal ern is að stöðu fyr ir far þega á bið stöðv um. Auð vit­ að var fleira sem mátti bet ur fara og margt er hægt að gera bet ur, en það kom þess um nem um samt veru­ lega á óvart hvað kerf ið er yfir höf uð gott. Hjóla sam göng ur Hjóla sam göng ur hafa ver ið veru­ lega bætt ar í höf uð borg inni síð ustu árin og get ég með sanni mælt með þeim ferða máta. Sjálf hjóla ég mik­ ið og fer á tíma bil um allra minna ferða á hjóli, það er auð velt að hjóla í Reykja vík og stíga kerf ið okk ar virk­ ar vel þeg ar mað ur vill ferð ast á milli staða á hjóli. Hægt er að taka hjól­ ið með sér í strætó þeg ar pláss er í vagn in um fyr ir hjól ið, en það er ekki hægt að treysta á það og því nauð syn legt að gera ráð fyr ir því að mað ur geti þurft að hjóla alla leið eða bíða eft ir næsta vagni. Sjálf hjóla ég í þeim fatn aði sem ég er þann dag inn og hef a ldrei far ið í sér stök föt nema þá hlífð­ ar föt í rign ingu sem ég þá fer í yfir vinnu föt­ in. Sturtu að­ staða er i boði á mörg um vinnu stöð um í dag og því geta þeir sem svitna mik ið við hjól­ reið arn ar tek ið með sér vinnu föt in í bak pok an um og bað að sig og skipt um föt áður en þeir hefja vinnu dag­ inn. Hvern ig sem mað ur kýs að fara sinna ferða milli staða í höf uð borg­ inni þá er al veg ljóst að all ir mögu­ leik ar hafa bæði kosti og galla. Mér finnst t.d. frels ið sér stak lega þægi­ legt við hjól ið, mað ur þarf aldrei að leita að bíla stæði og er ekki bund inn af því að ná strætó á ákveðn um tíma eða að lenda í því að þurfa að bíða í um ferð ar teppu ein hvers stað ar. Jórunn Frímannsdóttir er borgarfull­ trúi og sækist eftir 3. sætinu. Við­höf­um­val Reykja vík er öfl ug borg og þar á áfram að vera eft ir sókn ar vert að búa. Reyk vík ing ar eiga að geta geng ið að góðri þjón ustu og tæki­ fær um til fram fara. Lausn efna hags­ vand ans felst ekki í aukn um álög um held ur er það fjöl breytt at vinnu líf sem skap ar grund völl að lífs gæð um. Borg ar yf ir völd um ber að sjá til þess að ytra um hverfi at vinnu rekstr ar og ný sköp un ar sé hag kvæmt og feli í sér tæki færi til að auka lífs gæði allra borg ar búa og að fólk hafi þannig úr fjöl breytt um störf um að velja í sam­ ræmi við mennt un sína og áhuga. Ég vil beita mér fyr ir því að Reyk­ vík ing ar fái fleiri tæki færi til þess að taka þátt í stefnu mót un borg ar inn­ ar með því að efla íbúa kosn ing ar enn frek ar. Borg ar yf ir valda bíð ur m.a. það verk efni, í sam vinnu við íbú ana, að út færa og móta til lög ur um hvar nýir Reyk vík ing ar eigi að búa og hvern ig þeir eigi að ferð­ ast um borg ina á sem hag kvæm ast­ an hátt. Sjálf stæð is flokk ur inn hef ur þeg ar haf ið mik il væga vinnu í því sam bandi sem hef ur skil að góð um ár angri. Nauð syn leg ur hlekk ur í átt­ ina að auknu íbúa lýð ræði er að auka kostn að ar vit und íbúa og fræðslu um fjár mál og ráð stöf un fjár muna úr sam eig in leg um sjóð um Reyk vík­ inga. Upp lýs ing ar um gerð og sam­ þykkt fjár hags á ætl un ar fyr ir hvert ár verða að vera að gengi leg ar og skilj an leg ar svo hægt sé að vinna að sam stöðu og sátt á með al borg ar­ búa um for gangs röð un og ráð stöf un úr sam eig in leg um sjóð um þeirra. Ég veit að fjöl breytt reynsla mín sem lög fræð ing ur í at vinnu líf inu og í fé lags mál um mun koma að gagni. Borg ar stjórn ar kosn ing arn ar í vor munu snú ast um hvað ligg ur til grund vall ar því sam fé lagi sem við lif um í. Mik­ il vægt er að S já l f s tæð is ­ flokk ur inn stil­ li upp sterk um lista sem höfð­ ar til breiðs h ó p s k j ó s ­ enda. Ég hvet því alla sjálf­ stæð is menn til að taka þátt í próf kjör inu svo tr yggja megi sam stöðu og sig ur strang leg­ asta list ann. Hild ur Sverr is dótt ir, Ásvalla götu 61. Höf und ur er lög fræð ing ur og býð ur sig fram í 4.­5. sæti í próf kjöri Sjálf­ stæð is flokks ins í Reykja vík. Tök­um­þátt Jórunn Frímannsdóttir. Hildur Sverrisdóttir. Krakk­arn­ir­tóku­ til­sinna­ráða Íþrótta- og tóm stunda ráð Reykja vík ur hafði fyr ir nokkru ákveð ið að fella nið ur spurn- inga keppni grunn skóla Reykja- vík ur ,,Nema hvað” og einnig mælsku- og rök ræðu keppn- ina ,,Mál ið” en nú virð ist sem nem end ur í 10. bekk hafi tek ið völd in og þving að ÍTR til sam- starfs um að halda keppn ina ,,Mál ið” eft ir allt sam an. Kjart an Magn ús son, borg ar­ full trúi og for mað ur ÍTR seg ir að í gangi sé vinna við að halda þess ari keppni áfram í sam­ starfi við fé lags fræði kenn ara og nem end ur sjálfa en borg in mun taka þátt í keppn inni með því að leggja til sal Ráð hús ins und­ ir loka keppn ina og mennta ráð mun borga verð laun in. ,,Það er öllu kostn að ar sam­ ara að halda ,,Nema hvað” en sú keppni kost aði borg ina á síð­ asta ári um eina millj ón króna. En það er vilji til að halda þeirri keppni áfram á þessu skóla ári og ver ið er að kanna hvað hægt er að gera fyr ir til tölu lega lít inn pen ing. Þar hafa mennt skæl ing­ ar sem voru þátt tak end ur með­ an þeir voru í grunn skóla kom ið að mál um, og kannski verð ur hægt að koma við um tals verðri sjálf boða vinnu,” seg ir Kjart an Magn ús son. Von andi að þess ar keppn ir verði haldn ar áfram en þá vakn­ ar spurn ing um það hvað verð ur um Skrekk 2010 í októ ber mán­ uði á næsta hausti. ,,Mál­ið”­og­,,Nema­hvað”:

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.