Vesturbæjarblaðið - 01.12.2006, Síða 14

Vesturbæjarblaðið - 01.12.2006, Síða 14
14 Vesturbæjarblaðið DESEMBER 2006 Vesturbæingurinn Njörður P. Njarðvík hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2006, en verðlaun- in voru afhent á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember sl. Það var menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sem afhenti þau við hátíðlega áthöfn í Hjalla- skóla í Kópavogi. Verðlaunin hlýt- ur sá Íslendingur sem þykir hafa með sérstökum hætti hafa unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fræðistörfum eða kennslu, og stuðlað að eflingu henn- ar, framgangi eða miðlun til nýrrar kynslóðar. Verðlaunahafinn, Njörður P. Njarðvík, segist fyrst hafa orðið undrandi, en jafnframt stoltur, enda líta hann á verðlaunin sem mikinn heiður. Njörður segist hafa áhyggj- ur af “amerísku eftirhermusótt- inni”, þ.e. þegar notuð eru amerísk orð í stað góðra og gildra íslenskra orða. Hann telur einnig að margt fjölmiðlafólk sýni íslenskri tungu mikið skeytingaleysi. Njörður kenndi íslensku við Háskóla Íslands frá 1971 til 2004 og hefur varið ævistarfinu til rann- sókna á íslenskri tungu og bók- menntum. Eftir hann hafa komið út fjöldi bóka og pistla. VESTURBÆJ- ARBLAÐIÐ óskar Nirði til hamingju með verðlaunin sem hann er mjög vel að kominn. Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar til Vesturbæings Síðasti öruggi skiladagur á jólakortum til Evrópu er fimmtudagurinn á jólakortum innanlands er miðvikudagurinn 14.12. 20.12. www.postur.is Komdu tímanlega Finndu pósthúsið næst þér á með jólakortin Sjálflíman di og sjálflýs andi jólafrímer ki ÍS L E N S K A /S IA .I S /I S P 34 58 11 1/ 06 Háskólakórinn gaf á dögun- um út geisladisk, Í hendi þinni. Er þessi diskur sá þriðji sem kór- inn hefur út á þeim rúmu þrem- ur áratugum sem kórinn hefur verið starfræktur. Á disknum er fjölbreytt úrval íslenskra verka fyrir blandaða kóra. Á disknum syngur kórinn bæði þjóðlög og lög sem hafa skipað sér fastan sess meðal þjóðarinnar sem nokk- urs konar þjóðlög, svo sem vísur Vatnsenda-Rósu, Krummavísa og Maístjarnan. Einnig eru á diskn- um ný verk sem ekki er vitað til að hafi verið hljóðrituð áður svo sem Sonnetta eftir Jón Ásgeirsson og Kór þokkadísanna eftir Kjartan Ólafsson. Stjórnandi kórsins er Hákon Leifsson. Diskinn má nálgast í Tólf tónum og einnig hjá kórfélögum með því að senda tölvupóst á netfangið; kor@hi.is. Verð er 2000 kr. Í hendi þinni Í hendi þinni Háskólakórinn Háskólakórinn AUGL†SINGASÍMI 511 1188 & 895 8298

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.