Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 7
7VesturbæjarblaðiðJANÚAR 2010
MAÐUR
FRAMKVÆMDA
Í BORGINA
Jóhann Páll
7.sæti
MAÐUR
FRAMKVÆMDA
Í BORGINA
Jóhann Páll
7.sæti
NýskoðunarstöðFrumherja
áGrandagarði
Krist ján L. Möll er, sam göngu-
og sveit ar stjórn ar ráð herra, opn-
aði sl. mið viku dag nýja skoð un-
ar stöð Frum herja við Hólma slóð
á Granda garði. Er það sjö unda
stöð fyr ir tæk is ins á höf uð borg ar-
svæð inu. Í stöð inni verð ur boð ið
uppá skoð un fólks bíla, sendi bíla
og minni vöru bíla svo og felli-
og hjól hýsa.
Í ávarpi við opn un stöðv ar inn ar
sagði ráð herra sam göngu yf ir völd
leggja mikla áherslu á vand aða
skoð un öku tækja. Ef ör ygg is bún-
að ur öku tæk is væri ekki í full-
komnu lagi gæti það ver ið vara-
samt í um ferð inni. Hann minnti á
hert ar regl ur um að færa öku tæki
til skoð un ar að við lögð um álagi á
skoð un ar gjald.
Orri Hlöðvers son, fram kvæmda-
stjóri Frum herja, seg ir að þessi
nýja stöð geti af ka stað um 50 bíl-
um á dag og hann er ánægð ur
með þau við skipti sem hafa ver-
ið þar fyrstu dag ana og sér stök
áhersla verð ur lögð á ferða vagna
þar sem í stöð inni er gryfju braut
en ekki lyftu braut. Starfs menn
eru þrír. Þetta er 7 stöð in á höf-
uð borg ar stöð in en alls eru þær
31 á land inu öllu. Eng in skoð un ar-
stöð hef ur ver ið á Sel tjarn ar nesi
eða í Vest ur bæn um svo Orri tel-
ur að íbú ar á þessu svæði muni
nýta sér þessa þjón ustu en eng in
stöð hef ur ver ið vest an Skeif unn-
ar. Á þessu svæði búa um 13.500
manns.
Krist ján L. Möll er klippti á borða ásamt Orra Hlöðvers syni,
fram kvæmda stjóra Frum herja, og ók síð an fyrsta bíln um, Ch evr o let
Bel Air ár gerð 1956, gegn um stöð ina ásamt Karli Sig urðs syni.
Út hlut að hef ur ver ið styrkj um
úr for varna- og fram fara sjóði
Reykja vík ur borg ar til 11 verk-
efna og nem ur heild ar upp hæð in
9,3 millj ón um króna. Alls bár ust
57 um sókn ir um styrki úr sjóðn-
um. Verk efn in sem styrkt eru að
þessu sinni eru fjöl breytt og má
þar nefna skíða kennslu fyr ir fatl-
aða, lestr ar bók um já kvæða og
ör ugga net notk un, nám skeið fyr-
ir ein hverf börn og ung linga og
nátt úru leik völl ur við Nor ræna
hús ið með að gengi fyr ir fatl aða.
Mark mið ið með stofn un for-
varna- og fram fara sjóðs Reykja vík-
ur borg ar er að stuðla að ár angri
í for varna starfi, efl ingu fé lags-
auðs, auknu ör yggi íbúa og bættri
um gengni í borg inni. Enn frem ur
er það hlut verk sjóðs ins að gefa
ein stak ling um, fé laga sam tök um og
fyr ir tækj um tæki færi til frum kvæð-
is og ný sköp un ar á sviði for varna
og fram fara.
Aust ur bæj ar skóli í sam vinnu við
Þjón ustu mið stöð Mið borg ar og
Hlíða hlaut styrk vegna verk efn is-
ins „Gít ar- og sam spils nám skeið.“
Hald in verða gít ar- og sam spils-
nám skeið í Aust ur bæj ar skóla m.a.
fyr ir ung linga sem orð ið hafa fyr ir
fé lags leg um mót byr bæði í skól an-
um og al mennt í sam fé lag inu. Nám-
skeið inu er ætl að að efla þroska og
sam starfs hæfi leika. Með al leið bein-
enda eru liðs menn hljóm sveit ar-
inn ar Retro Stef son sem eru jafn-
framt gaml ir nem end ur skól ans.
Heim ili og skóli hlaut styrk
vegna verk efn is ins „Lestr ar bæk ur
um já kvæða og ör ugga net notk-
un.“ SAFT – Sam fé lag, Fjöl skylda
og Tækni, er vakn ing ar á tak á veg-
um Heim il is og skóla um ör ugga
tækn i notk un barna og ung linga á
Ís landi. Fram leiða á lestr ar bók sem
dreift verð ur í 1. – 3. bekk grunn-
skóla þar sem áhersla verð ur lögð
á að und ir búa á já kvæð an hátt
net notk un barna og kenna þeim
á að gengi leg an og skemmti leg an
máta grunn at riði net ör ygg is. Nor-
ræna hús ið hlaut styrk vegna verk-
efn is ins „Nátt úru leik völl ur með
að gengi fyr ir fatl aða,“ en gerð ur
verð ur nátt úru leik völl ur við Nor-
ræna hús ið. Leik vell in um er ætl að
að verða at hvarf fyr ir fjöl skyld ur í
borg ar um hverf inu og verð ur snið-
inn sér stak lega að þörf um hreyfi-
haml aðra og blindra. Mark mið ið
með verk efn inu er að miðla þekk-
ingu á nátt úr unni í gegn um leik.
Börn að starfi í Aust ur bæj ar skóla.
Austurbæjarskóli
hlautstyrkúrforvarna-
ogframfarasjóði