Húnavaka - 01.05.1993, Page 11
STEFAN A. JONSSON:
Geitaskarð varð mín veröld
Viðtal við Sigurð Þorbjarnarson
Þegar ekib er eftir Langadal vekur hidforna höfóingjaselur Geitaskarb at-
hygli fyrir reisulegar og stílhreinar byggingar. Þab hefur löngum venb setib
af glæsihrag ogýmsir gert garbinn frægan. Þar bjuggu frá ánnu 1946 um
30 ára skeib hjónin, Valgerbur Agústsdóttir og Sigurbur Þorbjarnarson. A
þeim árum framkvœmdu þau mikib ájörbinni, ræktubu ogbyggbu ný úti-
hús. Búskaþurþeirra einkenndist af reisn og snyrtimennsku. Oftaren einu
sinni fékk Geitaskarb fyrslu verblaun, sem veitt voru býlum í sýslunni, fyr-
irgóba ogsnyrtilega umgengni. Þab glebur augab ab sjá bændabýli eins og
Geitaskarb, þar sem öllu er vel vib haldib. Þeir sem sitja þessi býli halda á
lofti biimenningu þjóbannnar. Þau Geitaskarbshjón, Valgerbur og Sigurb-
ur, voru sannir fulltrúar þeirrar búmenningar í sveitum landsins. Þegar
þau létu af búskaþ og sonur þeirra, Agúst og tengdadóttir, Asgerbur Páls-
dóttir, tóku vib jörbinni, fluttu þau búferium til Blönduóss og búa þar á
Mýrarbraut 27.
Þab var einn góbvibiisdag undir lokfebrúar ab ég heimsótti Sigurb, til ab
ræba vib hannfyrir Húnavöku. Sigurbur tók því ífyrstu fálega og taldi sig
hafa lítib ab segja. Þegar á reyndi vildi liann sem bókamabur þó leggja
Húnavöku lib. Þá gekk ég á lagib og sþurbi um ætt og uþþruna.
Langidalur ljúf og góð sveit
Ég er fæddur á Heiði í Gönguskörðum 27. október 1916. Þar ólst
ég upp að hluta til en var jafnvel meira hjá afa mínum og ömmu á
Geitaskarði fram undir 10 ára aldur. Þá, árið 1926, keypti faðir
minn Geitaskarð og fluttust foreldrar mínir, Þorbjörn Björnsson
og Sigríður Arnadóttir, þangað og settust þar að búi.