Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 5

Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 5
5VesturbæjarblaðiðJANÚAR 2010 Æfi ngasvæði KR ● við Starhaga lagfært og stækkað 2009. Önnur svæði, t.d. vestur af nú- verandi félagssvæði KR, eru í skoðun. Gervigras lagt á ● Stýró-sparkvöll við Öldu- götu 2009. Sparkvöllur ● lagður við Bauganes í Skerja- fi rði 2008. Vesturbæjarlaug ● gerð fj ölskylduvænni með heitari barnalaug. Hönnun stendur yfi r vegna ● viðbyggingar við Vesturbæjarlaug, þar sem gert er ráð fyrir innilaug og líkamsræktarstöð. Skíðadögum fj ölgað á ● skíðasvæði KR í Skálafelli, tæki endurbætt og snjógirðingar smíðaðar. Snjógerð í fj allinu heimiluð. Körfuknattleiksvöllur ● úr gúmmíefni (tart- ani) lagður við Hagaskóla 2009. Betri skólalóðir. ● Endurbætur hafa staðið yfi r á lóð Vesturbæjarskóla og nýjum leiktækj- um m.a. komið fyrir. Stefnt að sparkvelli með gervigrasi á árinu. Deiliskipulagsvinna vegna lóðar Melaskóla gerir ráð fyrir sparkvelli með gervigrasi. Þá hefur deiliskipulag vegna boltagerðis við Grandaskóla verið samþykkt. Einnig er stefnt að því að bæta körfuboltaað- stöðu við skólana. Frístundaheimili ● . Biðlistar horfnir og stór- bætt húsnæðisaðstaða. Nýtt frístundaheimili við Frostaskjól fyrir 8-9 ára börn í samstarfi við KR og tónlistarskólann Do re mi. Minnkum skutlið. ● Tillaga um frístunda- strætó, sem ekur börnum úr skóla í íþrótta- starf. Grímsstaðavör. ● Undir stjórn Kjartans hefur grásleppuskúrunum við Ægisíðu verið forðað frá hruni. Verða þeir verndaðir í núverandi mynd. Aukið umferðaröryggi. ● Kjartan hefur fl utt fj ölmargar tillögur um bætt umferðaröryggi gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda, m.a. vegna Hofsvallagötu og Nesvegar. Göngu- tengsl yfi r Hringbraut eru í sérstakri skoðun. Tillögur um skipulagða ● nágrannavörslu, inn- brotsvarnir og aðgerðir gegn veggjakroti. Kjartan er eini borgarfulltrúinn, sem greiddi ● atkvæði gegn byggingu tónlistarhússins árið 2004 en heildarskuldbinding hins opinbera vegna þess nemur nú um 30 milljörðum króna. Hann varaði þá þegar við þeirri miklu fj árskuldbindingu, sem verkefnið hefði í för með sér, og benti á að rekstaráætlanir hússins væru reistar á veikum grunni. Íbúar í Vesturbæ! Kjartan Magnússon borgarfulltrúi hefur unnið að fj ölmörgum góðum málum í þágu Vesturbæinga á undanförnum árum. Sem formaður Menntaráðs og Íþrótta- og tómstundaráðs hefur Kjartan fl utt fj ölmargar tillögur um skólamál og aðstöðu til hreyfi ng- ar og íþróttaiðkunar í Vesturbænum. Kjósum Kjartan í 2. sæti í prófk jörinu og styðjum hann áfram til góðra verka í þágu borgarbúa. Hann lætur verkin tala. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Kjartan tekur þátt í prófk jöri sjálfstæðismanna í Reykjavík og sækist eftir 2. sæti. Sýnum­í­verki­að­ Sjálfstæðisflokkurinn­ er­flokkur­allra­stétta­ og­veljum­ Elínbjörgu Magnúsdóttur verkakonu­í­ 5.­sæti Kona með viðtæka þekkingu og reynslu Logi­og­Glóð­heim­sóttu­ börn­in­á­Haga­borg Slökkvi lið höf uð borg ar svæð is­ ins (SHS) heim sæk ir elstu börn in í leik skól un um á svæð inu ár lega til þess að fræða börn in og fjöl­ skyld ur þeirra um eld varn ir. Slökkvi liðs menn hafa slökkvi álf­ ana Loga og Glóð sér til halds og trausts í þess um heim sókn um en þau eru sér stak ir að stoð ar menn slökkvi liðs ins í verk efn inu. Hafa heim sókn irn ar mælst vel fyr ir. Til­ gang ur þeirra er einnig að tryggja traust ar eld varn ir í leik skól un um sjálf um í sam vinnu við starfs fólk. Verk efn ið er um fangs mik ið því 155 leik skól ar eru á höf uð borg ar­ svæð inu og börn in í elsta ár gang­ in um eru um 2.700 tals ins. Ný lega heim sóttu slökkvi liðs­ menn börn in á leik skól an um Haga borg við Forn haga. Mark­ mið ið með heim sókn un um er þrí þætt; að tryggja að eld varn ir í leik skól un um verði ávallt eins og best verð ur á kos ið, að veita elstu börn un um fyrstu fræðslu um eld varn ir og kynna fyr ir þeim störf slökkvi liðs manna og bún­ að og að minna for eldra og for­ ráða menn barn anna á mik il vægi þess að hafa eld varn ir heim il is ins í lagi og veita þeim leið bein ing ar um hvern ig ná megi því marki. Við upp haf verk efn is ins gera að il­ ar með sér sam komu lag um eld­ varn ir og fræðslu og SHS af hend ir ýmis gögn sem tengj ast verk efn­ inu. Börn­in­við­slökkvi­liðs­bíl­inn­ásamt­slökkvi­liðs­mönn­un­um­sem­fræddu­þau. Vasa­ljósa­gangan­Göng­ um­sam­an­á­Safna­nótt Á Safna nótt, föstu dags kvöld­ ið 12. febr ú ar, mun styrkt ar ­ fé lag ið Göng um sam an leiða göngu frá Þjóð minja safni að Vestu bæj ar laug sem verð ur af því til efni opin til mið nætt is. Geng ið verð ur frá Þjóð minja­ safn inu eft ir að síð asta við burði þar lýk ur um kl. 22:15. Þátt­ tak end ur geta keypt skemmti­ leg vasa ljós áður en lagt er af stað, en and virði þeirra renn­ ur t i l grunn rann sókna á brjóstakrabba meini. Hressi­leg­ganga,­sund­og­heitt­súkkulaði

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.