Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2014, Qupperneq 20

Ægir - 01.07.2014, Qupperneq 20
20 ine og önnuðust starfsmenn Héðins, umboðsaðila Rolls Royce Marine á Íslandi þennan verkþátt. Með þriðju vindunni hefur Baldvin NC möguleika til að draga tvö troll samtímis og segir Sigurður að þegar hafi reynt á þá veiðitækni við Græn- land í sumar. Fyrirtækið Frystikerfi Ráðgjöf í Reykjavík hafði með endurnýj- un frystikerfis að gera en nýja kerfið er keyrt á ammoníaki í stað freons en sá kælimiðill er á útleið í skipastólnum af um- hverfisástæðum. Láréttir plötufrystar eru í skipinu en til viðbótar voru settir niður sex lóðréttir frystar sem skapa möguleika á heilfrystingu. Sig- urður segir að afkastageta skipsins á frystingu aukist um- talsvert en lestarrými er nú tví- skipt, þ.e. annars vegar frystilest og hins vegar kælilest. Miðað við bæði fyrir ísfisk og frystingu Sigurður segir að hönnun breytinganna hafi miðast við að bæði sé hægt að gera skipið út á ísfisk og frystingu og raunar sé mögulegt að vinna aflann samhliða í ísfisk og frost, þegar slíkt hentar. Slippurinn á Akur- eyri smíðaði nýjan búnað á vinnsluþilfarið, settir voru í skipið nýir hausarar frá Baader, flokkari frá Marel, nýr útsláttar- búnaður kemur frá fyrirtækinu Klaka og enn ein nýjungin er kerfi frá Pall Pack sem raðar frystum afurðum sjálfvirkt á bretti og skilar þeim frágengn- um niður í lest. Eins og áður segir var loka- áfangi breytinganna unninn á Akureyri þar sem komu að starfsmenn Slippstöðvarinnar, fyrirtækið Rafeyri á Akureyri annaðist raflagnavinnu og starfsmenn fyrirtækjanna N. Hansen, Hamars, HG verktaka og Rösks Rafvirkja komu að einstökum þáttum. Þá hannaði Raf&Tækni breytingar á rafkerf- um og stjórnbúnaði vinnslu. Sérefni ehf. hafði umsjón með málun. Heildarhönnun breyt- inga skipsins annaðist Skipa- tækni ehf. Sigurður Kristjánsson, skipstjóri í brúarglugganum. Frystikerfi Ráðgjöf ehf. - Viðarhöfða 6 - 110 Reykjavík Óskum útgerð og áhöfn Baldvins NC 100 til hamingju með endurbæturnar á skipinu Mynd: Þórir Ó. Tryggvason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.