Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 13
13VesturbæjarblaðiðJANÚAR 2010
HJÁLMAR
SVEINSSON
3. SÆTI
Í PRÓFKJÖRI SAMFYLKINGARINNAR
Í REYKJAVÍK 30. JANÚAR 2010
GERUM REYKJAVÍK
AÐ FALLEGRI BORG
ENDURNÝJUN Í BORGARPÓLITÍKINNI
ALMANNAHAGSMUNIR
RÁÐI FÖR
BORGARGANGA MEÐ HJÁLMARI LAUGARDAGINN 23. JANÚAR KL. 13
Gangan byrjar við styttuna af Ingólfi á Arnarhóli, þaðan verður gengið um hafnar-
svæðið og vestur á Granda. Hvað verður um austurbakkann þar sem tónleikhúsið rís,
miðbakkinn og Mýrargötuskipulagið? Hvað segja íbúar í nálægum hverfum?
Frumherji hefur opnað nýja og glæsilega skoðunarstöð fyrir bíla,
húsbíla og ferðavagna að Hólmaslóð 2. Stöðin er sú eina sem þjónar
sérstaklega Vesturbæ og Seltjarnarnesi.
Láttu skoða ökutækið þitt í nágrenni við þig. Fyrsta flokks aðstaða
fyrir viðskiptavini og alltaf heitt á könnunni.
H
ó
lm
asló
ð
Eyjasló
ð
Fis
kis
lóð
Fis
kis
lóð
Gra
nd
ag
arð
ur
Án
an
au
st
Opnunarti
lboð
15% afsláttu
r
af aðalskoðu
n.
Gildir til 28. febrúa
r.
Ný skoðunarstöð í nágrenni við þig
Frumherji opnar á Granda
Skoðunarstöð Frumherja hf., Hólmaslóð 2 | Opið virka daga 8-17 | sími 570 9218 | Þjónustuver 570 9090 | www.frumherji.is
Eru rennurnar og niðurföllin
hjá þér farin að leka?
Upplýsingar í síma 694 8448, Ólafur
Fyrirtækið Rennur & Niðurföll tekur að sér að
endurnýja og laga rennur & niðurföll,
einnig aðra þakvinnu.
Marta Guð jóns dótt ir, for mað ur
Varð ar og vara borg ar full trúi, stend
ur í ströngu þessa dag ana. Hún tek ur
þátt í próf kjöri sjálf stæð is manna í
Reykja vík sem fram fer laug ar dag inn
23. jan ú ar og sæk ist eft ir 3. sæt inu
á list an um. Marta hef ur oft tjáð sig
í blað inu um mál efni Vest ur bæj ar
ins enda óhætt að full yrða að hún
er hvoru tveggja, Vest ur bæ ing ur og
KRing ur í húð og hár – eða hvað?
,,Jú, ég held að það fari ekk ert á
milli mála. Ég flutti í Vest ur bæ inn
þriggja ára og hef búið þar síð an.
Við hjón in hóf um svo okk ar bú skap
á Víð meln um og bjugg um síð an á
Hjóna görð un um skamma hríð en
höf um ver ið bú sett í Skerja firð in um
í rúm tutt ugu ár.
Ég var auð vit að í Mela skól an um
og Haga skóla og æfði bæði hand
bolta og körfu bolta í KR á ung lings
ár un um. Auk þess sem mað ur inn
minn, Kjart an Gunn ar, er góð kunn ur
KRing ur sem æfði knatt spyrnu með
fé lag inu í öll um yngri flokk um, rétt
eins og Vil hjálm ur, son ur okk ar, en
börn in okk ar til heyra þriðju kyn slóð
KRinga frá báð um okk ar fjöl skyld
um.
Má ekki bú ast við að þú tak ir Vest
ur bæ inn fram yfir aðra borg ar hluta ef
þú verð ur kjör inn borg ar full trúi?
