Fréttablaðið - 15.09.2015, Síða 38
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is
FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is,
Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is
RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407:
Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
5
-0
9
1
9
525 2080 // sala@valitor.is // www.valitor.is
Posi með
myntvali
Bjóddu viðskiptavinum þínum upp á Myntval.
Með Myntvali (DCC) skynjar posinn ef kortið
er erlent og korthafi getur valið gjaldmiðilinn
sem hann greiðir í.
ÞÚ SÉRÐ UM SÖLUNA – VIÐ SJÁUM UM GREIÐSLUNA
„Við erum að springa úr spenn-
ingi. Þetta verður tryllingur til
góðs,“ segir rapparinn Atli Sig-
þórsson, einnig þekktur sem Kött
Grá Pjé, um styrktar tónleika sem
fara fram á Húrra í kvöld. Tónleik-
arnir bera yfirskriftina #Öllbörn og
eru til styrktar sýrlenskum flótta-
mönnum. „Við viljum gera það
sem við getum til að hjálpa fólki í
neyð,“ segir Helgi Sæmundur Guð-
mundsson, annar af tveimur með-
limum sveitarinnar Úlfur Úlfur.
Margir þekktir tónlistamenn koma
fram á Húrra í kvöld. Ásamt Úlfi Úlfi
og Kött Grá Pjé munu Sísí Ey, Mosi
Musik, Lay Low, Fox Train Safari
og Bellstop koma fram. „Ef fólk
er sammála þessum málstað;
að við eigum að hjálpa flótta-
mönnum í neyð, þá á það að
mæta í kvöld. Það er ekki
nóg að tala bara um þetta
á Facebook. Með því að
mæta á tónleikana er hægt
að leggja sitt af mörkum,“
segir Helgi Sæmundur.
Kött Grá Pjé hefur ekki spil-
að á tónleikum svo mánuðum
skiptir. „Þetta verður mitt
fyrsta gigg í hálft ár og ég viður-
kenni að það er spennandi að
stíga aftur á sviðið. Strákarnir
sem eru með mér og ég erum
mjög spenntir að koma fram.“
Hálfs árs pásuna hefur rapparinn
nýtt vel. „Ég vildi bara hvíla mig
á að skralla og djöflast á sviði. Ég
er bara búinn að vera að gera tón-
list og skrifa í rólegheitunum.“
Helgi Sæmundur og Arnar Freyr
Frostason í Úlfi Úlfi sendu frá
sér plötuna Tvær plánetur í
sumar og hafa viðtökurnar
verið frábærar. Sveitin er ein sú
vinsælasta á landinu í dag og geta
aðdáendur hennar hlakkað til, því
von er á meiru. „Við erum ekkert að
slaka á. Við erum búnir að vera að
fylgja plötunni eftir og erum líka að
plana nýtt verkefni,“ útskýrir Helgi.
Bæði Helga Sæmundi og Atla þykir
mikilvægt að geta lagt sitt lóð á
vogar skálarnar á kvöldi sem þessu.
„Ég er mikill andþjóðernissinni og í
raun „andlandamærasinni“,
ef ég má taka þannig til
orða. Fyrir mér er þetta
svo borðleggjandi, við
eigum að hjálpa fólki í
neyð, sama hverrar
trúar það er og hvað-
an það kemur,“ segir
Atli. Helgi tekur
undir þau orð Atla.
„Við munum gefa
allt í þessa tónleika,
gefa fólkinu sem
mætir til að styðja
málstaðinn allt sem
við eigum. Það er fínt
að hafa þessa tónleika
á þriðjudagskvöldi,
þetta verður svo gaman
að það verður alveg þess
virði að vera slappur
á m i ð vi ku d e g i n u m . “
Húrra verður opnað
klukkan 19 í kvöld. Aðgangs-
eyrir er 1.500 krónur en þeir
sem vilja geta greitt hærri
upphæð. Allur ágóði tón-
leikanna rennur óskertur
til starfs UNICEF í Sýrlandi.
kjartanatli@frettabladid.is
Þetta verður
tryllingur til góðs
Margir þekktir tónlistarmenn koma fram á Húrra í kvöld,
á tónleikum til styrktar sýrlenskum flóttamönnum.
„Við eigum að hjálpa fólki í neyð,“ segir rapparinn Kött Grá Pjé.
Hin vinsæla sveit Úlfur Úlfur verður á staðnum í kvöld. Fréttablaðið/Ernir
Andþjóðernissinninn Kött Grá Pjé er
ánægður að geta lagt lóð sitt á vogar-
skálarnar.
Lay Low kemur fram á
Húrra í kvöld.
Ég er mikill and
Þjóðernissinni og
í raun „andlandamæra
sinni“, ef Ég má taka Þannig
til orða. fyrir mÉr er Þetta
svo borðleggjandi, við eig
um að hjálpa fólki í neyð,
sama hverrar trúar Það er
og hvaðan Það kemur.
1 5 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r34 L í f I Ð ∙ f r É t t A b L A Ð I Ð
3
0
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
8
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
3
1
-4
9
3
0
1
7
3
1
-4
7
F
4
1
7
3
1
-4
6
B
8
1
7
3
1
-4
5
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
0
s
_
1
4
9
2
0
1
5
C
M
Y
K