Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.09.2015, Qupperneq 53

Fréttatíminn - 18.09.2015, Qupperneq 53
Við vanalegt stöðvaflakk okkar hjónanna eitt kvöldið sáum við blá­ endann á The Bold and the Beauti­ ful, sápu sem við horfðum á í æsku. Við hlógum að því að enn var þar Brooke nokkur Logan fremst í flokki – og það þrjátíu árum seinna. Þátturinn endaði á því að Brooke, í slagtogi við einhvern þann sápu­ óperulegasta mann sem ég hef nokkurn tíma séð, var að rífast við aðra og yngri, konu. Brooke hélt á ungbarni og við hjónin litum hvort á annað og vorum alveg hætt að hlæja. Horfðum spennt á þessi síðustu and­ artök þáttarins. Ég sá strax að það tæki ekki nema nokkra þætti, ekki einu sinni viku, til að komast aftur inn í þetta. Hafði enda horft á þætt­ ina af miklum móð á tíunda áratugn­ um þegar ég sem unglingur var inni í öllum sápunum sem í boði voru. Með Nágranna á toppnum og Bold og Leiðarljósið sáluga til að fylla upp í eyðurnar. Ég var því ákveðinn í því að gefa sápuáhorfi annan séns. Nokkrum dögum síðar við OZ f lettingar í Ipad­inum, auðvitað löngu búinn að gleyma öllu um Brooke og Ridge og það lið allt saman, sá ég að það er Bold þáttur í gangi. Ég þrýsti auðvitað umsvifa­ laust á Play­takkann en rétt þegar intróinu lauk fékk ég augnatillit frá mínum betri helmingi og spurning­ una; á hvað ertu að horfa? Spurn­ ingin var þó, að mínu mati, ekki lögð fram í spurnarformi, frekar eins og ásökun. Ég fipaðist auðvitað við tón­ inn í frúnni og slökkti á prógramm­ inu í þann mund sem frú Logan kom á skjáinn og leit ásakandi í mynda­ vélina. Ég er því enn í myrkrinu, núna rúmri viku síðar, og vil ekk­ ert annað í heiminum en að vita við hvern Brooke var í störukeppni og hver á barnið – og og og… Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (43/45) 12:00 Nágrannar 13:45 X Factor UK (5&6/34) 15:35 Besti vinur mannsins (1/5) 16:00 Margra barna mæður (5/7) 16:25 Matargleði Evu (4/9) 16:55 60 mínútur (50/53) 17:40 Eyjan (3/30) 18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:50 Schitt’s Creek (1/13) 20:15 Á uppleið (4/5) 20:40 Rizzoli & Isles (10/18) 21:25 The Third Eye (9/10) 22:10 X Company (5/8) 22:55 60 mínútur (51/53) 23:45 Show Me A Hero (4/6) 00:45 Orange is the New Black 01:40 Kill The Irishman 03:25 The Mentalist (6/13) 04:10 Hostages (6/15) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:30 Roma - Barcelona 09:15 Meistaramörkin 09:45 Þór - KA 11:30 F1 2015 - Singapore Beint 14:40 Evrópudeildarmörkin 15:30 Breiðablik - FH Beint 18:10 Chelsea - Maccabi Tel-Aviv 21:00 Pepsímörkin 2015 22:15 Genoa - Juventus 23:55 Barcelona - Levante 01:35 Atalanta - Hellas Verona 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Man. City - West Ham 10:40 Swansea - Everton 12:20 Tottenham - Cr. Palace Beint 14:50 Liverpool - Norwich Beint 17:00 Chelsea - Arsenal 19:10 Euro 2016 - Markaþáttur 21:00 Pepsímörkin 2015 21:55 Breiðablik - FH 23:45 Southampton - Man. Utd. 01:25 Liverpool - Norwich SkjárSport 11:30 Werder Bremen - Ingolstadt 13:20/ 17:25 Stuttgart - Schalke 15:25 B. Dortmund - B. Leverkusen 19:15 B. Dortmund - B. Leverkusen 21:05 Werder Bremen - Ingolstadt 20. september sjónvarp 53Helgin 18.-20. september 2015  Sápur Hver á barnið? Heilaþvottasápa LAUGAVEGI | GLERÁRTORGI | LINDESIGN.IS 12.790 39.990 14.990 8.990 FRÁ FRÁ FRÁ FRÁ 4.980 FRÁ Þú gleymir ekki tilfinningunni RÚMFÖT SVUNTUR RÚMFÖT DÚNSÆNGUR DÚNKODDAR www.gullsmidjan.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.