Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2014, Side 11

Ægir - 01.07.2014, Side 11
11 VIÐ ÓSKUM TIL HAMINGJU MEÐ BÁTANA GÍSLA SÚRSSON OG AUÐI VÉSTEINS Einhamar Seafood ehf. YFIRBYGGÐIR LÍNUBÁTAR MEÐ BEITNINGAVÉL 30 BRÚTTÓTONN ÓSEYRARBRAUT 29 • 220 HAFNARFIRÐI SÍMI: 550 0100 • FAX: 550 0120 CLEOPATRA@TREFJAR.IS WWW.TREFJAR.IS lest. Í lestinni er síðan önnur mikilvæg breyting frá því sem áður bar í bátunum hjá okkur, þ.e. að nota lágkör. Með því móti er minni pressa á fiskinum og allt lýtur þetta að því að bæta hráefnismeðhöndlunina. Nú tökum við líka aflann beint úr lestinni í körunum og á flutn- ingabíla til vinnslu hjá okkur í stað þess að honum var áður umhellt í kör til flutnings. Ég sé líka strax eftir fyrstu túrana verulegan mun á hráefninu og allt skilar þetta sér í betri vöru til kaupenda,“ segir Stefán. Einhamar Seafood ehf. selur allar sínar afurðir ferskar á markaði í Bandaríkjunum og Bretlandi. Fyrirtækið vinnur úr um 4200 tonnum ár ári og þar af koma um 3000 tonn af eigin bátum. Í heild starfa 60-70 manns hjá fyrirtækinu og segir Stefán að þrátt fyrir fækkun báta í útgerð verði sami fjöldi sjómanna í störfum hjá Ein- hamri. Vel búnir bátar „Einhamarsbátarnir eru stærstu bátarnir og tvímælalaust þeir best búnu sem Trefjar ehf. hafa smíðað hingað til. Bæði snýr það að veiðibúnaði, aflameð- ferð og aðstöðu fyrir áhöfn. Ein- hamar Seafood sýndi mikinn metnaði í útfærslu bátanna, bæði gagnvart veiðum, afla- meðferð og ekki síst áhafnarað- stöðu,“ segir Högni Bergþórs- Línubúnaður er frá Mustad í Noregi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.