Allt um íþróttir - 01.05.1951, Side 10
Þessir menn hafa flestir bætt ár-
angur sinn á hverju móti nú í
vetur, og er vonandi, að þeir haldi
áfram á þeirri braut. Hörður bætti
100 m. baksundsmetið tvisvar á
mótinu, fyrst í boðsundinu, úr
1:15.5 í 1:15.0, og síðan í sjálfri
keppninni. Það er leitt til þess að
vita, að jafnmikill íþróttamaður
og Hörður er, skuli nú þurfa að
hætta sem keppandi í íþróttinni,
en hann er nú að flytja búferlum
til Borgamess. Árangur hans,
1:14.8, er mjög sæmilegur miðað
við t. d. Norðmenn, Dani og Finna
í þessari grein. Annars er Hörður
tiltölulega betri í 200 og 400 m.
Ólafur var aðeins lakari en síðast,
en það Líður ekki á löngu þar til
hann fer neðar, því að snúningur-
inn hjá honum er mikið að lagast.
Útlitið í baksundinu er ekki al-
veg eins gott og í bringusundinu,
að vísu er Þórir mjög efnilegur, og
kannske að Öm, bróðir Guðmund-
ar Ingólfssonar, feti í fótspor bróð-
ur síns, en hann varð annar í 100
m. baksundi unglinga.
Árangur kvenfólksins var i
sannleika sagt mjög lélegur, ef
Þórdís er undanskilin. Hvemig er
það annars með okkar margumtöl-
uðu og glæsilegu stúlkur, er ekki
nokkur leið að fá þær til að iðka
kvenlegustu íþróttagreinina, sund-
ið? Það var aðeins gaman að
horfa á tvær greinar á mótinu,
er stúlkur kepptu í, eða 50 metra
bringu- og skriðsund telpna. Allar
stúlkurnar vel æfðar og keppnin
jöfn, en hvað halda þessar stúlk-
ur lengi áfram að æfa?
Fjögur félög hlutu meistara:
Ægir (5), Ármann (5), Í.R. (1)
og H.S.Þ. (1),
Úrslit mótsins urðu þessi:
Fyrri dagur:
100 m. skriösund: Islandsmeistari
Ari Guðmundsson, Æ. 60.8 sek., 2. Pét-
ur Kristjánsson, Á. 61.9, 3. Hörður Jó-
hannesson, Æ. 64.4.
400 m. bringusund: Islandsmeistari
Atli Steinarsson, IR 6:12.2, 2. Kristján
Þórisson, UMFR 6:15.4, 3. Guðmund-
ur Guðjónsson, IR 6:25.4.
100 m. baksund kvenna: Islands-
meistari Anna Ólafsdóttir, Á. 1:35,2,
2. Erla Long, Á. 1:48.5.
200 m. bringusund kvenna: íslands-
méistari Þórdís Árnadóttir, Á. 3:20.3,
2. Sesselja Friðriksdóttir, Á. 3:27.6, 3.
Jónina Ólafsdóttir, Á. 3:39.6.
4 X100 m. fjórsund: Islandsmeistari
Sveit Ægis 5:01.4 (nýtt met), 2. Sveit
IR 5:10.7, 3. Sveit Ármanns 5:15.6.
100 m. bringusund drenga: 1. Valur
Gústafsson, Á. 1:29.0, 2. Stefán Jó-
hannsson, Á. 1:29.2, 3. Daði Ólafsson,
Á. 1:29.6.
100 m. skriösund drengja: 1. Þórir
Arinbjarnar, Æ. 1:07.5, 2. Þór Þor-
steinsson, Á. 1:11.0, 3. Þorgeir Ólafs-
son, Á. 1:13.9.
50 m. bringusund telpna: 1. Sesselja
Friðriksdóttir, Á. 43.1, 2. Kristín Þórð-
ardóttir, Æ. 45.8, 3. Vigdís Sigurðar-
dóttir, ÍR 45.8.
Seinni dagur:
100 m. flugsund: Islandsmeistari
Pétur Kristjánsson, Á. 1:16.6, 2. Sig-
urður Þorkelsson, Æ. 1:20.5, 3. Ragn-
ar Vignir, Á. 1:28.1.
1)00 m. skriösund: Islandsmeistari
Ari Guðmundsson, Æ. 5:14.0, 2. Helgi
Sigurðsson, Æ. 5:16.8, 3. Skúli R. Guð-
jónsson, IR 5:43.6.
100 metra baksund: Islandsmeistari
Hörður Jóhannesson, Æ. 1:14.8 (nýtt
ísl. met), 2. Ólafur Guðmundsson, IR
1:18.7, 3. Rúnar Hjartarson, Á. 1:22.5.
200 m. bringusund: Islandsmeistari
Sigurður Jónsson, HSÞ 2:49.8, 2. Atli
Steinarsson, IR 2:55.1, 3. Kristján
Þórisson, UMFR 2:57.6.
4X200 m. boösund: Islandsmeistari
A-sveit Ægis 10:04.4 (met), 2. Sveit
IÞRÓTTIR
154