Morgunblaðið - 29.04.2015, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.04.2015, Blaðsíða 3
Stærsta fjárfestingin er stór ákvörðun Fyrstu fasteignakaupin eru oftast stærsta fjárfestingin sem fólk ræðst í. Við leggjum áherslu á að veita fólki í þeim hugleiðingum faglega ráðgjöf. Við viljum líka koma til móts við þá sem kaupa í fyrsta sinn með góðum kjörum. • 100% afsláttur af lántökugjöldum • Allt að 85% hámarksfjármögnun Við vitum líka að fyrstu fasteignakaupin eru oft ekki einu stóru tímamótin hjá ungu fólki. Þess vegna bjóðum við viðskiptavinum okkar að fresta afborgunum íbúðalána í fæðingarorlofi. Lánaframboðið er fjölbreytt og ólíkir kostir hentaólíkumaðstæðum. Við hvetjum þá sem eru að hugleiða sín fyrstu fasteignakaup að bóka viðtal hjá fjármálaráðgjafa á arionbanki.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 15 -0 65 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.