Allt um íþróttir - 01.05.1951, Page 33

Allt um íþróttir - 01.05.1951, Page 33
^^23 • * •* upp a heitir S. Nenasjev. Tjudina vann hástökk kvenna á 1.60, Andrejeva kúlu með 14.54, Pomarova kringlu með 44.16. Mót þetta var haldið í Leningrad. Ástralía. Nú er sumarmótunum _ að ljúka og hafa náðst margir góðir árangrar síðkastið. Peter Gardner vann t. d. 110 m. gr. á 14.0 í með- vindi, Weinberg var tæpum metra á eftir. E. Carr vann 400 m. á 48.7, John Bullock 100 og 200 m. á 10.7 og 21.5. Frakkamir André Marie EM-meistari í 110 m. gr. og há- stökkvarinn Damitio hafa keppt í Ástralíu nýlega. Sá fyrmefndi vann 120 yds grhl. á 15.1 og Da- mitio hástökk á öðru móti nokkra seinna með 1.95. Noregur. Á sundmóti hér fyrir skömmu vann 16 ára unglingur, Per Olsen, 100 m. skriðsund á 61.7 og 400 m. á 5:07.7. E. Haugen vann 100 m. baksund á 1:14.4, S. Sögaard 200 m. bringusund á 2:51.7, Kari Kjellsby 200 m. brs. á 3:10.4, L Nygaard 100 m. skriðsund stúlkna á 1:11.8. Ítalía. Aðeins 6 umferðir era eftir í deildakeppninni og era nú litlar líkur til að Milan verði af fyrsta sætinu. Eftir 20 leiki í röð án taps er nú svo komið, að það hefur 55 stig, Intemazionale 51 og Juventus 45, öll eftir 32 leiki. Svíþjóð. jll LL-,- ;| Bengt Rask bætti ný- [ ] 1 I lega met sitt í 200 m. flugsundi um 0.2 sek., synti á 2:38.6. Göran Widenfeldt, sem dvalið hefur í Bandaríkjunum við nám í vetur, keppti þar nýlega í hástökki og fór yfir 1.90 og hljóp 400 m. á 50.0. Landskeppnin í sundi fyrir drengi milli Svíþjóðar, Danmerk- ur og Noregs, fór fram í Hálsing- borg í síðasta mánuði. Beztu ár- angrar: 200 m. brs. stúlkur: Kir- sten Jensen, D., 3:02.3, Ruth We- ster, S., 3:03.6 (sænskt met); hún er aðeins 16 ára, áður átti hún bezt 3:15.0. 100 m. skrs. stúlkna vann M. O. Petersen, D., 1:08.6. 200 m. brs. drengja: B. Eriksson, S„ 2:48.3, T. Bamkob, D. 2:49.7. 100 m. baks. stúlkna: M. Westes- son, S„ 1:20.2. 400 m. skrs. drengja H. Westesson, S. 5:03.6, 100 m. skrs. drengja: L. Svantesson, S„ 61.4 sek„ B. Ohlsson, S. 63.3. 100 m. baks. drengja: N. Lundgren, S„ 1:11.3, L. Nielsen, D. 1:12.5. Svíar unnu með 117 st. Danir hlutu 98, Norðmenn 53. Brazilía. Hinni óopinbera keppni um meistaratitil Brazilíu er nýlokið. í henni taka þátt 4 sterkustu liðin frá Sao Paulo og 4 sterkustu lið Rio de Janeiro. Sigur úr býtum bar Palmeiras frá Sao Paulo. ÍÞRÓTTIR 177

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.