Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Side 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.03.2015, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARS 2015 3 Garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma leitar að rösku fólki til starfa sumarið 2015 Um er að ræða störf í Fossvogskirkju- garði, Gufuneskirkjugarði, Hólavallagarði við Suðurgötu og Kópavogskirkjugarði. Ráðningartími er frá 27. maí, u.þ.b. 10 - 11 vikna tímabil. Leitað er að starfsfólki í almenn garðyrkju- störf, í flokksstjórastörf og einstaklingum með dráttarvélaréttindi. Laun eru greidd samkvæmt taxta stéttarfélagsins Eflingar. Þeir, sem hug hafa á að sækja um sumarvinnu hjá Kirkjugörðunum, athugi eftirfarandi skilyrði fyrir ráðningu: Hægt er að fy l la út umsókn á heimasíðunni www.kirkjugardar.is og senda rafrænt. Umsóknareyðublöð eru einnig afhent á skrifstofu Kirkjugarðanna í Fossvogi og í Gufunesgarði, þar er hægt að fá upplýsingar um starfið. Skrifstofusímar eru: 585-2700 og 585- 2770. Myndsími er 585-2701. Heimilisfang: Vesturhlíð 8 105 Reykjavík. Nánar i upp lýs ingar um Ki rk ju - garðana má nálgast á Netinu: http://www.kirkjugardar.is (upplýsingar um sumarstörf). Sumarvinna Umsækjandi sé fæddur árið 1998 eða fyrr. Umsókn berist skrifstofu Kirkju- garðanna í Fossvogi fyrir 1. apríl 2015. ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 73 47 1 03 /1 5 STARFSSVIÐ:  Afgreiðsla lofthæfifyrirmæla og breytinga frá framleiðendum  Verkfræðiaðstoð við viðhald og daglegan rekstur flugvéla  Umsjón með tæknigögnum er snúa að viðvarandi lofthæfi flugvéla  Greining á upplýsingum varðandi áreiðanleika íhluta  Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta  Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit HÆFNISKRÖFUR:  Próf í verkfræði eða tæknifræði  Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur  Þekking og reynsla á úrvinnslu áreiðanleikagagna og LEAN vinnuaðferðum er kostur  Mjög góð tölvukunnátta er nauðsynleg  Góðir samskiptahæfileikar  Góð enskukunnátta í bæði rituðu og töluðu máli er skilyrði  Öguð og vönduð vinnubrögð  Frumkvæði og sjálfstæði Nánari upplýsingar veita: Unnar Sumarliðason I unnar@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is + Umsókn óskast fyllt út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 22. mars 2015. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laus eru til umsóknar störf sérfræðinga í eftirfarandi stöður:  Eftirlit með innréttingum og viðhaldi burðarvirkja flugvéla (Structures/Interior Engineer)  Eftirlit með viðhaldi rafeindatækja flugvéla (Avionics Engineer)  Eftirlit með og uppfærsla á viðhaldsáætlunum flugvéla (Maintenance Programmes Engineer) VERKFRÆÐINGUR/SÉRFRÆÐINGUR PIPA R \ TBW A • SÍA • 1513 0 5 Rafvirki Bygginga- og tæknideild hefur umsjón með endurbótum og viðhaldi bygginga og lóða Háskóla Íslands, umsjón með kerfum s.s. raf-, hita-, loftræsi- og stýrikerfum, sér um innkaup og viðhald á húsgögnum og búnaði ýmiskonar, auk þess að sjá um rekstur trésmíða-, véla- og rafmagnsverkstæðis. Í starfi rafvirkja felst m.a. viðhald á raflögnum og almennum rafbúnaði. Leitað er að traustum, ábyrgum og reglusömum rafvirkja með góða almenna kunnáttu, sem getur unnið sjálfstætt og hefur góða tölvukunnáttu. Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegir eiginleikar í þessu starfi. Umsóknarfrestur er til 30. mars 2015. Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Aðalbjörnsson, byggingastjóri í síma 525 4757, gsm 898 1433, netfang: ingoa@hi.is. Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.hi.is/laus_storf. Bygginga- og tæknideild framkvæmda- og tæknisviðs Háskóli Íslands óskar eftir rafvirkja.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.