Alþýðublaðið - 02.12.1919, Qupperneq 1
Alþýðublaðið
Grefið út af Alþýðuílokknum.
1919
Þriðjudaginn 2. desember
30. tölubl.
s^lagorðin4.
Jafnaðarmenn vilja útrýma fá-
tæktinni.
Til hvers? Til þess að hvert
Jhannsbarn, sem fæðist geti feng-
ið tækifæri til að þroska og full-
feomna meðfædda hæfileika, þá
*em heppilegir eru fyrir einstak-
iinginn og þjóðfélagið.
Það er ómögulegt að útrýma
íátæktinni, ef hver hugsar aðeins
úm sig og sína nánustu, eins og
öú á sér stað. Það getur aðeins
orðið á þann hátt að alþýðan sé
^amtaka um það að bæta kjör
sín.
Orsökin til þess að ástandið er
oins ramvitlaust eins og allir sjá
að það er,1) ev sú, að einstakir
tnenn eiga framleiðslutækin, í stað
■þess að þau ættu að vera eign
þjóðfélagsins. Framleiðsla og verzl-
Un er því eðlilega ekki rekin með
#að fyrir augum hvað þjóðfélag-
inu eða þjóðinni í heild er fyrir
beztu, heldur er það alt rekið
■með gróða eigandans fyrir aug-
nm; að sá gróði verði sem mest-
hr.
Þetta er sannleikur sem ætla
mætti að menn væru ekki lengi
•að átta sig á. Og menn mundu
iieldur ekki lengi vera að því, ef
skki væri í sífellu haldið hinu
'gagnstæða fram af blöðum auð-
valdsins, sem fyrir hvern mun
viU halda ástandinu eins og það
or.
Og hvers vegna vill auðvaldið
halda ástandinu óbreyttu?
Af því gróði sumra auðmann-
anna mundi minka við það að
þjóðfélagið færi sjálft að reka ýms
1) Sbr. að stór hluti verkalýðsins
faér í Rvík býr í íbúðum, sem frá
faeilbrigðissjónarmiöi eru óhæfar,
og að fátæk börn og gamalmenui
fá ekki þá aðhlynningu sem þau
þurfa, á sama tíma sem einstakir
auðmenn hafa tekjur sem nema
100 krónum um tímann hvern virk-
•an dag í árinul
þau fyrirtæki sem mikilvægust
eru, en sem það nú lætur vera
komið undir hendingu hver rek-
ur.
Svo mikið þótti auðvaldinu við
liggja, að því nægði ekki „VísirK,
sem þó fylgdi því eins og alikálf-
ur mjólkurdollu, heldur keypti
það „Morgunblaðið" og lagði því
til, svona til þess að byrja með,
þennan miljónarfjórðung, sem fræg-
ur er orðinn, og réði mann sem
það hélt að væri vel metinn borg-
ari, af því hann var prófessor við
háskólann, til þess að vera póli-
tískur ritstjóri, þ. e. segja al-
menningi allan þann sannleika,
sem auðvaldið áleit almenningi
vera fyrir beztu.
Skilyrðið til þess að breyta
óheppilega ástandinu, sem er nú
(sbr. fjöldi fjölskyldumanna oft
allslaus, á sama tíma sem ein-
stakir auðmenn hafa 100 kr. um
klukkustundina dag út og dag
inn alla virka daga) er þá að þjóð-
in eignist sjálf framleiðslutækin,
eða að minsta kosti meirihluta
þeirra. Þá mundi þjóðin sjálf geta
ráðið verðinu á lífsnauðsynjum
og á verkakaupi í höfuðdráttum
(nú ræður auðvaldið), og þá mundu
engir þurfa að ganga iðjulausir,
því allir sem vilja vinna eiga að
geta fengið vel borgaða vinnu. En
þeir sem ekki vilja vinna, eiga
heldur ekki mat að fá. En það á
að gilda bæði um fátæka og ríka.
Hæstiréttur.
í hann voru í gær skipaðir af
konungi yfirréttardómararnir: Krist-
ján Jónsson, hæstiréttardómstjóri,
Eggert Briem og Halldór Daníels-
son, auk þeirra voru skipaðir þeir:
Lárus H. Bjarnason, prófessor og
Páll Einarsson, bæjarfógeti.
Hæstaréttarskrifari er skipaður
Björn Þórðarson, lögfræðingur.
i.
Frjáls verzlun.
(Frh.).
Þá er að athuga hvað meint
er með orðunum „frjáls verzlun".
Áður á tímum heyrðist ekki greint
á milli þess, hvort verzlunin væri
frjáls eða eigi. Þá voru engar
hömlur lagðar á hana, hvorki af
ríkinu eða einstaklingum. En eftir
því, sem verzlun, iðnaður og sam-
göngur tóku að þróast meira, fór
að bera beira á því, að sumar
þjóðir gátu framleitt sömu vöru
ódýrara en aðrir. Segjum. t. d. að
Þjóðverjar hefðu getað selt ein-
hverja vefnaðarvöru á 2 kr alin-
ina, sem Frakkar hefðu ekki getað
framleitt fyrir minna en 3 kr.
alinina. Hefði verzlunin verið frjáls,
mundu menn hafa keypt þýzku
vöruna, en ekki þá frönsku, með
öðrum erðum, iðnaðargrein þeirri
stórhætta búin eða jafnvel eyði-
lögð í því landinu, sem dýrara
seldi. Þetta sáu iðnrekendur og
kaupmannastétt landsins fram á,
og fengu því komið til leiðar, að
lagður var hár verndartollur á út-
lendan iðnað. Þegar eitt landið
hafði tekið þessa aðferð upp, urðu
hin löndin næstum því tilneydd
að taka hana eftir. Það ber að
athuga, að höftin, sem lögð eru
á verzlunina með verzlunartollun-
um, ■ hafa ekki þann aðaltilgang,
að auka ríkissjóði tekjur, heldur
þann, að styðja innlenda iðnrek-
endur og verzlun. Það voru því
þeir, sem upprunalega lögðu höftin
á verzlunina. Þetta var kallaður
Merkantilismi.
Slík höft á verzluninni voru
neytendunum beinlínis í óhag.
Þeir borguðu þá upphæð, sem toll-
inum nam, beint í vasa stóriðn-
rekendanna. Öðru máli hefði gegnt,
hefði þeir goldið það í ríkissjóð,
þó varla sé rétt að 'segja slíkt
sökum þess, að ríkissjóðurinn var
á þeim tímum venjulega í flest-
um löndum að mestu aðeins fjár-