Allt um íþróttir - 01.05.1951, Blaðsíða 14
anna, taugaáfallið orsakar skyss-
umar, en leiðir ekki af þeim.
Hvernig fer hann að því? Hann
grandskoðar skákir, stíl, styrk-
leik og veikleik andstæðinga sinna.
Hann hefur meirí áhuga á að leika
leik, sem er óþægilegur fyrir and-
stæðinginn, en ekki endilega sterk-
asta leikinn í stöðunni, færir skák-
ina með því inn á brautir, þar sem
andstæðingurinn kann ekki við sig,
og færir hann út á hengiflug með
ásetningslega veikum leikjum.
Hann hefur því aldrei tækifæri til
að skapa stöðu, sem honum fellur.
Hann mætir vandamálum, sem
honum eru ný og sérstaklega erf-
ið úrlausnar. Tíminn líður og
skyndilega tekur Lasker að tefla
sterkt og sýna réttu tennumar.
Endalokin verða ekki nema á einn
veg.“
Mannþekkjarinn Lasker kunni
að notfæra sér við skákborðið, að
maðurinn er ekki reiknivél, heldur
manneskjur með mismunandi
spenntar taugar, og sú mannþekk-
ing hans, ásamt einstökum skák-
gáfum varð til þess að gera hann
að árangursríkasta skákmanni, er
uppi hefur verið.
Eftirfarandi skák skýrir ljós-
lega ummæli Rétis:
Hv.
RUY LOPEZ.
Tarrasch.
1. e2—e4
2. Rgl—f3
3. Bfl—b5
4. 0—0
5. d2—d4
Sv. Lasker.
e7—e5
Rb8—c6
Rg8—f6
d7—d6
Bc8—d7
6. Rbl—c3 Bf8—e7
7. Hfl—el e5Xd4
8. Rf3xd4
Skákin er komin á það stig, að hvítur
getur leikið fram mönnum sínum á
4—5 línum, en svartur aðeins á 3.
Hann verður því að reyna að losa um
sig með mannakaupum.
8................. RxR
9. DxR BXB
10. RxB
Báðir fylgja nú troðnum leiðum.
10....... 0—0
11. Bcl—g5 Hf8—e8
12. Hal—dl h7—h6
13. Bg5—h4 Rf6—d7
Riddarinn er illa settur á f6, því að
svartur getur ekki keppt um yfirráð-
in yfir e4 og d5. Einnig stendur hann
í vegi fyrir biskupnum, sem lokar
einu línunni, sem svartur á völ á fyr-
ir hrókana.
14. BXB HxB
15. Dd4—c4
Hvítur hefur nú leikið fram öllum
sínum mönnum og hyggst nú leika
riddaranum á b5 til f5.
15....... He7—e5!
Svartur hefur opnað stöðuna til muna
með uppskiptum. Hvitur ræður yfir
d- og e-línunum, en svartur kemur
hrókunum aðeins í leik um e-línuna.
Lasker verður því að finna leið út úr
erfiðleikunum. Hann ráðgerir leið,
sem leikmanninum þykir ef til vill
ekki mikið til um, en er engu að síð-
ur bæði frumleg og djörf. Hann ætlar
að koma hróknum um e5 í leik, til
truflunar á drottningarvæng hvíts.
16. Rb5—d4 He5—c5!
17. Dc4—b3 Rd7—b6
Eins og kemur fram verður riddar-
inn að hjálpa hróknum.
18. f2—f4
Tarrasch leikur ekki af sama þrótti
og andstæðingur hans. Hann gerir það
augljósasta, lokar hrókinn af, sem
hann telur illa staðsettan. En Lasker
kemur ekki til hugar að flýja með
hrókinn, sem hann var að eyða tíma
til að koma á c5.
158
IÞRÓTTIR