,,Ég hef nú reynd ar alltaf tek ið
Vest ur bæ inn fram yfir aðra staði
í ver öld inni – og í raun inni lit ið á
hann sem ver öld út af fyr ir sig. Það
held ég að sé hvoru tveggja, eðli legt
og al vana legt um bernsku stöðv ar
fólks. En þar með er ekki sagt að ég
komi til með að hygla Vest ur bæn um
á kostn að ann arra borg ar hluta. Eng
inn ætti að bjóða sig fram til borg
ar stjórn ar sem hef ur eitt hvað slíkt
í hyggju og sem ætl ar sér ekki að
huga að hags mun um allra borg ar
búa í öll um hverf um bog ar inn ar. Ég
við ur kenni það fús lega að ég hef
oft tal að máli KR í borg ar kerf inu og
með al borg ar full trúa. En það hef ur
ekki ver ið gert í því skyni að hygla
fé lag inu á kostn að ann arra íþrótta fé
laga. Stað reynd in er þvert á móti sú
að KR hef ur yf ir leitt bor ið skarð an
hlut frá borði, mið að við ýmis önn ur
íþrótta fé lög, þeg ar kem ur að stuðn
ingi borg ar yf ir valda.
Í þess um efn um er það auð vit
að sann girn is mál að far ið sé eft ir
sam ræmd um regl um og tek ið mið af
því hvaða hlut verki fé lög in þjóna í
æsku lýðs starfi í borg inni. KR er ekki
bara elsta og sig ur sælasta knatt
spyrnu fé lag lands ins. Um margra
ára tuga skeið hef ur fé lag ið ver ið eitt
fjöl menn asta æsku lýðs fé lag þjóð ar
inn ar. Slík við leitni – að halda börn
um og ung ling um að upp byggi legu
íþrótta starfi, verð ur seint full met in.
Á árum áður var KR ætl að allt svæði
frá nú ver andi æf inga svæði fé lags ins
og norð ur að Eið is granda. Þá voru
menn fram sýn ir. En við það var því
mið ur ekki stað ið, kannski vegna
þess að KRing ar hafa ætíð ver ið
dug legri en aðr ir að bjarga sér sjálf
ir. Nú þreng ir hins veg ar að að stöðu
KRinga og því er brýnt að fé lag inu
verði tryggð sem fyrst fram tíð ar að
staða. Þá er nær tæk ast að bæta við
SÍF lóð inni við Keilu granda sem er
að eins í 100 metra fjar lægð frá KR
svæð inu. Þá þarf að byggja upp og
end ur gera sparkvelli og aðra íþrótta
að stöðu sem víð ast í Vest ur bæn um.
Fyr ir þessu mun ég svo sann ar lega
beita mér nái ég kjöri í próf kjör inu.
Hvað með önn ur verk efni sem
huga þarf að?
,,Sam þætta
þarf enn meira
skóla starf og
frí stunda starf
barna til að
gera vinnu dag
þeirra heild
s t æ ð a r i e n
það verð ur
best gert með
g ó ð r i s a m
vinnu KR og
ann arra að ila
sem sinna tóm
stunda starfi barn anna í hverf inu. Ég
hef unn ið öt ul lega að því að fá grá
sleppu skúrana við Ægi síðu gerða
upp og færða í upp haf legra horf. Þá
er er ég ekki ein ung is að tala um
skúrana sem slíka held ur um hverfi
þeirra líka sem vitn ar um út gerð ina
sem þarna var við lýði. Það er gam
an að segja frá því að þarna stend ur
til að koma upp að stöðu fyr ir úti
kennslu í ein um af skúr un um. Sjó
varn ar garð ur inn við Skild inga nes var
að hruni kom in fyr ir nokkrum árum
og ég beitti mér fyr ir því að hann var
hlað inn upp og end ur gerð ur.
Ég get ekki neit að því að ég hef
alltaf ver ið svo lít ið spennt fyr ir
um hverf is verk efn um af þessu tagi.
Þau eru að mín um dómi ekki gælu
verk efni held ur fjár fest ing til fram tíð
ar með vax andi ferða mennsku. Þau
hafa líka fræðslu gildi fyr ir æsk una og
gefa um hverf inu dýpri merk ingu.”
BættaaðstöðufyrirKR
Marta
Guð jóns dótt ir.
Lán Íbúðalánasjóðs verða greiðslujöfnuð frá og með 1. desember 2009
Áætluð lækkun á mánaðarlegri greiðslubyrði er allt að 17%
Afþakka þarf greiðslujöfnun fyrir 20. nóvember
Nánari upplýsingar ásamt tilkynningu um afþökkun er að finna
á vefsíðu Íbúðalánasjóðs