Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.09.2015, Page 53

Fréttatíminn - 18.09.2015, Page 53
Við vanalegt stöðvaflakk okkar hjónanna eitt kvöldið sáum við blá­ endann á The Bold and the Beauti­ ful, sápu sem við horfðum á í æsku. Við hlógum að því að enn var þar Brooke nokkur Logan fremst í flokki – og það þrjátíu árum seinna. Þátturinn endaði á því að Brooke, í slagtogi við einhvern þann sápu­ óperulegasta mann sem ég hef nokkurn tíma séð, var að rífast við aðra og yngri, konu. Brooke hélt á ungbarni og við hjónin litum hvort á annað og vorum alveg hætt að hlæja. Horfðum spennt á þessi síðustu and­ artök þáttarins. Ég sá strax að það tæki ekki nema nokkra þætti, ekki einu sinni viku, til að komast aftur inn í þetta. Hafði enda horft á þætt­ ina af miklum móð á tíunda áratugn­ um þegar ég sem unglingur var inni í öllum sápunum sem í boði voru. Með Nágranna á toppnum og Bold og Leiðarljósið sáluga til að fylla upp í eyðurnar. Ég var því ákveðinn í því að gefa sápuáhorfi annan séns. Nokkrum dögum síðar við OZ f lettingar í Ipad­inum, auðvitað löngu búinn að gleyma öllu um Brooke og Ridge og það lið allt saman, sá ég að það er Bold þáttur í gangi. Ég þrýsti auðvitað umsvifa­ laust á Play­takkann en rétt þegar intróinu lauk fékk ég augnatillit frá mínum betri helmingi og spurning­ una; á hvað ertu að horfa? Spurn­ ingin var þó, að mínu mati, ekki lögð fram í spurnarformi, frekar eins og ásökun. Ég fipaðist auðvitað við tón­ inn í frúnni og slökkti á prógramm­ inu í þann mund sem frú Logan kom á skjáinn og leit ásakandi í mynda­ vélina. Ég er því enn í myrkrinu, núna rúmri viku síðar, og vil ekk­ ert annað í heiminum en að vita við hvern Brooke var í störukeppni og hver á barnið – og og og… Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (43/45) 12:00 Nágrannar 13:45 X Factor UK (5&6/34) 15:35 Besti vinur mannsins (1/5) 16:00 Margra barna mæður (5/7) 16:25 Matargleði Evu (4/9) 16:55 60 mínútur (50/53) 17:40 Eyjan (3/30) 18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:50 Schitt’s Creek (1/13) 20:15 Á uppleið (4/5) 20:40 Rizzoli & Isles (10/18) 21:25 The Third Eye (9/10) 22:10 X Company (5/8) 22:55 60 mínútur (51/53) 23:45 Show Me A Hero (4/6) 00:45 Orange is the New Black 01:40 Kill The Irishman 03:25 The Mentalist (6/13) 04:10 Hostages (6/15) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:30 Roma - Barcelona 09:15 Meistaramörkin 09:45 Þór - KA 11:30 F1 2015 - Singapore Beint 14:40 Evrópudeildarmörkin 15:30 Breiðablik - FH Beint 18:10 Chelsea - Maccabi Tel-Aviv 21:00 Pepsímörkin 2015 22:15 Genoa - Juventus 23:55 Barcelona - Levante 01:35 Atalanta - Hellas Verona 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Man. City - West Ham 10:40 Swansea - Everton 12:20 Tottenham - Cr. Palace Beint 14:50 Liverpool - Norwich Beint 17:00 Chelsea - Arsenal 19:10 Euro 2016 - Markaþáttur 21:00 Pepsímörkin 2015 21:55 Breiðablik - FH 23:45 Southampton - Man. Utd. 01:25 Liverpool - Norwich SkjárSport 11:30 Werder Bremen - Ingolstadt 13:20/ 17:25 Stuttgart - Schalke 15:25 B. Dortmund - B. Leverkusen 19:15 B. Dortmund - B. Leverkusen 21:05 Werder Bremen - Ingolstadt 20. september sjónvarp 53Helgin 18.-20. september 2015  Sápur Hver á barnið? Heilaþvottasápa LAUGAVEGI | GLERÁRTORGI | LINDESIGN.IS 12.790 39.990 14.990 8.990 FRÁ FRÁ FRÁ FRÁ 4.980 FRÁ Þú gleymir ekki tilfinningunni RÚMFÖT SVUNTUR RÚMFÖT DÚNSÆNGUR DÚNKODDAR www.gullsmidjan.is

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.